Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 26
26 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Þann 12. maí hlust aði ég á sögu 19 ára stúlku sem hef ur væg ast sagt átt mjög erfitt frá því hún var barn. Á t t i e r f i ð a æ s k u o g h ó f neyslu um 14 ára ald ur, er nú far in í eina af nokkrum með- ferð um sín um. Með ferð sem hún ætl aði ekki í fyrr en í haust eða vet ur, vegna þess að það er svo mik ið að gera á sumr in, t.d. 17. júní, versl un ar- manna helg in og margt fleira. Nú er ástand ið orð ið þannig að hún er hrædd, hrædd við það hrein lega að deyja ef hún held ur áfram í neyslu og ger ir ekk ert í því. Það er held ur ekki að ástæðu lausu sem hún er hrædd. Vin kona henn ar til margra ára var hætt neyslu, kom in á gott ról og hafði hald ið sig frá fíkni efn um í þó nokkurn tíma. Það kom svo að því að hana lang aði að prófa, BARA einu sinni enn. Hún lést af of stór um skammti eit ur lyfja frá tveim ur ung um börn um sín um. Það er ótrú legt hvað þarf mik ið áfall til að fólk taki ákvörð un um að gera eitt hvað í sín um mál um. Nú bíð um við, biðj um og von um að þessi unga stúlka láti af sín um vilja og taki leið- sögn, klári heila með ferð og haldi síð an áfram að stunda fundi og nýta sér þann stuðn- ing sem er í boði. Henn ar vilji hef ur ekki virk að hing að til, henn ar bíð ur mik il vinna framund an ef hún ætl ar sér að ná ein hverj um ár angri. Ef hún ger ir það á hún mögu- leika á að öðl ast nýtt líf og nýja fram tíð. For eldr ar henn ar gera sér nú von ir um að henni gangi bet ur, því þau hafa þurft að ganga í gegn um heilt hel víti í lang an tíma og eru ein fald lega bún ir á því. Þessi stúlka átti mjög erf iða fyrstu dag ana inni á Vogi, eins og all flest ir sem þang að fara nán ast beint úr neyslu. Hún er þar enn og því smá sól ar glætu að sjá. Hún hef ur ekki gef ist upp þó á móti blási þó tæpt hafi það stað ið á tíma bili hjá henni. Allt ver ið öm ur legt, al gjör fífl sem þarna vinna og stjórna að henni fannst. :) Núna er fífl un um að fækka og hún far in að brosa. Von um bara að henni gangi sem best svo hún geti jafn vel sagt okk ur sögu sína sem er ákaf lega óhugn a leg, sjálfri sér og öðr um til hjálp ar og varn- að ar. Kveðja Er ling ur Jóns son 864-5452 www.lund ur.net Að eins 19 ára Erlingur Jónsson skrifar: Heiðarholt 1, Garður Vandað, 3ja herbergja parhús ásamt bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan jafnt sem innan með sérsmíðuðum innréttingum og gólfefnum. Til afhendingar í júní 2008. Síðasta húsið. Jóhanna Guðmundsóttir löggiltur fasteignasali Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ • sími 420 3700 • fax 420 3701 www.fasteignahollin.is fasteignahollin@fasteignahollin.is 24.900.000 Holtsgata 8, Sandgerði Huggulegt 4-5 herbergja, 120,4m2 einbýlishús nálægt grunn- og leikskóla. Vel skipulagt hús sem býður upp á mikla möguleika. Úr stofu er gengið út á sólpall með heitum potti. 20.400.000 Fitjaás 3, Reykjanesbær Fallegt 233,5m2. einbýli ásamt 59,2m2 bílskúr. Reisulegt hús á 2. hæðum. Rúmlega fokhelt og selst í því ástandi sem það er í dag. Uppl. á skrifst. Borgarvegur 13, Reykjanesbæ Góð 5 herbergja, 102m2 íbúð á 2. hæð í tvíbýli með sérinngangi. Bað og eldhús nýlega tekið í gegn. 4-5 herbergja. Áhvílandi lán frá ÍLS með 4,7% vöxtum. Ca. 95% áhvílandi, ÍLS + Spkef. LAUST STRAX Grænás, Reykjanesbær Rúmgóð 4ra herbergja, íbúð á 2. hæð. Opin og björt íbúð. Baðherbergið er fl ísalagt í hólf og gólf. Sólstofa inn af stofu og þaðan útgengt á ágætar svalir. Skipti möguleg á ódýrari eign. 25.500.000 17.400.000 Hlíðarvegur 20, Reykjanesbær Endaraðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að innan. Ný gólfefni, innréttingar, hurðir og tæki. Búið að endurnýja útihurð, þak og fl esta glugga. Skipti möguleg á minni. Þóra Jóns dótt ir opn ar í dag vor sýn ingu á mál verk um sin um í Lista torgi í Sand gerði. Þóra var í mynd list ar námi í Ama ger mal ari er tegn inger skól an um í Dan mörku árið 1985 og í Lunna skolen í Gauta borg, Sví þjóð árið 1987. Þóra hef ur hald ið fjölda sýn inga, m.a. á veg um Bað stof- unn ar auk einka sýn inga. Sýn ing in opn ar kl. 16:00 og verð ur Þóra sjálf við stödd til að taka á móti gest um milli 16:00-17:00. Sýn ing in verð ur opin frá 22. maí til 2. júní. Þóra Jóns dótt ir sýn ir í Lista torgi Sand gerði Inn römm un Suð ur nesja – Gall erí býð ur nú upp á vaxta laus lista verka lán í sam- starfi við Sparisjóðinn, Menn ing ar ráð Reykja nes bæj ar og lista menn. Með lán- un um er fólki auð veld að að eign ast fal leg lista verk eft ir ís lenska lista menn. „Um tak mark aða upp hæð er að ræða þannig að þeir sem hafa áhuga á lista verka kaup um, á kjör um, sem eru eins dæmi í því lánaum- hverfi sem við búum við núna, ættu að hafa hrað ar hend ur,“ seg ir Vil mund ur Frið riks- son hjá Inn römm un Suð ur nesja. Eig in leik ar þess ara lista verka lán a eru þeir hel st ir að ein göngu höf uð stóll láns ins er greidd ur til baka. Lág marks fjár hæð lista- verka láns er 75.000 kr. og há marks fjár hæð er 600.000 kr. Ef kaup verð er hærra en 600.000 krón ur þarf kaup andi að greiða mis mun inn. Út borg un er að lág marki 10% af verði lista- verks. Að sögn Vil mund ar eru einu skil yrð in þau að verk ið sem keypt er með lán inu sé eft ir núlif andi ís lensk an lista mann og ein ung is um frum sölu verka að ræða. Í gall er íi Inn römm un ar Suð ur nesja er að finna verk eft ir lista mál ar ana Sossu, Fríðu Rögn valds, El ín rós Eyj ólfs dótt ur, Her mann Árna son, Sig ríði Rós in kars, Rúnu Hans, Braga Ein ars son, Gullý, Döllu, Sig ur björn Jóns son, Hauk Dór og Hrafn hildi Ingu. Þá er þar jafn framt að finna verk ljós myndar- anna Önnu Ósk Er lings dótt ur, Ell erts Grét- ars son ar og Odd geirs Karls son ar. Hægt er að sjá mynd ir af verk um lista mann- anna og sækja um lán á net inu á heima síðu Inn römm un ar Suð ur nesja www.irs gall ery. com/galleri.html eða líta við á Iða völl um 9a. VF-mynd/Þor gils Inn römm un Suð ur nesja - Gall erí: BÝÐ UR VAXTA LAUS LISTA VERKA LÁN

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.