Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.01.2008, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 31.01.2008, Blaðsíða 23
23ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Skemmtileg sýning Taekwondodeildar Boltabræður í Grindavík Sú skemmti lega upp á koma átti sér stað í leik Grinda vík ur og Stjörn unn ar í Iceland Ex press deild karla í körfuknatt leik á dög- un um að tvenn bræðra pör skip uðu lið Grinda- vík ur sem lék lokamín út urn ar í sig ur leik Grind vík inga gegn Stjörn unni. Lið in mætt ust þann 25. jan ú ar síð ast lið inn þar sem Grind- vík ing ar höfðu bet ur 103-91. Und ir lok leiks ins voru inni á leik vell in um bræð- urn ir Páll Axel Vil bergs son og Ár mann Vil- bergs son og með þeim voru bræð urn ir þrír Þor leif ur Ólafs son, Jó hann Ólafs son og Ólaf ur Ólafs son. Páli, Ólafi og Þor leifi tókst að skora í leikn um en þeir Ár mann og Jó hann komust ekki á blað. Fram lag bræðr anna fimm í leikn um var því sam tals 41 stig af 103. Þá tóku þeir sam- an lagt 10 frá köst, gáfu 10 stoðsend ing ar, stálu 4 bolt um og vörðu 4 skot. Þor steinn Gunn ar Krist- jáns son náði mynd af þeim bræðr um í leiks lok þar sem þeir brostu sínu breið asta og slíkt hið sama gerðu þeir á mánu dags kvöld þeg ar Grinda- vík vann spennu þrung inn 91-93 úti sig ur gegn botn liði Ham ars. Grinda vík er í 3. sæti Iceland Ex press deild ar inn ar með 22 stig og sæk ir hart að topp lið un um Kefla vík og KR en senn styttist í lokasprett Iceland Express deildarinnar. Frá vinstri: Ármann Vilbergsson, Páll Axel Vilbergsson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Ólafsson og Þorleifur Ólafsson. Iðk end ur við Taekwondo-deild Kefla vík ur stóðu að sýn ingu á leik Kefla vík ur og Njarð vík ur í Iceland Ex press deild karla í körfuknatt leik síð- asta sunnu dag. Bar daga menn- irn ir nýttu tíma milli leik hluta og í hálf leik til þess að sýna list ir sýn ar og um leið kynna starf deild ar inn ar sem hef ur vax ið og dafn að af mikl um mynd ar skap að und an förnu. Ung ur bar daga mað ur tók sig til og stökk yfir fimm fé laga sína og braut tré planka með glæstu loft sparki á sýn ing unni við mik ið lófatak áhorf enda. Ljóst að fjöl breytn in og skemmt un in er í fyr ir rúmi hjá taekwondofólk- inu. Hægt er nálg ast mynda safn frá sýn ingu Taekwondo deild ar- inn ar á vf.is und ir liðn um ljós- mynd ir. Starf ið hjá Hnefa leika fé lagi Reykja ness er nú í full um gangi og marg ir iðk end ur fé- lags ins búa sig und ir Ís lands- mót ið í hnefa leik um sem fram fer síðla mars mán að ar. Guð jón Vil helm for svars mað ur HFR sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að fjöldi efni legra hnefa leika- manna væri á hraðri upp leið í fé lag inu og að mörg skemmti- leg nám skeið hefðu nú bæst í æf inga töflu HFR. „Daði Ást þórs son hef ur tek ið við þjálf un byrj enda- og keppn- is hópa HFR en Daði hef ur boxað með og fyr ir okk ur síð an 2000 en hann er mjög öfl ug ur þjálf ari. Þá er einnig á dag skrá að setja á lagg irn ar Ís lands mót fyr ir ung linga í vor svo það er nóg að gera hjá öll um okk ar iðk- end um,“ sagði Guð jón. Síð ustu ár hef ur HFR vak ið mikla at hygli með heim sókn um er lendra hnefa leika fé laga og þá hafa með lim ir HFR einnig keppt er lend is. „Þess ar heim- sókn ir og ut an lands ferð ir okk ar eru jafn an há punkt ur inn ár hvert í okk ar starfi og nú síð ar á þessu ári er stefnt að því að halda í keppn is ferð er lend is,“ sagði Guð jón og bætti við að nú væri af reks stefna HFR kom in í full an gang. „Hnefa leika mað ur Reykja nes bæj ar 2007 var hinn 12 ára gamli Andri El vars son en hann er mik ið efni og vert að fylgj ast með hon um á næst unni. Þá eru fleiri efni leg ir hnefa leika- menn í okk ar röð um,“ sagði Guð jón. Á með al þess sem finna má í starfi HFR eru morg un tím ar alla virka daga kl. 06:00 fyr ir 30 ára og eldri und ir hand leiðslu Guð- jóns og þá er Ágúst Dear born tek inn við ung linga hóp um HFR sem og kvenna hópn um en að sögn Guð jóns er mik il gróska í kvenna box inu sem og öllu starfi deild ar inn ar og marg ir skemmti- leg ir við burð ir framund an. Hægt er að skoða nán ar um starf semi deild ar inn ar á www.box ing.is Lífleg starfsemi HFR Frá æfingu í hnefaleikaaðstöðu HFR.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.