Reykjavík - 13.06.2015, Blaðsíða 1

Reykjavík - 13.06.2015, Blaðsíða 1
niðurhal einfalt ótakmarkað 6.990 ljósleiðari ljósnet vortex.is 525 2400 Varmadælur Besta loft í loft dæla sem SP í Svíþjóð hefur prófað Hvammsdal 4, 190 Vogar. Sími: 546 9500 Gsm: 892 8030. www.lofttaekni.is INVERTER SYSTEM Sparnaðar orkuflokkur A +++ Vinnum fyrir öll tryggingafélögin Útvegum bifreið meðan á viðgerð stendur Bílaréttingar & sprautun Sævars Skútuvogi 12h - 104 Rvík - Sími 568-9620 - Netfang: bilaretting@bilaretting.is - www.bilaretting.is Nethyl 2, Sími: 587 0600, www.tomstundahusid.is Finnið okkur á facebook. Plastmódel til samsettningar í miklu úrvali. Bíldshöfði 18 - Sími: 587 0600 ww .t sid.is i r á facebook VI KU BL AÐREYKJAVÍK 13. Júní 2015 • 22. tölublað 6. árgangur Fáir einstaklingar ráðandi í sjávarútvegsfyrirtækjum: Innan við hundrað manns hagnast mest á kvótanum Ætla má að um eða innan við eitthundrað einstaklingar fái megnið af þeim arði sem verður af veiðum og vinnslu hér við land. Í viðamikilli úttekt Reykjavíkur viku- blaðs var reynt að grafast fyrir um hvaða einstaklingar væru að baki þeim sjávar- útvegsfyrirtækjum sem fá úthlutað meiru en einu prósenti af heildarkvótanum við Ísland. Úttektin, sem þó er ekki tæmandi, leiðir í ljós að tiltölulega fáir einstaklingar eru að baki þessum fyrirtækjum, eru ýmist ráðandi í rekstri þeirra, eða eiga áberandi stóra eigarhluti. Þetta fólk er að baki um 20 fyrirtækjum sem samanlagt fá úthlutað um þremur fjórðu af öllum kvóta hér við land. HB Grandi og Brim eru þær stórútgerðir sem mest eru áberandi í höfuðborginni, en grófum dráttum virðast tveir til þrír einstaklingar vera algjörlega ráðandi í þessum fyrirtækjum. Sjá bls. 8. Þrátt fyrir miklar breytingar í gegnum tíðina og þær umfangsmiklu framkvæmdir sem nú standa í miðbæ Reykjavíkur, er eins og sumt breytist aldrei. Háir sem lágir, ungir sem aldnir standa í röð eftir pulsu.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.