Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.2008, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 19.06.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 25. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Hver og einn: • Fer í líkamsgreiningu og athuguð líkams staða og líkamsbeiting. • Fær sérsniðið prógram til að vinna eftir 3x í viku. • Fer í mælingu 1x í viku. • Fær matseðil. • Heldur matardagbók. • Fær fróðleikspunkta um heilsu og vellíðan. Fjöldi: 4-6 Verð: 15.000 (ef þú átt kort í Lífsstíl). NÝTT Í JÚLÍ 2008 Hópeinkaþjálfun hefst 7. júlí í 4 vikur. Á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 9:00-10:00. Nánari upplýsingar hjá: Ásdísi Þorgilsdóttur Íþróttakennara og IAK einkaþjálfara í síma 891 8077 eða asdis@asdis.us Framnesvegur, Keflavík Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Baðherbergi hefur nýlega verið tekið í gegn. Hugguleg eign sem kemur á óvart. Sérgeymsla/þvottahús á hæðinni. Hagstæð lán áhvílandi. Jóhanna Guðmundsóttir löggiltur fasteignasali ������������������������������� �� ������������������������� www.fasteignahollin.is fasteignahollin@fasteignahollin.is 14.200.00012.500.000Uppl. á skrifst. Faxabraut, Keflavík Ca. 200m² raðhús á 2 hæðum ásamt risi. Á 1stu hæð er eldhús, stofa, borð- stofa, þvottahús, bað og geymsla. Á 2. hæð 3 svefnherbergi og stórt baðher- bergi. Í risi er stórt opið ca. 50m² rými. Pallur fyrir framan hús og aftan. Góður staður. Hagstætt áhvílandi. Uppl. á skrifst. 16.900.000 19.900.000 29.500.000 Hlíðarvegur 17, Njarðvík Vel staðsett 5 herbergja einbýli ásamt bílskúr. Baðherbergin hafa nýlega verið tekin í gegn. Sjón er sögu ríkari. Skipti möguleg á minni eign. Ásabraut 3, Sandgerði Góð 5 herbergja efri sérhæð á góðum stað, nálægt leikskóla og grunnskóla. Opin og björt íbúð. Áhvílandi hagstæð lán. Laus fljótlega. Holtsgata 8, Sandgerði Huggulegt 4-5 herbergja, 120,4m² einbýlishús nálægt grunn- og leik- skóla. Vel skipulagt hús sem býður upp á mikla möguleika. Úr stofu er gengið út á sólpall með heitum potti. ÁHVÍLANDI CA. 80% ÍLS LÁN MEÐ 4,65% VÖXTUM 13.300.000 20.300.000 Heiðarhvammur 1, Keflavík Skemmtileg 3ja herbergja endaíbúð á annarri hæð. Nýjir skápar eru í íbúðinni, parket á stofu og her- bergjum. Búið að endurnýja glugga á framhlið, forhitari á miðstöðvarlögn. Hagstæð lán áhvílandi. Holtsgata 22, Njarðvík Parhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Stofa, eldhús, bað, geymsla og þvottahús á neðri hæð og 2 herbergi og bað á efri hæð. Bílskúrinn hefur nýlega verið tekinn í gegn. Hagstætt lán áhvílandi. Fitjaás 3, Njarðvík Fallegt 233,5m² einbýli ásamt 59,2m² bílskúr. Reisulegt hús á 2 hæðum. Rúmlega fokhelt og selst í því ástandi sem það er í dag. Bjarmaland 3, Sandgerði Hugguleg 103m². 3ja herbergja íbúð á 1stu hæð. Sérinngangur. Góður afgirtur sólpallur. Hugguleg eign sem vert er að skoða. Áhvílandi hagstæð lán frá ÍLS. Vesturbraut, Keflavík Töff, 3ja herbergja íbúð á annarri hæð með sérinngangi. Mikið en- durnýjuð. Eldhúsið hefur allt verið tekið í gegn. Ný gólfefni. Eign þar sem fermetrarnir nýtast ótrúlega vel. Hagstætt ÍLS lán áhvílandi. Verð frá 24.500.000 Steinás 13 – 19, Njarðvík Vönduð raðhús ásamt bílskúr á 1 hæð. Íbúðin er 136,1m² og bílskúrinn 33,1. Mögulegt að fá húsin afhent fokheld, tilbúin til innréttinga eða fullbúin. Stuttur afhendingartími. Hlíðargata 46, Sandgerði Huggulegt 5 herbergja, 120,4m² einbýlishús nálægt grunn- og leik- skóla. Vel skipulagt hús sem býður upp á mikla möguleika. Forhitari á miðstöðvarlögn. Bílskúrsréttur. SKIPTI Á MINNA Í REYKJANESBÆ EÐA HAFNARFIRÐI. Uppl. á skrifst. 14.800.000 Stóru-Voga skóli er stærsti vinnu stað ur Sveit ar fé lags- ins Voga, með um 220 nem end ur o g u m 4 0 starfs menn. Þar starfar sam an fólk m e ð f j ö l - b r e y t t a n bak grunn og metn að til góðra verka. Mik il vægi góðs starfs fólks er sjald an of lof að. Til þess að starfs fólk ið sé ánægt þarf að- bún að ur inn einnig að vera góð ur. Hann þarf að vera fólki hvatn ing til enn betri verka og frek ari fram fara. Í skól um sveit ar fé lags ins er gerð krafa um fag leg vinnu- brögð. Á móti er gerð krafa um fjár hags legt sjálf stæði og vel rek inn skóla þar sem for- gangs röð un opn ar tæki færi fyr ir ný verk efni. Heild ar út gjöld sveit ar fé lags- ins til fræðslu mála fyr ir árið 2007 námu 272 millj ón um króna sem svar ar rúm lega helm ingi skatt tekna sveit ar- fé lags ins eða 56,5%. Þessu til við bót ar koma fram lög til æsku lýðs- og tóm stunda- mála sem námu 67,3 millj- ón um króna árið 2007 og svara u.þ.b. 13,9% af hlut falli skatt tekna sveit ar fé lags ins. Þetta þýð ir að 70,4% af skatt- tekj um íbúa fer í rekst ur fræðslu- og tóm stunda mála. Það er því óhætt að segja að vel sé í lagt þeg ar kem ur að kyn slóð inni sem erfa mun sveit ar fé lag ið. Ým is legt hef ur ver ið gert til að bæta kjör og starfs um- hverfi kenn ara og ann arra starfs manna í Stóru- Voga- skóla með bein um eða óbein um hætti. Á und an- förnu einu og hálfu ári hef ur ver ið tek in ákvörð un um að inn leiða eft ir far andi: * Hvata greiðsl ur * Heilsu rækt ar styrk * Elds neyt is styrk Í því sem lýt ur að bætt um að bún aði starfs fólks og nem enda og fag legu starfs- um hverfi má með al ann ars nefna eft ir far andi: * Um bæt ur í upp lýs inga- tækni mál um * Fræðslu þjón ustu og for- varn ir * Heilsu stefnu * Bætta fé lags að stöðu fyr ir nem end ur Á kjör tíma bil inu hafa full- trú ar E-list ans varp að fram upp byggi leg um hug mynd um um skóla starf ið og stöðugt ver ið að vinna að því að bæta að bún að leik- og grunn- skóla. Lagt hef ur ver ið meira fé til bún að ar kaupa á síð asta ári en nokkru sinni fyrr. Ljóst er að miklu hef ur ver ið kom ið í verk til að bæta að- bún að kenn ara og nem enda und an far in tvö ár. Bet ur má þó ef duga skal og mun meiri- hluti E-list ans í bæj ar stjórn beita sér fyr ir því að tek ið verði á um bót um í skóla- starfi með já kvæð um hug og upp byggi legri um ræðu. Ég vil hvetja for eldra til að taka þátt í þeirri um ræðu, en á næst unni hefst vinna við mót un skóla stefnu Sveit ar fé- lags ins Voga sem mun leggja grunn að fram úr skar andi skóla starfi í Vog um. Birg ir Örn Ólafs son for seti bæj ar stjórn ar Af fræðslu mál um í Sveit ar fé lag inu Vog um Bæj ar stjórn Sand gerð is hef ur ákveð ið að halda til streitu upp bygg ingu á at v i n nu - h ú s n æ ð i í Suð ur reit , s em er þ að s v æ ð i s e m ligg ur á milli Mið túns, Norð ur túns og sjáv ar. Mæn is hæð hús anna er lækk uð - grunn fyll ing HÆ K K U Ð. E f a f þ e s s u verð ur er ljóst að mikla upp- fyll ingu mun þurfa til að ná þeirri grunn hæð sem kröf ur gera ráð fyr ir þ.e. met er yfir stór straums flóði eða meira allt í allt 4-5 m upp fyll ing. Þar ofan á eiga að koma 5 m háar skemm ur sam tals 10-12 metr ar í það heila frá neðsta punkti. Það mun vera deg- in um ljós ara að kostn að ur við þessa gríð ar legu land fyll- ingu mun verða mjög mik- ill og lóð ir þær sem þarna verða í boði munu verða þær Stór slys í skipu- lags mál um Sand gerð is bær á villi göt um Sigurjón Gunnarsson skrifar:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.