Reykjavík - 18.04.2015, Blaðsíða 8

Reykjavík - 18.04.2015, Blaðsíða 8
8 18. Apríl 2015REYKJAVÍK VIKUBLA Ð Svipmyndir frá liðnum vetri Fyrsti snjór vetrarins á húsþökum í október. Krakkarnir þurftu litla hvatningu þegar fyrsti snjórinn féll. Enda þótt ekki væri mikið af snjónum þarna í upphafi. Það var oft kalt að bíða eftir strætó. Sérstaklega eftir að opnunartími hússins var styttur verulega. Og það mátti líka reyna að slétta ísinn á tjörninni. Skólanemendur dönsuðu fyrir starfsfólk menntamálaráðuneytisins, skömmu áður en fyrsti snjórinn ´sýndi sig í fyrrahaust. Fallegt haust við leikvöll í Breiðholti, en endurbættur völlur var tekinn í notkun í byrjun október. Svo varð nú snjólaust í nokkurn tíma. Svona var umhorfs við Breiðholtslaug fyrir örfáum vikum. Algeng sjón í vetur. Hjólastígur lagður í Skerjafirði í lok september. leikvöllur lagður í lok september.Algengt verk í vetur.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.