Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 16.10.2008, Blaðsíða 20
20 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Heiðarbraut 5, Keflavík 156m2 2 hæða raðhús ásamt bílskúr. 3 herb. parket og flísar á gólfi, nýjar neysluvatnslagnir, nýjar úti og innihurðar, nýtt parket á stofu og baðherbergi nýtekið í gegn. Laus fljótlega. 25.300.000.- Njarðargata 12, Keflavík Mjög góð 99m2 efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngang. 3 svefherbergi, parket og flísar á gólfum. Eignin getur verið laus fljótlega. Gegnið út á 15 fm sólpall úr hjónah. Hagstæð lán áhvílandi. 17.600.000.- Strandgata 16, Sandgerði 505m2 iðnaðarhúsnæði á mjög góðum stað í Sandgerði. Eignin tekin í gegn að utan fyrir nokkrum árum, í ágætisstandi að innan. Stór 5000 ferm. hornlóð með mikla möguleika. Tilboð óskast. Baugholt 29, Keflavík 199 m2 einbýli í rólegu og grónu hverfi, 4 svefnherb, parket, flísar og marmari á gól- fum. Nýlegt þak, forhitari á miðstöðvark- erfi. Glæsilegur garður og vel við haldinn. Laust við kaupsamning. 39.000.000.- Faxabraut 55, Keflavík Glæsilegt 6 herb. einbýlishús á pöllum, parket og flísar á gólfum. Glæsilegur pallur og baklóð. Snyrtileg eign á góðum stað. Nánari uppl. á skrifstofu Hringbraut 44, Keflavík Mjög góð 2. herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýli. Ný gólefni á allri íbúðinni. Laus við kaupsamning. 11.000.000.- Um helg ina var ég á minn ing ar tón leik um Vil hjálms Vil hjálms son ar. Þar sungu marg ir af helstu söngv ur um þjóð ar inn ar. Tón leik- arn ir voru auð vit að frá bær ir en mér fannst vel til fund ið að ljúka tón- leik un um með því að syngja „Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott“ svona í ljósi þess hvern ig ástand er á land inu þessa dag ana. Því var enda vel tek ið af tón leika gest um. Á kom andi mán uð um munu marg ir eiga um sárt að binda sem er hörmu legt. Það fólk verða all ir að styðja. Sam tím is því að við ger um það held ég að tíma bært sé að líta í eig in barm. Sortera í því hvað er hjóm eitt og hvað það er sem í raun og veru skipt ir máli. Mörg okk ar hafa til dæm is lif að um efni fram. Sum dæm in um þetta eru sér kenni leg. Ég nefni af handa hófi frétt ir af því að er lend um tón list ar manni hafi ver ið greidd ar 50 millj ón ir fyr ir að syngja 2-3 lög í af mæl is veislu. Ein hvern lax veiði mann- inn lang aði svo óskap lega í pulsu og kók að hann sendi þyrlu nið ur á Baulu eft ir þessu lít il- ræði. Ann ar hélt veislu þar sem að al rétt ur inn var naut sem hafði ver ið alið á áfengi frá fæð- ingu og svona mætti lengi telja. Við hin, laun- þeg arn ir, höf um kannski ekki gert eitt hvað þessu líkt. Við höf um hins veg ar veitt okk ur vel, kannski skuld sett okk ur hraust lega, keypt okk ur góð an bíl eða far ið í ut an lands ferð ir og gef ið dýr ar gjaf ir svo eitt hvað sé nefnt. Pen- ing ana skorti ekki því ef við átt um þá ekki til var hæg ur vandi að fá þá lán aða. Þessu tíma- bili er lok ið og við tek ur tíma bil sparn að ar og end ur skipu lags á eig in lega öll um svið um þjóð- lífs ins. Ég held að í þess ari óár an sé skyn sam- legt að staldra við, skil greina fyr ir sér eig in ham ingju upp skrift og ein beita sér að því sem mað ur get ur sjálf ur breytt og láta hitt eiga sig. Til dæm is held ég að eng inn viti ná kvæm lega hvern ig þau vanda mál sem nú steðja að verða leyst. Við verð um ein fald lega að treysta ráða- mönn um þjóð ar inn ar til að finna þær lausn ir sem koma okk ur best líkt og sjúk ling ur inn treyst ir lækn in um. Í þessu óvissu á standi líkt og í al var leg um veik ind um er auð velt að gleyma sér og fóðra hræðsl una og kvíð- ann með því að skálda upp ein hverj ar ham- farafantasí ur sem senni lega verða aldrei að veru leika. Skyn sam legra er að lofa sjálf um sér því að leysa þau vanda mál sem upp kunna að koma jafn óð um og þau birt ast og grípa gleð- ina þeg ar hún gefst. Ham ingj an og gleð in verð ur ekki keypt fyr ir pen inga. Ég held að gleð ina og ham ingj una sé helst að finna í sam skipt um manna á milli, til dæm is að njóta sam vista með maka, vin um, börn um og stór fjöl skyld unni. Það er ein fald- lega ekki nauð syn legt að senda þyrlu eft ir pulsu og kók til að geta ver ið ham ingju sam ur. Það er mik il vægt að standa vörð um þau gildi sem við Ís lend ing ar eig um sam eig in leg og þar verða heim ili, skóli, sam fé lag ið allt að standa sam an. Við verð um að tryggja að við sem sam- fé lag för um í gegnum þetta óvissu tíma bil með virð ingu fyr ir okk ur sjálf um og að við styðj um við bak ið á þeim sem munu eiga um sárt að binda á kom andi mán uð um sam tím is því að við njót um þeirra gleði stunda sem bjóð ast. Á Suð ur nesj um hef ur tek ist að byggja upp sam fé lag sem set ur fjöl skyld una og vel ferð henn ar í for gang. Skól arn ir okk ar og um- gjörð in um fjöl skyld una er ein fald lega með því sem best ger ist á land inu. Það verð ur okk ur ómet an leg ur styrk ur næstu mán uð ina því að í fjöl skyld unni og sam ver unni býr ham- ingj an og þar er að finna ánægju stund ir sem kosta ekki krónu. Gangi þér vel. Gylfi Jón Gylfason Fátt er svo með öllu illt... Gylfi Jón Gylfa son yf ir sál fræð ing ur á Fræðslu skrif stofu Reykja nes bæj ar skrifar: Reykja nes bær hefur hafið starf semi á íþrótta skóla inn an Frí stunda skóla. Íþrótta- skól inn er til kom inn m.a. vegna óska frá for eldr um í Reykja nes bæ um breyt ing ar á fyr ir komu- lagi íþrótta iðk- un ar yngstu b a r n a n n a i n n a n F r í - stunda skól ans og hef ur það að að al mark miði að stuðla að auk inni hreyf ingu 6 ára barna í Reykja nes bæ. Um til rauna verk efni til eins árs er að ræða fyr ir nem end ur 1. bekkj ar inn an Frí stunda- skól ans sem hef ur að leið ar- ljósi stefnu Íþrótta sam bands Ís lands hvað varð ar íþrótt ir yngstu barn anna þar sem að- al á hersl an er lögð á að auka hreyfi þroska barn anna og að skapa þeim skemmti legt og þrosk andi um hverfi þar sem leik gleði og al menn þátt taka eru höfð að leið ar ljósi. Í íþrótta skól an um mun 6 ára börn un um í Frí stunda skól- an um bjóð ast hreyf ing þrisvar sinn um í viku und ir stjórn íþrótta kenn ara, reyndra þjálf- ara og hæfra leið bein enda. Í sam starfi við íþrótta hreyf ing- una verð ur börn um gef inn kost ur á að kynna sér all ar þær fjöl breyttu íþrótta grein ar sem stund að ar eru í Reykja nes bæ. Með því yrði börn un um, og for eldr um þeirra, gert auð veld- ara að velja sér eina eða fleiri grein ar til áfram hald andi iðk- un ar, sam kvæmt eig in áhuga og hæfi leik um. Auk þess verða aðr ar íþrótta grein ar kynnt ar börn un um og þeim m.a. boð ið upp á jóga- og dans nám skeið, áhersla verð ur lögð á fjöl breytta dag skrá sem komi til móts við þarf ir hvers og eins. Það er von þeirra sem að íþrótta skól an um standa að breyt ing in verði til þess að auka hreyf ingu yngstu grunn- skóla barn anna í Reykja nes bæ og efli starf Frí stunda skól ans. Ey steinn Eyj ólfs son verk efn is stjóri Fræðslu skrif- stofu Reykja nes bæj ar - Nem end ur fá að kynn ast fjöl- breytt um íþrótta grein um Eysteinn Eyjólfsson skrifar: Íþrótta skóli inn an Frí stunda skóla Reykja nes bæj ar Lóð um und ir 39 íbúð ir skil að Frá 1. sept em ber sl. hef ur ver ið út hlut að lóð um und ir 20 íbúð ir og ein býl- is hús í Reykja nes bæ. Á sama tíma hef ur lóð um und ir 39 íbúð ir ver ið skil að. Á síð asta ári var út hlut að bygg ing ar leyf um fyr ir 403 nýj ar íbúð ir og 113 það sem af er þessu ári.Það sem greini lega held ur í horf inu varð andi lóða mál í Reykja nes bæ er að at vinnu upp bygg ing er á fullri ferð, með ál ver og Inter net-gagna ver í for- grunni. Að auki hafa lóð ir feng ist á mjög hag stæðu verði und an far ið ár og lóð- ar haf ar sjá meiri hag í að halda lóð um en skila þeim inn þótt taf ir verði á fram- kvæmd um, seg ir í til kynn- ingu frá Reykja nes bæ. Íbú um í Reykja nes bæ hef ur fjölg að stöðugt og eru þeir nú 14.250.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.