Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.07.2008, Side 12

Víkurfréttir - 24.07.2008, Side 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 30. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Tjarnabraut 18, Njarðvík Glæsileg, 4ra herbergja íbúð á 2h í nýju fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Góður staður, stutt í skóla og leikskóla. Eign sem vert er að skoða. 21.500.000.- 22.000.000.- Skólabraut 1, Njarðvík Mjög góð 4ra herbergja ibúð á 2h í nýju fjórbýlishúsi. Eikar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Góður staður. 12.800.000.- Mávabraut 11, Keflavík Hugguleg 3ja herbergja íbúð á 3h. í fjölbýlishúsi, mikið endurnýjuð ma. búið að skipta um gólfefni, innréttingar, hluta af ofnum o.fl. 45.000.000.- 8.400.000.-17.500.000.-20.400.000.- Langholt 9, Keflavík Skemmtilegt 200m² einbýlishús, ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús, tæki fylgja. Parket og flísar á gólfum. Arin í stofu. Heitur pottur á baklóð. Góður staður. Bjarg, Grindavík Einbýlishús á þremur hæðum. 5 svefnherbergi, 2 baðherbergi. Eign sem þarfnast lagfæringar við. Laust strax. 15.000.000.- Hellubraut 4, Grindavík Einbýlishús, 64m² ásamt 25m² bílgeymslu. Húsið er í mjög lélegu ástandi, einnig bílgeymsla og lóð. Laust strax. Silfurtún 20, Garður Rúmgóð fjögura herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með sér inngangi. Spónarparket er á stofu, sjónvarpstofu og herbergjum. Nýleg eldhúsinnrétting. Brekkustígur 35-b, Njarðvík Mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2h í fjölbýlis- húsi. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Skjólgóðar svalir. Löggiltur fasteignasali: Snjólaug K. Jakobsdóttir Sölumenn: Ásta J. Grétarsdóttir, Júlíus Steinþórsson, Ingimar H. Waldorff, Sævar Pétursson www.es.is Krist vina Magn ús dótt ir myndlistarkona opnar einka- sýningu á verkum sínum í sýningarsal Byggðasafnsins á Garðskaga sunnudaginn 27. júlí kl. 16 til 19. Sýningin verður opin til 10. ágúst á opnunartíma hússins. Kristvina er fædd og upp- alin í Garðinum. Hún hefur hlotið kennslu og leiðsögn hjá Eiríki Smith og Sigrid Osteby meðal annars og verið meðlimur Baðstof- unnar. Síðastliðin 2 ár bjó Kristvina á Spáni og hefur tekið þátt í mörgum sam- sýningum þar og á Íslandi. Hún hefur hlotið viðurkenn- ingar fyrir verk sín hér og erlendis. Verk hennar eru til á einkasöfnum víða. Flest verkin eru unnin í olíu en sum í akrýl. SÝNIR MYNDLIST Á GARÐSKAGA

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.