Franskir dagar - 01.07.2008, Side 14

Franskir dagar - 01.07.2008, Side 14
Franskir dagar - Les jours fran^ais 3:00 - 18:00 Safniö Fransmenn á íslandi opið alla helgina sjá auglýsingu í blaöinu (punktur 1 á kortinu). Föstudagur 25. júlí 09:00 - 22:00 Söluskáli S.J. Frönsk lauksúpa og önnur spennandi tilboð á mat alla helgina sjá auglýsingu í blaðinu (punktur 16 á kortinu). 10:00 - 04:00 Café Sumarlína - opið alla helgina sjá auglýsingu í blaðinu (punktur 7 á kortinu). Samkaup opið alla helgina sjá nánar auglýsingu i blaðinu um opnunartíma. Margvisleg tilboð alla helgina (punktur 13 á kortinu). Sundlaugin á Fáskrúðsfirði Opnunartímar: Fimmtudag og fostudag kl. 12:00 -15:00. Laugardag kl. 10:00 - 13:00. Sunnudag sturtur opnar. Miðvikudagur 23. júlí Kvöldganga í aðdraganda Franskra daga - Rauðimelur. Mæting á bílastæðinu við franska grafreitinn kl. 20:00 (punktur 11 á kortinu). 16:00 - 19:00 Málverkasýning Erlu Þorleifsdóttur frá Brim- nesi í Viðarsbúð (nálægt punkti 1 á kortinu). Málverkasýning Hreins Þorvaldssonar, ljós- myndasýning Helga Ómarssonar og afmælis- sýning Búðakauptúns i ieikskólanum Kærabæ (punktur 19 á kortinu). 17:00 - 17:45 Dorgveiðikeppni - Tóti tannálfur og Jósafat mannahrellir úr söngleiknum Benedikt Bú- álfur hjálpa krökkunum að veiða í soðið og munu svo kynna úrslitin við varðeldinn seinna um kvöldið. (Niðri við höfn fyrir neð- an Samkaup með fyrirvara um breytingu á staðsetningu). 18:00-.... FáskrúðsQarðarkirkja - Feðgarnir Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson ásamt Þóru Fríðu Sæmundsdóttur flytja lög tónskáldsins Inga T. Lárussonar og franska gleðisöngva. 19:00 -.... Tour de Fáskrúðsfjörður. Mæting á Kolfreyjustað. 21:00 - 04:00 Hótel Bjarg - DJ Atli Skemmtanalögga. Mega tilboð á barnum!!! (punktur 2 á kortinu). Fimmtudagur 24. júlí 18:00- 18:4' Leikhópurinn Peðið með rokkkabarettinn Skeifa Ingibjargar eftir Benóný Ægisson í Skrúði (punktur 6 á kortinu). 19:00 - 20:00 Opnun listsýninga. Málverkasýning Erlu Þor- leifsdóttur frá Brimnesi í Viðarsbúð (nálægt punkti 1 á kortinu). Málverkasýning Hreins Þorvaldssonar, ljós- myndasýning Helga Ómarssonar og afmælis- sýning Búðakauptúns í leikskólanum Kærabæ (punktur 19 á kortinu). 20:00 -... Kenderísganga að kvöldlagi. Lagt af stað frá Samkaupsbílastæðinu (punktur 13 á kortinu) endar á Café Sumarlínu (punktur 7 á kortinu) þar sem trúbadorar spila fram eftir kvöldi. 21:00 - 22:00 Heyvagnaakstur - farið frá planinu utan við Skólaveg 34 (punktur 9 á kortinu) að varð- eldi á Búðagrund (punktur 4 á kortinu). 22:00 - 23:30 Setning franskra daga, varðeldur, brekku- söngur með Daníel Geir í fararbroddi, lag franskra daga frumflutt, Tóti Tannálfur og Jósafat mannahrellir úr söngleiknum Benedikt Búálfur verða á staðnum, Qöllista- hópur með eldsýningu (Búðagrund punktur 4 á kortinu). 23:30 - 00:00 Flugeldasýning i boði Landsbankans og Varðar trygginga (Búðagrund punktur 4 á kortinu). 2 i:00 - 03:00 Dansleikur - Hljómsveitin Dalton Ieikur fyrir dansi í félagsheimilinu Skrúði. Ball fyrir 16 ára og eldri (punktur 6 á kortinu). 14

x

Franskir dagar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.