Franskir dagar - 01.07.2008, Blaðsíða 26

Franskir dagar - 01.07.2008, Blaðsíða 26
Sunnudaginn 27. júlí kl. 11 verður Fáskrúðsfjarðarhlaupið haldið í annað sinn. Hlaupið verður frá Franska spitalanum í Hafnarnesi við sunnanverðan Fáskrúðsfjðrð og inn I þorpið að grunninum þar sem spítalinn stóð áður. Vegalengdin er 19,3 km og er annað hvort hægt að hlaupa alla leið eða mynda hlaupasveit og skipta leiðinni á milli sín. Tímataka er í hlaupinu og þrjár drykkjarstöðvar á hlaupaleiðinni. Mæting í hlaupið er við Franska spítalann i Hafnarnesi en hægt verður að sameinast í bíla hjá gamla Læknishúsinu við Hafnargötu kl. 10:15. Þátttökugjald 119,3 km hlaupi er 1000 kr. og 500 kr. á mann í hlaupasveit. Skráning fer fram á netfanginu birnabaldurs@amail.com og upplýsingar eru í síma 860-8108. Launafl Ehf og Vélgæði Ehf Óska til hamingju með daginn LA LAUNAFL Skriístofa: 4149450 Verslun: 4149460 Vélaverkstæði: 4149470 VÉU5ÆÐIEHF Skrifstofa: 4751500

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.