Iðnaðarmál - 01.01.1973, Síða 26

Iðnaðarmál - 01.01.1973, Síða 26
að setja upp tréskilrúm. fullgera hita- og raflögn, klæða með plötum, koma fyrir hurðum, innréttingum og tækj- um og hraða og einfalda byggingar- stigin eftir „fokhelt“, enda liggur þar u. þ. b. % kostnaðar. Yerk hf. getur leiðheint væntanlegum kaupendum, hvar hentug og ódýr byggingarefni fást hverju sinni. Flestar þekktar hitunaraðferðir koma til álita, þótt rafhitun hafi ef- laust ýmsa kosti. Telja verður þetta merkilegt fram- lag til framþróunar byggingarmála hérlendis, og munu þessar bygging- ar áreiðanlega ko:na víða til álita, sérstaklega þar sem góð steypuefni eru vandfundin og þar sem skortur er faglærðra manna. 11. mynd. Myndin sýnir írágang í fokheldu húsi. 10. mynd. Myndin sýnir uppsettan útvegg. gólf og þann raka, sem þeim vinnu- hrögðum fylgir. Er þá platan tilbúin undir dúk- eða teppalagningu. Með fyrrnefndri byggingaraðferð, vélslípaðri plötu, steyptum veggein- ingum, boltuðum saman, og verk- smiðjuframleiddum þaksperrum má stytta byggingartímann verulega að fokheldu húsi. Séu öll skilrúm nema við kyndi- klefa byggð úr tré, sparast mikill tími, sem annars fer í kyndingu og þurrkun múrverks. Umrædd aðferð er „þurr“ bygg- ingaraðferð, þ. e. a. s. byrja má strax 20 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.