Reykjavík - 18.04.2015, Blaðsíða 16

Reykjavík - 18.04.2015, Blaðsíða 16
Ef skynsemin réði værum við öll á ŠKODA Octavia G-TEC. Í honum samtvinnast fegurð, kraftur og virðing fyrir umhverfinu. G-TEC sameinar kosti metans og bensíns; þú nýtir íslenska orku og lækkar eldsneytiskostnað um allt að 35%. Hver vill ekki fara 1.330 km án þess að fylla á og fá svo líka frítt í stæði? Komdu og reynsluaktu ŠKODA Octavia G-TEC. ŠKODA Octavia G-TEC verð frá 3.420.000 kr. Útborgun frá aðeins 342.000 kr. G-TEC FYRIR NÁTTÚRUNA OG VESKIÐ Þú kemst lengra en borgar minna HEKLA og Lykill gera þér kleift að eignast nýjan ŠKODA á þægilegan máta. Útborgun er að lágmarki 10% af verði bílsins og Lykill lánar þér afganginn til allt að sjö ára. Lánshlutfall ræðst af lánshæfis- og/eða greiðslumati hvers umsækjanda og getur hæst orðið 90%. Skylt er að kaskótryggja bifreiðina á lánstímanum. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is ...og margt fleira Prentun, hönnun, merkingar -hönnunogmerkingar SKILTAGERÐ Sundaborg1-104Reyjavík-Sími:7772700-xprent@xprent.is SKILTAGERÐ XPRENT.IS Sundaborg1-104Reyjavík-Sími:7772700-xprent@xprent.is Hafðu samband strax og kynntu þér málið! Xprent ehf - Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Sími 777-2700 - email:xprent@xprent.is Vel merktur bíll, er ódýrasta auglýsingin! EKUR ÞÚ UM Á ÓMERKTUM BÍL? Fáðu þér hulstur með persónulegri mynd! ER SÍMINN ÞINN ÓVARINN? Auglýsingar: 578 1190 & auglysingar@fotspor.is | Ritstjórn: 659-3442 & ingimarkarlhelgason@gmail.com VI KU BL AÐREYKJAVÍK 18. Apríl 2015 • 14. tölublað 6. árgangur BAKSÍÐAN Björk Þorleifsdóttir VI KU BL AÐREYKJAVÍK Alla laugardaga Auglýsingasíminn er 578 1190 Netfang: auglysingar@fotspor.is www.fotspor.is 75% afsláttur Haugur af hulstum fyrir iPhone 3G/3GS,4/4S, 5/5S Lagersala! á aðeins 990 kr. Kringlunni Verkfallerí, verkfallera... Verkföll eru leiðinleg. Verkföll eru líka tímaskekkja. Það er ekkert minna en fáránlegt að launafólk þurfi að grípa til þess ráðs að fara í verkfall á því herrans ári 2015 í íslenska velferðarsamfélaginu til þess að fá mannsæmandi laun og/eða eðlilegan vinnutíma. Maður fer líka í ákveðna sjálfsskoðun þegar ástandið er svona. Til hvers í ósköpunum að eyða mörgum árum og fullt af peningum í að mennta sig þegar afraksturinn er lítils metinn? Á hverju ári þarf ég að borga andvirði þriggja vikna launa í endur- greiðslu námslána. Við skulum ekki einu sinni minnast á peningana sem ég hefði getað safnað með vinnu í stað náms öll þessi ár. Ég tek það reyndar fram að ég hef aldrei og mun aldrei sjá eftir árunum sem fóru í að mennta mig. Ég trúi nefnilega staðfastlega gamla frasanum um að mennt sé máttur. Mín leið til að takast á við ástandið er að rækta matjurtir. Það er ágætt að vera sjálfbær um mat þegar verkföll eru yfirvofandi og sá sem valdið hefur virð- ist lítinn áhuga hafa á að bæta ástandið. Ég sáði því fyrir margskonar tómötum, eggaldinum og kryddjurtum og kart- öflurnar eru að spíra á fullu. Þá treysti ég á að laukurinn og hvítlaukurinn frá í fyrra muni dafna vel í matjurta- garðinum í ár. Ef vel tekst til mun ég geta skellt í sikileyskan eggaldinrétt með steiktum kartöflum og slatta af basilíku. Allt nema ólífuolían, saltið og pipar- inn verður heimaræktað. Það eina sem vantar í veisluna er eftirrétturinn. Ég hef reyndar engar áhyggjur af honum, Bjarni Ben er örugglega á leiðinni til mín með íspinna. VI KU BL AÐREYKJAVÍK Reykjavík vikublað er dreift á öll heimili í Reykjavík í 50 þúsundum eintökum.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.