Alþýðublaðið - 29.11.1919, Page 1

Alþýðublaðið - 29.11.1919, Page 1
Alþý ðublaðið Gelið út aí Alþýðuílokknum. Laugardaginn 29. nóvember 28. tölubl. éCásefqfálagið heldur fund í Bárubúð sunnud. 30. þ. m. kl. 4 e. h. dlfar'áriðanéi aé jfföímenna. Stjórnin. Auðvaldið líinar. Einar Arnórsson, sem tekið hefir ^ sér fyrir 15 þús. kr. árslaun, auðvaldinu í Reykjavík, að a0gja alþýðunni hér þann „sann- ieika“, sem auðvaldið álítur að sé álþýðunni fyrir beztu, er í langri Srein í Mgbl. í gær að sanna, að vuðvaldið sé ekki til. Nú er vitanlegt, að enginn fær varðhund, nema í þeirri von, ^ hann gelti í hvert skifti, sem ástæða er til þess, og einkum ^etlast menn tii, að rakkinn standi ef hann fær nógan graut til 'að fylia með á sér kviðinn, og ■auk þess góð kjötbein. Eins er eðlilegt að auðvaldið, Sem með stórum kostnaði heldur ®’nar Arnórsson til þess að skrifa 1 Mgbl., ætlist til þess af honum, hann geri það sem vænst var a* honum; en ætli að Einar fari ^kki lengra en þeir bjuggust við, ^egar hann fer svo langt, að heita því, að auðvaldið sé til, ^Oðvaldið, sem allir vita að k^iir lteypt Morgunblaðið, og hefir lagt því til 250 þús. kr. (fniljónarfjórðung), ráðið til blaðsins E, A. fyrir mikið hærri laun en ráðherrar hafa b. s. frv. Og þetta alt í þeim tii- §angi, að vinna á móti alþýðn- kreyflngunni, því, að sá er til- S^ngurinn vita allir. Já, ætli húsbændum hans Ein- ar8 finnist hann ekki vera helzt *■’! duglegur, ganga helzt til langt. ^tli engum þeirra hafi orðið á raula fyrir munni sér: »Bósi, geltu, Bósi minn, en bittu ekki, liundur!<.< II. Einar Arnórsson fer ákaflega x'vísindamannlega" að því að sanna a*5 á íslandi sé ekkert auðvald. Mikill hluti greinarinnar gengur út á að sanna, að bœndur séu ekki auðvald! Hver hefir sagt að þeir væru það? Og auðvald getur heldur ekki verið meðal kaupmanna og út- gerðarmanna hér, eftir því sem Einar segir: Af því menn eru ekki píndir til þess að vinna fyrir óhæfilega lágt kaup. Af því verkamennirnir fá auka- kaup, ef þeir vinna á öðrum tím- um en þeim, sem venjulega tíma- kaupið er miðað við. Af því hásetar á togurum fá „lifrarhlut". Af því kjörgengi og kosningar- réttur er ekki miðaður við fjár- eign! Margan mun furða á því, að Einar prófessor Arnórsson skuli koma með aðra eins röksemda- færslu, og mun spyrja: Eru það þá alt ósannindi, sem sagt hefir verið um gáfur Einars Arnórs- sonar? Ónei, það þarf ekki að vera, þó sennilega hafi þaí verið á ferðinni miklar ýkjur. En skýringuna má finna í hinu alþekta sérfræðilega fyrirbrigði, að þegar einhver vinnur andlegt starf* sem hann ekki hefir hug á („in- teresse" fyrir) fyrir horgun, þá notast honnm ekki nema að litlu leyti sálarkraftarnir (eða gáfurnar). Fyrirbrigði þetta er al- þekt úr sögu hljómlistar og myndagerðarlistarinnar, en mörg dæmi þekkjast einnig um rithöf- unda. III. Einar talar um slagorð Alþýðu- blaðsins, sem séu: y>auðvald«, »kúgun«, og »það eigi að drepa alþýðuna«. Orð þessi gefa gott innsýni í „vísindamensku" Einars. Hann kærir sig sem sé kollóttan um hvort orð þau er hann tilnefnir sem slagorð Alþýðublaðsins hafa nokkurntíma staðið þar eða ekki. Orðið „auðvald" er skiljanlega oft notað í blaðinu, því það er á móti því, sem það berst. Einar og blað það sem flytur greinar hans, er eins og þegar hefir ver- ið sagt bezta sönnunin fyrir því að til er auðvald hér. En við skulum til frekari vissu rifja upp fyrir okkur hvað tekjuskattsskrá Rvíkur fyrir 1917 (sem er sú yngsta sem komin er fram) segir okkur. Fgrsl segir liún okkur að 15 menn i Rvik höfðu jafnmikl- ar tekjur og allar tekjur lands- sjóðs það ár! í öðru lagi segir hún okkur að tveir menn hér í Reykjavík hafi haft 300 þús. kr. árstekjur hver. Kaup verkamanna var þetta ár 60 aurar um klukku- stund. Það gerir með 10 tima vinnu á dag og 300 daga vinnu á ári, 1800 krónur. Nú hafa vit- anlega margir verkamenn þetta ár haft langt undir þessu. En ein- staka hafa líka haft meira, en þó við tökum einmitt þá verkamenn sem þetta ár (1917) höfðu 2000 kr. árstekjur, þá kemur í ljös að þessir tveir auðmenn hafa til sam- ans haft jafnmiklar tekjur og 300 verkamenn. Tökum eitt dæmi ennþá. Tveir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.