Franskir dagar - 01.07.2010, Page 27

Franskir dagar - 01.07.2010, Page 27
Franskir dagar - Lesjoursfranqais Islandsdagar í Frakklandi 2009 Á síðasta ári, hlaust okkur sá einstaki heiður að fá að ferðast til Gravelines í Frakklandi ogvera þarviðstödd íslandsdaga semárlegaeru haldnirtil að minnast þeirra fjölmörgu sjómanna sem létu lífið við íslandsstrendur fyrr áöldum. Þetta varauðvitað mikill heiðurfyrirtvö ungmennifrá Fáskrúðs- firði sem alin eru upp við vinabæjartengsl Fáskrúðsfjarðar og Gravelines, og ekki síst að fá að vera viðstödd undirritun viljayfirlýsingar um flutning og endurbyggingu franska spítalans á Búðum. í þessari ferð fengum við að sjá út á hvað þessi tengsl ganga í raun og veru. Við höfðumjú bara séð „annan enda pylsunnar" ef svo má að orði komast. Þetta var yndisleg ferð sem við munum aldrei gleyma og það viljum við þakka einstakri gestrisni gestgjafa okkar í Gravelines. Guðbjörg Steinsdóttir & Hafþór Eide Hafþórsson íslenski hópurinn með frönskum félögum I Gravelines 2009. Cl> GflMflWÓNUSTA AUSTURLANDS - SJÓNARÁS EHF. BÆTT UMHVERF - BETRIFRAMTÍÐ Franskir á Sumarlínu Fimmtud. 22. jiilí - Opið 11:00-01:00. Siggi ídol trúbarfrá 22:00-24:00. Föstud. 23. júlí - Opið 11-03. Bylgjan í beinni. Siggi ídol trúbarfrá 23:00-02:00. Laugard. 24. júlí - Opið 11:00-? Brönch i hádeginu frá Itl. 12:00-14:00. Hemmi Gunn og Svansí í beinnifrá Sumarlínu. Ýmsir smáréttir í boðifrá kl.l 1:00-21:00 alla dagana. Sunnud. 25. júlí - Opið 11-22. é Verslunin er opin um Franska daga sem hér segir: Föstudagur 23. júlí kl. 9:00 -18:00 Laugardagur 24. júlí kl.l 0:00-18:00 Sunnudagur 25. júlí kl. 11:00-14:00 27

x

Franskir dagar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.