Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 17.07.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 29. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Ránavellir 4, Keflavík Gott 140m2 raðhús ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Parket á stofu. Sólpallur á lóð. 29.500.000.- Uppl. á skrifstofu Suðurgata 40, Sandgerði Mjög fallegt og nýuppgert 224m2 einbýlishús, ásamt bílskúr. Nýtt parket og flísar á gólfum, nýjar hurðar. Nýl. skólp og neysluvatnslagnir. Nýtt járn á þaki og m.fl. Ný verönd á lóð með heitum potti. 29.800.000.- Suðurtún 1, Keflavík Mjög huggulegt mikið endurgert, einbýlishús á tveimur hæðum ástamt 27,3m2 bílskúr. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum.Sólpallur á lóð. Frábær staðsetning. Stutt í alla þjónustu. Uppl. á skrifstofu 21.900.000.- 19.900.000.- 32.500.000.-14.900.000.- Langholt 16, Keflavík Mjög gott 195,1m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Eigninni hefur verið mjög vel við haldið, ma. búið að skipta um járn á þaki, þakkant, lagnir, og eldhús. Sérlega góður staður. Baðsvellir 1, Grindavík Mjög falleg 134m2 einbýlishús ásamt 34m2 bílskúr. 4 svefnherb. 2 baðherb. sjónvarpshol. Nýtt járn á þaki, nýjar neysluvatnslagnir. Forhitari. Hiti í plani. Sólpallur með heitum potti. Skipti möguleg á ódýrara. Hólavellir 3, Grindavík Fallegt 136,1m2 einbýlishús. 4 svefnherb. Stofa, sjónvarpshol. Parket á gólfum. Nýbúið að endurnýja þak og þakkant, baðherbergið er nýtt, einnig gluggar og gler. Nýjar úti- og innihurðir. Einnig er eldhús nýlegt. Austurvegur 24A, Grindavík Fallegt talsvert endurnýjað 124,1m2 parhús á einni hæð og bílskúr 63,6m2 og garðhús úti á lóð sem er 30,8m2, samtals eru því 218,5m2. 3 – 4 svefnherb. Stutt í sundlaug og íþróttahús. 20.900.000,- 24.900.000,- 28.500.000,- 25.500.000,- Ósbraut 4, Garði Glæsilegt 198m2 einbýlishús. 4 svefnherb. Rúmgott baðherb. eldhús, þvottahús og stofa. Húsið er einingahús byggt úr timbri með hvítum plastgluggum, glerjað með Termo k gleri, hvítum plasthurðum og bílskúrshurð úr stáli. Þakið er með aluzinki. Nánari upplýsingar um skilalýsingu á skrifstofu. Höskuldarvellir 25, Grindavík Mjög gott 90,1 ferm endaraðhús ásamt 25,8m2 bílskúr, alls 115,9m2. Stofa, tvö svefnherb. bað- herb. og búr. Á baði er hvít innrétting ásamt sturtu og baðkari. Parket á stofu og í svefnherb. Nýjir ofnar, nýr forhitari. Flottur pallur og hiti í plani. Holtsgata 12 nh, Njarðvík Sérlega hugguleg 4ra herb. íbúð á nh í tvíbýlis- húsi. Rúmgóð og vel skipulögð íbúð, öll nýmáluð. Svalir í vestur. Íbúðin er laus. Klettás 29, Njarðvík Sérlega glæsilegt, um 160m2 endaraðhús í rólegum botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Hiti í gólfum. Innfeld ljós eru í öllu húsinu. Sólpallur er á baklóð. Skólavegur 8 eh, Keflavík Mjög góð 3ja herb. íbúð á eh í tvíbýlishúsi með sérinngang. Nýleg innrétting í eldhúsi, parket á gólfum. Góður staður. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson www.es.is Vikar K. Sigurjónsson, eig- andi Lífsstíls, hefur keypt lík- amsræktarstöðina Perluna í Reykjanesbæ af Sigríði R. Kristjánsdóttur. Samninga- viðræður um kaupin hafa staðið í nokkurn tíma en þau náðu samkomulagi nú í vik- unni og hefur Perlan form- lega skipt um eigendur. Sigríður, eða Sigga í Perlunni, eins og hún er betur þekkt, hefur átt og rekið Perluna síðan 1998 og því rekið stöð- ina í áratug. Í tilkynningu frá Perlunni segir að Vikar, sem er eigandi Lífsstíls, hefur haft augastað á Perlunni í einhvern tíma og sagði Sigríður að það væri mikil eftirsjá í Perlunni en henni fannst skynsamlegast á þessum tímapunkti að selja, enda lagt gríðarlega vinnu í fyr- irtækið undanfarin ár. „Þetta var ótrúlega erfið ákvörðun, enda þykir mér gríðarlega vænt um Perluna og allt sem henni tengist“ sagði Sigríður og bætti við: „Ég taldi þetta góðan tíma til þess að selja en ákvörðunin sem slík var langt frá því að vera auðveld. Nú taka við önnur spennandi verkefni“. Sigríður mun fyrst um sinn starfa náið með nýjum eig- anda og halda störfum sínum áfram í Perlunni a.m.k. í bili. „Ég mun halda áfram með ákveðna tíma og einkaþjálfun mína enda er ég alls ekki hætt í líkamsrækt. Ég taldi það nú tímabært að fela reksturinn í hendur annars aðila og ég óska Vikari velfarnaðar með þetta allt saman“. Sigríður vildi að endingu þakka öllum þeim frábæru og traustu viðskiptavinum sem hafa verið á stöðinni öll þessi ár og starfsfólkinu sínu. „Ég hef kynnst mörgu frábæru fólki í gegnum Perluna og eign- ast marga góða vini. Það er ljóst að ákvörðun mín kemur eflaust einhverjum á óvart, en ég gerði það sem var rétt fyrir mig, fjölskylduna og að ég tel fyrirtækið“. Lífsstíll kaupir Perluna Fleiri fréttir á vf.is alla daga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.