Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 17. JÚLÍ 2008 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Æð ar fugl inn fær brauð Hanna Sigga fóðr ar fugl ana í tún inu á brauði, það er upp- lif un að sjá koll urn ar, ung ana og tjald inn ná í brauð í og við dall inn. Ein staka máv ur ætl ar sér í veisl una en er jafn harð an hrak inn á brott. Æð ar fugl inn kem ur úr varp land inu, rétt norð an við bæ inn. Koll urn ar taka á sprett á eft ir ung un um sem stinga þær af á hlaup um eft ir sund sprett í sjón um. Fugl arn ir stefna að brauð dall- in um sem stend ur í tún inu. Tjald ur inn er einnig vel- kom inn með unga sína í brauð met ið en ef máv ur inn mæt ir þá á hann ekki von á góðu. „Þeg ar fyrsti tjald ur- inn, sem kem ur snemma á vor in, kem ur hlaup andi að brauð inu, þá er það gam all tjald ur sem þekk ir sig á svæð- inu,“ seg ir Hanna Sigga. Hver byrj aði að gefa fugl un um brauð? „Pabbi byrj að fyr ir mörg um árum að henda einni og einni brauð sneið út um glugg ann til fugl anna. Það jókst smá sam an og er orð ið að heil um rusla poka af brauði á dag. Ég bak aði áður fyrr tvö brauð á dag til að gefa fugl un um. Nú fáum við af skurð af brauði í sam vinnu við kinda bónda sem er hér í ná grenn inu. Þetta er gert til gam ans.“ Máv ar og tóf ur Talið berst að mávin um sem djöfl ast í ung um og eggj um! „Máv ur inn er ansi skæð ur fugl og á ekki heima við kríu- eða æða varp ið. Það verð ur að verja fugl ana á varp- tím an um fyr ir mávin um.“ Hvað með tóf urn ar? Hanna Sigga seg ir tóf una halda mávin um niðri en hún sé ekki vel kom in í æð ar- varp ið. Tóf an er með greni sín mitt á milli Norð ur kots og Flug stöðv ar Leifs Ei ríks- son ar. Hún kem ur ekki í varp ið, það er girt með net- girð ingu. Net girð ing in, bæði fyr ir ofan og neð an veg, er orð in u.þ.b. 5 km á lengd við Norð ur kot og Fugla vík. Unga dauði hjá kríunni í nátt úrupara dís Nú hef ur ver ið í föl miðl um að kríu ung arn ir lifi ekki, hvern ig er stað an hér? „Þetta er al veg skelfi legt við vit um ekki hvers vegna þeir lifa ekki, kríu ung arn ir liggja hér dauð ir um alla móa. Við höf um séð nokkra lif andi en flest ir þeirra lifa ekki nema í 1-3 daga. Þetta hef ur gerst áður.“ Frið un ar tími varps ins í Norð- ur koti er búinn. Koll urn ar hafa kom ið ung um sín um á legg. Koll an hef ur skil að sínu til nátt úr unn ar og fjöl skyld- unn ar í Norð ur koti. Æð ar- dúnn inn á leið til Aust ur rík is, æð ar fugl inn út á haf og krían til Suð ur skauts lands ins. Nátt úr an er söm við sig, að ári kem ur krían á ný og koll an gef ur dún í fleiri sæng ur. „Ég er ekki al in upp hér á þessu svæði held ur var ég mik ið hér á sumr in. Það finnst öll um voða gam an að koma og vera hér í tengsl um við nátt t úr una, við erum líka ánægð hér,“ seg ir Hanna Sigga að lok um. Kolla og bliki. Mynd: Lili ana Æð ar koll ur og ung ar í fjör unni við Norð ur kot. Mynd: Inga Sæm Fugl arn ir fá sér brauð úr bala. Mynd: Hanna Sigga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.