Franskir dagar - 01.07.2010, Blaðsíða 19

Franskir dagar - 01.07.2010, Blaðsíða 19
Franskir dagar - Les jours frangais 16:00 Tour de Fáskrúðsfjöröur. Hjólað frá Höfðahúsum við norðanverðan fjörðinn. Mæting við Leiknishúsið kl.15:00 fyrir þá sem vilja láta flytja hjólin sín aö Höfðahúsum. 17:00 - ... Fáskrúðsfjarðarhlaupið 2010. Haupið verður frá Franska spítalanum i Hafnarnesi að grunni hans við Hafnargötu á Búðum 19,3 km. 17:00 - 17:45 Dorgveiðikeppni. Mæting á Fiskeyrarbryggju neöan við frystihúsið. 19:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja. Bergþór Pálsson og Egill Ólafsson ásamt Kjartani Valdemarssyni halda tónleika í Fáskrúðsfjarðarkirkju. í tilefni þess að í ár eru liðin 90 ár frá fæðingu Sigfúsar Halldórssonar flytja þeir félagar allmargar perlur skáldsins auk skemmtilegra erlendra laga Forsala: Fransmenn á íslandi s: 864-2728. ??:?? - 20:45 Hverfahátíð. Glens og gaman um allan bæ. Skipulagt í hverju hverfi fyrir sig. Upplýsingar á franskirdagar.com. 20:45- 22:00 Heyvagnaakstur. Gestir og gangandi sóttir á hverfastöðvar og ekið aö Búðagrund. Tjaldbúar eða aörir sem ekki telja sig tilheyra ákveðnu hverfi verða sóttir á tjaldsvæöiö viö Ósinn og á planið við Skólaveg 32. 22:00-23:30 Setning franskra daga - á Búðagrund. Setning, varðeldur, brekkusöngur með Sigga idol í fararbroddi, eldsýning o.fl. 23:30 - 00:00 Flugeldasýning - Jibbí. Laugardagur 24. júlí 10:30 - 12:00 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson Mæting við Reykholt, Skólavegi 77. 13:00 Vélhjólaakstur. Mótorhjólaeigendur fjölmenni á fákum sínum við íþróttahúsið þaðan sem lagt verður af stað í hringferð um bæinn og komið inn í skrúðgönguna við Heiði. Hjólin verða svo til sýnis innan viö lögreglustöðina til kl. 15:00. □ Landsbankinn FLUGFÉLAG fSLANDS Taktu opnuna með þér á Franska daga Minningarathöfn í franska grafreitnum - Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir Minnst er franskra sjómanna sem látist hafa á íslandsmiðum, og blómsveigur lagður aö minnisvarðanum um þá Hvetjum alla sem eiga íslenska þjóðbúninga til að mæta í þeim við þessa hátíðlegu athöfn. íslenska lopapeysan er líka vel við hæfi. 13:30 - 14:00 Skrúðganga. Lagt verður af stað frá Franska grafreitnum að minningar- athöfn lokinni. Fjöllistahópur sprellar með gestum og gangandi. Allir hvattir til að mæta og gaman væri að sjá sem flesta í skrautlegum klæðnaði. 14:00 - ??:?? Hátíð í miðbænum (hátíðarsvæði) Kynnir á hátíöinni er Þórhallur Þórhallsson Meðal atriða: ísgerður Elfa, Leikskólakórinn, atriði frá Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar. Leiktæki, tjaldmarkaður, fjöllistahópur, kassabílarall, happdrætti og margtfleira. 16:30 - 17:00 Trjónubolti. Á sparkvellinum við Skólamiöstöðina. Frábær skemmtun sem kitlar hláturtaugarnar. Keppt er í 7 manna liöum, þátttaka tilkynnist í sima 865-6303. 17:00 - ??? íslandsmeistaramótið í Pétanque. Á sparkvellinum við Skólamiðstöðina. Skráning á staðnum og á heimasíðu Franskra daga www.franskirdagar.com 20:00- 23:00 Harmonikkudansleikur í Skrúð. Nú pússum viö dansskóna og fáum okkur snúning við Ijúfa nikkutóna. 24:00 - ??:?? Dansleikur í Skrúði. Hljómsveitin Dísel leikur fyrir dansi, vínveitingar á staönum, 18 ára aldurstakmark. Forsala aðgöngumiða á Sumarlínu og í götunni. 12:00 - 13:00 Ævintýrastund fyrir börnin í boði íslandsbanka. Mæting við bátinn Rex. ísgerður Elfa skemmtir sér með börnunum. 13:00 - ???? Óssund og /eða sjósund. Mæting við Ósinn. 14:00 - 16:00 Leiktækin í gangi við Skólamiðstöðina. 14:00 Fáskrúðsfjarðarkirkja. Guðsþjónusta með þátttöku brottfluttra Fáskrúðsfiröinga. Organisti spilar létt sumarlög fyrir athöfn. Prestur séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. yjnd\r'3Ún'n9sr'e 19

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.