Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Er ling KE 14 kom til Grinda- vík ur hafn ar og land aði á þriðja tug tonn af væn um ufsa sl. föstu dag. „Þetta hef ur geng ið vel í vet ur, gott veð ur og fínn afli en við höf um nær ein göngu ver ið í ufsa eft ir ára mót,“ sagði Haf þór Þórð- ar son, skipstjóri, þeg ar tíð- inda menn Vík ur frétta hittu Er lings menn við lönd un í Grinda vík. Það var gott hljóð í strák- un um í lönd un inni enda hef ur veið in geng ið vel og kaup ið gott í krepp unni. Há set arn ir á Erl ingi hafa ver ið með yfir millj ón á mán uði í jan ú ar og febr ú ar þó þeir hafi ver ið að veiða ufsa sem hef ur ekki alltaf ver ið efst ur á vin sælda- list an um. Hann hef ur nefni- lega ver ið mun verð minni en sá guli en Er lings menn veiddu þorskinn í haust og til jóla. Vegna verð falls á hon um hef ur ufs inn ver ið fyr ir val inu því hann hef ur hald ið verð gildi HÁ SETA HLUT UR INN YFIR MILLJ ÓN Á MÁN UÐI Góð veiði víða í blíð unni að und an förnu: sínu á með an sá guli hef ur hríð fall ið í verði í heimskrepp- unni. Áður var ufs inn um 30% af verði þorsks en nú hef ur sá mun ur minnk að mik ið og mun ar nú að eins um helm ing á þess um teg und um. „Þetta er góð ur hóp ur og það er fín stemmn ing og sam staða um borð. Við heyr um ekki all ar leið in legu frétt irn ar úti á sjó og það er bara fínt. Það hef ur oft ver ið gott að vera sjó mað ur, ekki síð ur núna,“ sögðu strák arn ir sem voru hin ir hress ustu í lönd un inni í Grinda vík. Vík ur frétta menn voru líka með sjón varps vél ina við lönd- un ina og við sýn um innslag frá lönd un inni og við tal við Haf þór skips tjóra í sjón varps- þætti VF á ÍNN í kvöld. ✝ Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Erna Jónsdóttir Pósthússtræti 3 Keflavík lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. mars sl. Útför hennar fer fram frá Keflavíkurkirkju 13. mars kl. 14:00. Kristján Valtýsson Valtýr Kristjánsson, Helga Lúthersdóttir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, Kristján Árni Jakobsson Ólafur Már Kristjánsson, Berglind Helga Matthíasdóttir og barnabörn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.