Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 22.05.2008, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 22. MAÍ 2008 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðlaugur H. Guðlaugsson Löggilltur fasteignasali laugi@studlaberg.is Halldór Magnússon Löggilltur fasteignasali dori@studlaberg.is Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Sölumaður gulli@studlaberg.is Fasteignasalan Stuðlaberg · Hafnargötu 29 · 2. hæð · 230 Reykjanesbæ · Sími: 420 4000 · Fax: 420 4009 · www.studlaberg.is Heiðarbraut 3, Kefl avík. Um 141m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt 29m2 bílskúr. Glæsileg eign sem er mikið búið að endurnýja. Búið er að skipta um allt gler, glugga og hurðir. Verönd er á baklóð með heitum potti. Skipti möguleg á ódýrari. Kirkjuvegur 10, Kefl avík Snyrtileg og góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Beiki innréttingar og skápar í öllu. Teppi og dúkur á gólfum. Heiðarholt 28, Kefl avík. Um 78m2 þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Nýlegt parket er á gólfum og nýleg innrétting er á baði. Nýjar neyslulagnir eru í húsinu og forhitari á miðstöð. Hagstætt áhvílandi, lítil út- borgun. Laus fl jótlega. Heiðarból 6, Kefl avík. Um 78m2 þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum og allt nýtt á baðherbergi. Áhvílandi hagstæð lán frá ils.Íbúðin er laus. 14.300.000,- 15.900.000,- 14.300.000,- Steinás 25. Njarðvík Huggulegt 169m2 endaraðhús, fullbúið innan sem utan. Fallegar og vandaðar innréttingar eru í húsinu, fl ísar á gólfi og hiti. Stór verönd á baklóð. 34.800.000,- Ósbraut 7, Garði Gott 7 herbergja 210m2 einbýlishús ásamt rúmgóðum bílskúr. Um er að ræða nýlegt timbur hús með glæsilegum innréttingum á baðherbergi og í eldhúsi. 29.800.000,- Uppl. á skrifst. 29.900.000,-34.900.000,- Hraunsvegur 4, Njarðvík Vel viðhaldið og gott 5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr. Búið er að endurnýja nánast allt í húsinu. T.d. er allt barket nýlegt, inni hurðar og skápar. Snyrtileg eign á góðum stað. Heiðarbrún 7. Kefl avík Um 130m2 einbýlishús ásamt 42m2 bílskúr, eignin er öll endurnýjuð að innan og vel viðhaldin að utan. Parket og fl ísar eru á gólfi . Stór og góð verönd. Reynir Þorsteinsson Löggiltur FFS. Ástríður Jóna Guðmundsdóttir Sölufulltrúi. Óskum eftir öllum tegundum af eignum á skrá Hið vinsæla SPARRA hús Höfum fengið á skrá skemmtilegt og fallegt hús sem byggingarfélagið Sparri er með í byggingu. Skilalýsingar fást á skrifstofu. Hægt er að velja um 3 byggingarstig hússins. Vesturhóp - Einbýli á góðum stað Húsið afhentist á því byggingarstigi sem það er nú (tæplega fokhelt). Skv. deiliskipulagi verður stutt í alla þjónustu, en leikskóli og skóli eru og verða í gön- gufæri svo og önnur þjónusta. 16.000.000,- 29.200.000,- Uppl. á skrifst. Uppl. á skrifst. Raðhús í Staðarhrauni Snyrtilegt og talsvert endurnýjað 78,8m2 raðhús á góðum stað í Grindavík. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús sem búið er að endurnýja, 2 svefnherbergi og endurnýjað baðherbergi. Gengið er út á sólpall úr stofu og þaðan út í garð. Einbýli í Grindavík. Fallegt 137,8m2 einbýlishús ásamt 48,2m2 bílskúr svo og ca: 23 fm herbergi inn af bílskúr, möguleg sem séríbúð (ath, ekki inni í fermetrum).Eignin skiptist í stofu, eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi og 4 rúmgóð svefnherbergi. Víkurbraut 27 – 240 Grindavík - Sími 533-4455 Dóms mála ráðu neyti bár ust átta um sókn ir um emb ætti sýslu manns ins í Kefla vík en um sókn ar frest ur rann út 13. maí síð ast lið inn. Skip að er í emb ætt ið frá og með 1. júní 2008 til fimm ára í senn. Guð geir Eyj ólfs son, sem gegnt hef ur starf inu frá árs byrj un 2007 hef ur ver ið skip að ur sýslu mað ur í Kópa vogi og tek ur við þeirri stöðu næstu mán aða mót. Um sækj end ur eru eft ir tald ir: Árni Hauk ur Björns son, full- trúi hjá sýslu mann in um í Kefla vík, Ás geir Ei ríks son, full- trúi og stað geng ill sýslu manns- ins í Kefla vík, Brynj ar Kvar an, skrif stofu stjóri og stað geng ill sýslu manns ins í Kópa vogi, Halla Berg þóra Björns dótt ir, lög fræð ing ur í dóms- og kirkju mála ráðu neyt inu, Hall- dór Frí manns son, sér fræð- ing ur – lög mað ur á fjár mála- sviði Reykja vík ur borg ar, Úlf ar Lúð víks son, skrif stofu stjóri og stað geng ill sýslu manns ins í Reykja vík, Þórólf ur Hall dórs- son, sýslu mað ur á Pat reks firði, Þur íð ur Árna dótt ir, deild ar- stjóri hjá sýslu mann in um í Reykja vík. Sýslumannsembættið í Keflavík: Átta um sækj end ur Þær Birta Rún, Erna Frey dís og Karen Jóna gengu í hús í vik unni og söfn uðu 2.773 krón um til styrkt ar Rauða kross in um. Sann ar lega skemmti legt fram tak og til fyr ir mynd ar hjá þess um hressu stúlk um. Söfn uðu fyr ir Rauða kross inn Blóma skoð un í Vog um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.