Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 30
30 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Svaka lega gott
kikk sem fylg ir
Jó hann Kristjánsson
braut blað í borð tenn-
is sög unni þegar hann
varð Íslandsmeistari
í 1. flokki í keppni
ófatlaðra:
„Ég held ég hafi sof ið bros-
andi í alla nótt," sagði Jó-
hann Rún ar Krist jáns son,
borð tenni s kappi, í sam tali
við VF þeg ar hann lýsti líð an
sinni eft ir ár ang ur helg ar-
inn ar en hann gerði sér lít ið
fyr ir og sigr aði í 1. flokki á
Ís lands mót inu í borð tenn is í
keppni fyr ir ófatl aða.
„Það er svaka lega gott kikk
sem fylg ir þeg ar upp sker an er
svona góð af því sem mað ur
hef ur sáð," seg ir Jói sem hef ur
æft grimmt að und an förnu og
seg ist vera í sína allra besta
formi. Hann und ir býr sig nú
fyr ir stór mót á er lendri grund
á næst unni með Evr ópu mót ið
sem æðsta mark mið þar sem
hann ætl ar sér helst ekk ert
minna en vinn ings sæti.
Þetta er í fyrsta skipti í sögu
borð tenn is á Ís landi sem fatl-
að ur ein stak ling ur vinn ur Ís-
lands meist ara sæti í 1. flokki.
„Þetta er eitt hvað sem á að
vera mjög erfitt en greini-
lega mögu legt. Fyr ir mig var
þetta gríð ar leg áskor un, eitt-
hvað sem ég hef hugs að um
og haft að mark miði lengi.
Þó kannski meira í draumi en
al vöru," seg ir Jói að von um
kampa kát ur yfir þess um frá-
bæra ár angi. Hann seg ir að
þessi draum ur hafi und an-
farna mán uði færst nær raun-
veru leik an um eft ir góð an ár-
ang ur á stiga mót un um þar
sem hann náði öðru og þriðja
sæti í keppni fyr ir ófatl aða.
„Ég hef ver ið dug leg ur að
keppa í mót un um hér heima
til að ná mér í reynslu og
getu fyr ir stóru mark mið in
á mót un um er lend is," út-
skýr ir Jói að spurð ur um það
sem framund an er. Hann
stefn ir ótrauð ur á Evr ópu-
meistr ar a mót ið á Ítal íu í
sum ar og stefn ir á há marks-
ár ang ur þar eða ekk ert minna
en vinn ings sæti. Áður en
að því kem ur kepp ir hann á
stór um mót um í Búda pest og
Slóvak íu en bæði mót in eru
hugs uð sem und ir bún ing ur
fyr ir Evr ópu meist ara mót ið.
Hugs an lega mun hann einnig
hafa við komu í æf inga búð um
í Dan mörku.
„Evr ópu mót ið er sterkasta
mót ið í dag, að ég hygg. Þar
eru sterk ustu spil ar arn ir, sem
marg ir hverj ir keppa t.d. ekki
á Ólymp íu leik un um, þó það
sé stærsta og flottasta mót ið.
Ég stefni á verð launa sæti og
helst að taka tit il inn. Frakk-
inn sem sigr aði á Ólym íu leik-
un um nú síð ast er sá sami og
ég sigr aði tveim ur mót um
áður þannig að vissu lega geri
ég mér vænt ing ar. Ef mað ur
hitt ir á góð an dag, er vel upp-
lagð ur og dags form ið gott,
þá er þetta góð ur mögu leiki,
eng in spurn ing," sagði Jó-
hann.
Stjórn Taekwondodeildar Keflavíkur
veitti kennurum deildarinnar viður-
kenningu nú í vikunni og styrk fyrir
frábæra frammistöðu á síðastliðnum
misserum.
Helgi Rafn Guðmundsson yfirkennari
var valin af ÍSÍ Taekwondomaður ársins
2008. Hann hefur verið fyrirliði land-
sliðs Íslands og einn af helstu keppend-
um þess bæði hérlendis sem erlendis.
Hann hefur verið meðal fremstu kepp-
enda Íslands í karlaflokki undanfarin ár
og á að baki glæstan feril.
Rut Sigurðardóttir var Norðurlanda-
meistari 2009 á Norðurlandamóti sem
haldið var hér á landi í janúar síðast-
liðnum.
Rut á eins og Helgi glæstan feril að
baki, hefur meðal annars hampað
Norðurlandameistaratitlinum í tvígang,
ásamt því að vinna fjölda annarra titla
bæði hér heima og erlendis. Hún er
einn farsælasti kvennakeppandi Íslands
í Taekwondo.
Með þessu, viðurkenningum vildi
stjórn Taekwondodeildar Keflavíkur
sýna þeim Helga og Rut þakklætisvott
fyrir frábæra frammistöðu þeirra þann
einstaka árangur sem þau hafa náð með
deildina.
Frábærir taekwondo þjálfarar
Aron Elís Árnason, 16 ára leikmaður knattspyrnudeild-
ar Reynis, var í síðustu viku krýndur Íþróttamaður
Sandgerðisbæjar. Þrír voru tilnefndir í kjörinu en auk
Arons voru það Birkir Freyr Sigurðsson, kylfingur úr
Golfklúbbi Sandgerðis og Markús Guðmundsson, sund-
maður.
Aron Elís er sagður einn sá efnilegasti sem lengi
hef-ur komið fram hjá Knattspyrnudeild Reynis.
Hann var á árinu valinn í U17 ára landslið Íslands á
Norðurlandamót sem haldið var í Svíþjóð. Þá var hann
tvívegis í byrjunarliði Íslands og kom inn á í tveimur
leikjum. Í leik Skotlands og Íslands var hann valinn
maður leiksins.
Aron var síðan aðalmarkvörður U17 ára landsliðsins í
undankeppni Evrópukeppninnar og lék alla þrjá leiki
liðsins. Hann lék alls 7 landsleiki fyrir Íslands hönd á
árinu. Í nóvember 2008 var hann kallaður til æfinga hjá
U19 ára landsliðinu.
Aron Elís
Íþróttamaður
Sandgerðisbæjar