Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.01.2008, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 31.01.2008, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 31. JANÚAR 2008 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 90% lán Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Birkitún 11, Garði. Um 115m2 fullbúið nýtt parhús þar af 23m2 bílskúr. Húsið skilast fullbúið að innan sem utan, að utan er húsið klætt með áli og þar að leiðandi viðhalds lítið. Að innan verður húsinu skilað með parketi og fl ísum á gólfi og hágæða innréttingum. Lyngbraut 16, Garði. Glæsilegt 212m2 steypt einbýli, þar af er um 50m2 innbyggður bílskúr. Allt er nýtt í eldhúsi og einnig eru öll gólfefnfi ný, parket og fl ísar. Nýjar innihurðir, forhitari er á miðstöð og búið er að endurnýja þajarn og þakkant. Frábær eign á góðum stað. Vesturgata 15-A, Kefl avík. Um 89m2 þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli ásamt ca. 23m2 bílskúr. Parket og fl ísar á gólfum, fallegar innréttingar og búið er að endurnýja neyslulagnir í húsinu. Nónvarða 12, Kefl avík. Um er að ræða 111m2 3ja herbergja íbúð með sérinngang í tvíbýli. Íbúðin er á 2. hæð með gott útsýni og er á mjög góðum stað. Búið er að endurnýja allt á baðher- bergi. Snyrtileg innrétting er í eldhúsi og eikar parket á fl estum gólfum. 19.700.000,- 35.000.000,- 17.800.000,- Þrastartjörn 19, Njarðvík. Glæsilegt nýtt 170m2 4ra herb. parhús á einni hæð. Húsið er fullbúið að öllu leyti með eikarparketi á gólfi og glæsilegum eikar innréttingum. Gott hús sem vert er að skoða. 35.800.000,- Suðurgata 5, Sandgerði. Gott 153m2 4ra herbergja einbýli, þar af 43m2 bílskúr. Húsið er í góðu ástandi með harðvið í gluggum. Hvít innrétting í eldhúsi með beiki köntum. Háloft er yfi r öllu húsinu og hluta bílskúr. Forhitari er á miðstöð. Tjarnagata 29, Kefl avík. Um er að ræða tvær 3ja herbergja íbúðir í tvíbýli ásamt tvöföldum bílskúr. Íbúðinar eru í ágætu ástandi að innan en bóða upp á mikla möguleika. Hús á góðum stað, stutt í skóla og aðra þjónustu. Elliðavellir 4, Kefl avík. Um 116m2 einbýlishús ásamt góðum 43m2 bílskúr. Gott hús með fjórum svefnherbergjum og stóru sjónvarpsherbergi að auki. Ný innrétting er á baði og góð timbur- verönd er á baklóðinni. 26.800.000,- 22.800.000,- 21.600.000,-28.000.000,- Ég undr ast skrif Krist jáns Gunn ars son ar í síð asta tölu- blaði Vík ur frétta. Í grein sinni seg ir hann m.a: „Eina stóra tæki fær ið í aug sýn er að ál- ver Norð ur áls rísi sem fyrst í Helgu vík.“ Þetta er bein lín is rangt og skyldi mað ur ætla að sá sem er for mað ur bæði Verka- lýðs- og sjó manna fé lags Kefla- vík ur og ná grenn is og Starfs- greina sam bands ins, ætti að FOR MAÐ UR INN LEIÐ RÉTT UR Bergur Sigurðsson skrifar: vera bet ur að sér um at vinnu- mál svæð is ins en skrif hans bera vitni. Margt ann að í grein for manns ins ork ar tví mæl is en í stað þess að elta ólar við það hér og nú bið ég les end ur um að taka til vitn aða grein hans með verð skuld uð um fyr ir vara. Hund ruð ir starfa í aug sýn Þvert á svart nætt ið sem set ur mark sitt á skrif for manns ins þá eru fjöl mörg tæki færi í aug- sýn hér á Suð ur nesj um. Fram hef ur kom ið að gert sé ráð fyr ir því að það þurfi að ráða um 200 manns til fjöl breyttra starfa þeg ar áform að hót el við Bláa lón ið hef ur ver ið byggt. Tals- verð an fjölda iðn að ar manna þarf fyrst við bygg ing una sjálfa. Nú stend ur yfir um hverf is mat fyr ir kís il verk smiðju í Helgu vík og þar er gert ráð fyr ir u.þ.b. 90 störf um, auk starfa á bygg ing ar tíma verk- smiðj unn ar. Þá er í gangi metn að- ar full upp bygg ing Keil is á Kefla- vík ur flug velli og er áætl að að á næstu 3-5 árum muni þar verða til 4-5.000 manna há skóla sam- fé lag. Ætla verð ur að það þurfi nokk ur hund ruð manns til þess að þjón usta þann byggða kjarna. Þá eru við ræð ur í gangi um net- þjóna bú á Kefla vík ur flug velli en þar yrðu til 150 störf eða svo. Á und an förn um árum hafa orð ið til 60-70 ný störf á ári í tengsl um við flug þjón ust- una á Kefla vík ur- flug velli. Haldi sú þró un áfram gæti starfs mönn um á flug vall ar svæð- inu fjölg að sem nem ur u.þ.b. mann afla þörf eins ál vers á næstu fjór um til fimm árum. Ekk ert bend ir til þess að það sé að hægja á vext in um á Kefla vík ur flug velli og ný lega kann aði Icelanda ir Group hag kvæmni þess að byggja nýja flug stöð þar, sem einnig myndi skapa ný störf. Hér að ofan voru tal in upp hugs an- leg ný störf sem gróf lega sam svara starfs manna fjölda u.þ.b. þriggja ál vera. Þá eru ótal in svoköll uð af leidd störf og störf in sem verða til ef fé lag ið Suð ur lind ir virkj ar til þess að byggja upp at vinnu líf í Vog um, Grinda vík og Hafn ar- firði. Þó sum þess ara starfa séu ekki föst í hendi þá blasa tæki- fær in við og ekk ert bend ir til þess að kreppa sé framund an. Er ál ver í aug sýn? Skoð um aft ur setn ingu for- manns ins: „Eina stóra tæki fær ið í aug sýn er að ál ver Norð ur áls rísi sem fyrst í Helgu vík.“ Fátt bend ir til þess að ál ver sé í aug- sýn. Al menn and staða er um áform aða orku flutn inga og hafa sveit ar fé lög in hvert á fæt ur öðru hafn að til lög um Lands nets í þeim efn um. Við stofn un Suð ur- linda var því lýst yfir að ork an yrði not uð í sveit ar fé lög un um sem að fé lag inu standa. Þar með er u.þ.b. 40% þeirr ar orku sem Norð urál ætl aði sér ekki leng ur í boði fyr ir ál ver í Helgu vík. Lands virkj un hef ur lýst því yfir að ekki verði samið um orku sölu til nýrra ál vera og að óreyndu tel ég úti lok að að ný borg ar stjórn lofi Orku veitu Reykja vík ur að hlaupa und ir bagga með þau 200 MW, eða svo, sem upp á vant ar. Við þetta bæt ist að Norð ur áli var hafn að um los un ar heim ild ir enda er vand séð að ál ver í Helgu- vík sam ræm ist mark mið um rík- is stjórn ar inn ar um sam drátt í los un gróð ur húsa loft teg unda. Að öllu sam an lögðu virð- ast minni lík ur á því að ál ver í Helgu vík líti dags ins ljós en að þorri þeirra hund ruða starfa sem ég taldi upp hér að ofan verði að veru leika. Áður en hug- ar ór ar um ál ver ið verða að raun- veru legri ógn við nátt úruperl ur Reykja nesskag ans þaf að út vega orku, tryggja flutn ings leið ir og fá los un ar heim ild ir. Fátt bend ir til þess að það muni takast. Berg ur Sig urðs son, fram- kvæmda stjóri Land vernd ar. Rak í rogastans Í sum ar kætt ust Sand gerð- ing ar því að loks ins ákvað Vega gerð in að mal bika Strand- göt una og góð an spotta upp úr henni. Þarna var gerð brag- ar bót á að al götu bæj ar ins og ekki van þörf á. En viti menn; Adam var ekki lengi í Para dís, því að í nóv em- ber, nokkrum mán uð um eft ir að Strand gat an var mal bik uð var búið að rífa ný lagt mal bik ið og aka því út á hauga. Hund- ruð um, ef ekki þús und um tonna af ný lögðu mal biki HENT. Jú, ástæð an; það stend ur til að laga Strand göt una, tvö- falda og leggja svo nýtt yf ir lag í stað þess sem var fórn að. Nú spyr sá sem ekki veit: Voru mal bik un ar fram kvæmd ir í sum ar á Strand götu ekki kost- að ar af Vega gerð inni og mun sá kostn að ur sem hefst af því að mal bika Strand göt una upp á nýtt falla á Vega gerð ina, eða mun Sand gerð is bær þurfa að borga brús ann? Það læð ist að manni sá grun ur að sam bands- leysi milli ráða manna Sand- gerð is og Vega gerð ar inn ar sé al gjört. Þeir pen ing ar sem fara í þessa fram kvæmd eru skatt pen- ing ar og það er ský laus krafa að gerð verði grein fyr ir þeim auka- kostn aði sem af þessu hlýst. Ekk ert hef ég á móti því að bær inn verði fegrað ur, en þessi fram kvæmd ar máti vek ur upp ótal spurn ing ar um kostn að sem bæj ar ráðs mönn um ber skylda til að svara. Beð ið er eft ir skýr ing um hvað þessi mál varð ar og þau auka út gjöld sem af þess ari fram kvæmd hlýst. Ja, er það furða þótt mann reki í rogastans? Sig ur jón Gunn ars son Norð ur túni 6, Sand gerði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.