Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.05.2015, Side 64

Fréttatíminn - 29.05.2015, Side 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Sigríður Bylgja SigurjónSdóttir  Bakhliðin Vel gefin og hjartahrein Nafn: Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir Aldur: 27 ára. Maki: Ingólfur Þorsteinsson. Börn: Barnlaus en á fullt af yndislegum frænkum og frændum. Menntun: MSc í mannvistfræði, menningu, völdum og sjálfbærni frá Háskólanum í Lundi. BA í HHS (heim- speki, hagfræði og stjórnmálafræði) frá Háskólanum á Bifröst. Starf: Verkefnisstjóri hjá Landvernd. Fyrri störf: Allt frá fiskvinnslu til garðyrkju og þjónustustarfa til þróunar- mála. Áhugamál: Ferðalög, veiði, köfun og gæðastundir með vinum og fjölskyldu. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Fullkomnunarárátta er streituvaldur. Dundaðu þér við kaffi- drykkju, farðu í gönguferð eða gerðu hvaðeina sem gefur þér svigrúm. Hún er einstaklega skemmtileg og uppátækja-söm. Að fá að vera í kring- um hana er stundum eins og að fara í stærsta rússíbana í heimi. Og að eiga við hana samræður um landsins gagn og nauðsynjar fær mann til þess að hugsa málin upp á nýtt og í nýju ljósi. Annars gæti ég skrifað langan lista yfir það sem þessi vel gefna og hjarta- hreina stúlka býr yfir,“ segir Lilja Baldursdóttir, móðir Sigríðar Bylgju. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir er verk- efnisstjóri grænna viðburða og vinnur auk þess við Grænfánaverkefni Land- verndar og Hjarta landsins. Hún flutti ræðu á mótmælunum við Alþingishúsið í vikunni sem vakti athygli og fékk góðar undirtektir. Hrósið... ... fær Sigurður Sigurjónsson leikari sem fer algerlega á kostum í kvikmyndinni Hrútum sem frum- sýnd var í vikunni. Rains regnfatnaður Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.