Selfoss - 12.02.2015, Blaðsíða 1
Vöruval góð
verslun í
alfaraleið
Ný tilboð vikulega
Heimsendingarþjónusta
Opið frá 7:30-19
virka daga og
10-19 um helgar
PROMENS DALVÍK • GUNNARSBRAUT 12 • 620 DALVÍK • SÍMI: 460 5000 WWW.PROMENS.COM/DALVIK
Kerin keppast við að búa til verðmæti
ára30
Þó svo Sæplastskerin
standi grafkyrr eru þau
engu að síður í fullri
vinnu daga og nætur
við að hámarka verð-
mæti sjávarfangs.
Þorski breytt
í bacalao
Síldin verður
að lúxusvöru
Frá hrognum
í kavíar
BÓNFEÐGAR
Sími: 482 2327 / 848 2327 - Gagnheiði 51 - Selfossi
Þvottur - Djúphreinsun
Bón - Mössun - Vélaþvottur
SÆKJUM OG SENDUM
12. Febrúar 2015
3. tölublað 4. árgangur S U Ð U R L A N D
12 Kjör öryrka eru galin!8–9 Gróskumikið starf í leikskólum 14 Fólk tapað fuglasöng
UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN
Hér skal brúin fara um Ölfusá ef allt fer sem horfir. Mynd: ÞHH
Brú yfir Ölfusá – en hvar?
Það er fagnaðarefni að Verslun-armannafélag Suðurlands efni til fundar um væntanlegt brúar-
stæði á Ölfusá og framtíðarveginn hér
við bæinn. Blaðið fjallaði ítarlega um
efnið í fréttaskýringu 6. september 2012.
Takmörkuð umræða hefur farið fram
og hafi hún náð upp á yfirborðið hafa
tilfinningarnar ráðið miklu um afstöðu
manna. Vegurinn kemur, brúin verður
byggð (fyrir 4,5 milljarð króna), segir
Vegagerðin. Vegurinn og brú hafa ver-
ið á skipulagi sveitarfélagsins í hartnær
hálfa öld. Ekki eru þó allir kjörnir full-
trúar jafn sannfærðir. Það er búist við
fjölmenni á fundinn sem er fimmtudag
26. febrúar.
ÞHH