Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. MARS 2009 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
21.000.000,- Uppl. á skrifst.
Hringbraut 69, Reykjanesbæ
Um er að ræða 4 herbergja íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. með þremur rúmgóðum svefnher-
bergjum, samliggjandi stofum og holi. þvottavél á
baði. Yfir íbúðinni er gott geymsluloft. Allar nánari
upplýsingar veittar á ATH skipti á ódýrari.
Ránargata 3 Grindavík
5 Herbergja einbýlishús. Húsið þarfnast viðhalds.
Hús með mikla möguleika. Hugsanleg skipti á
minni eign í Grindavík.
24.500.000,-
Súlutjörn 5 eh, Reykjanesbæ
Glæsileg 4 herbergja íbúð. Parket og flísar á
gólfum. Vandaðar innréttingar, geymsla og
þvottahús. Rúmgóð íbúð á góðum stað í Njarðvík
nálægt skóla og leikskóla.
Löggiltur fasteignasali: Sigurður Ragnarsson - Sölumenn: Júlíus Steinþórsson og Sævar Pétursson
Skoðið alla kostina á
www.es.is
Aftengjum verðbólgu
í Reykjanesbæ
Leigðu, lifðu, eigðu...
Opnunartími í Grindavík er frá kl. 12:00 til 15:00
Slökkvi lið Grinda vík ur tók
í gagn ið nýj an slökkvi bíl
um helg ina með form legri
vígslu at höfn.
Bíll inn, sem er af gerð inni
Scania P 380, er með tvö-
földu húsi og sæt um fyr ir 7
slökkvi liðs menn. Fimm sæti
eru sér út bú in með reykköf-
un ar tækj um í sæt is baki. Þessi
út færsla á yf ir bygg ingu frá
Scania er það fyrsta sinn ar
teg und ar sem flutt er til lands-
ins til notk un ar í slökkvi bíl.
Við þetta sama tæki færi gaf
Fé lag Slökkvi liðs manna í
Grinda vík bæj ar fé lag inu
manna- og tækja bíl. Bíll-
inn er af gerð inni Mercedes
Benz 508, ár gerð 1981 en ek-
inn að eins 20 þús und km og í
topp standi. Bíll inn var flutt ur
frá Þýska landi og í hon um
er geymd ur all ur hugs an-
leg ur bún að ur sem kem ur að
góð um not um við út köll eins
og raf magns- og bens ín dæl ur,
vatns s ug ur og fleira.
Nú stend ur yf ir þjálf un slökkvi-
liðs manna á nýja bíl inn, sem
ku vera einn sá full komn asti
sinn ar teg und ar á land inu.
Grind vík ing ar fá
nýj an slökkvi bíll
Jóna Krist ín Þor valds dótt ir tók
við lykl um að nýj um slökkvi bíl
og af henti Ás mundi Jónsssyni,
slökkvi stjóra þá til baka.
Nýi slökkvi bíll inn er glæsi leg ur og mjög öfl ug ur.
Fjöldi gesta kom við vígsl una og skoð aði grip inn.
Vík ur frétta mynd ir: Páll Ket ils son
Það er kraft ur í for eldra fé-
lög un um í Grunn skól um
Reykja nes bæj ar. Fé lög in
halda op inn fund til að fjalla
um vel ferð barna í víð um
skiln ingi, að stæð ur þeirra
núna og í fram tíð inni. For-
eldra fé lög in sam ein ast öll
í eitt fé lag FF GÍR og hef ur
und ir bún ing ur stað ið yfir
síð an í byrj un febr ú ar. Það
er ein vala lið for eldra sem
ber hit ann og þung ann af
skipu lag inu. Það er mik il
til hlökk un hjá þeim að taka
á móti öll um sem vilja vera
með, hlýða á góð er indi og fá
svör við spurn ing um.
Þetta frá bæra fram tak For-
eldra fé laga og For eldra ráða
Grunn skóla Reykja nes bæj ar
(FF GÍR) á von andi eft ir að
veita að stand end um barna
og vel vild ar fólki inn sýn í þær
að stæð ur sem við búum við í
Reykja nes bæ.
FOR ELDR AR FÁ SVÖR
Full trú ar frá bæj ar skrif stof um
Reykja nes bæj ar ætla að sitja
fyr ir svör um, Ár el ía Ey dís
dós ent við HÍ flyt ur er indi og
Gylfi Jón Gylfa son sál fræð-
ing ur einnig. For eldr ar ætla
að lok um að fjalla um leið ir til
þess að huga að vel ferð barna
hér í Reykja nes bæ.
Fund ur inn er hald in laug-
ar dag inn 14.mars í hús næði
Virkj un ar á Vall ar heiði (sjá
aug lýs ingu).
Gallerý Björg opnar að nýju
með hækkandi sól
Eins og mörgum er kunnugt hefur
handverksfólk á Suðurnesjum rekið
búðina Gallerí Björg að Hafnargötu 2 í
Keflavík og selt þar ýmsar vörur en mest
þó prjónavörur. Hefur búðin verið rekin
í sjálfboðavinnu svo að félagsmenn komi
vöru sinni á framfæri.
Eftir að Björgin var opnuð á Suðurgötu hefur
gætt mikils misskilnings og hefur Gallerí
Björg oft verið ruglað saman við Björgina
á Suðurgötunni sem er leiðinlegt fyrir báða
aðila.
Skömmu eftir áramótin síðustu tóku
Bjargarkonur þá ákvörðun að loka búðinni
vegna frekar slælegrar sölu. Það hafa
ávallt komið toppar í söluna í kringum jól
og Ljósanæturhelgina en það dugar illa til
reksturs allt árið.
Yfir sumartímann hafa ferðamenn töluvert
litið við og verslað og eru lopapeysurnar þá
mjög vinsælar. En betur má ef duga skal og
því miður hafa rútur fullar af ferðamönnum
oft ekið framhjá versluninni sem er synd og
þá aðallega ferðamannanna vegna.
Nú með hækkandi sól hafa Bjargarkonur
mikinn hug á að opna verslunina aftur að
Hafnargötu 2 en til þess að það megi vera
vantar inn vörur og fólk sem er tilbúið til að
taka þátt í rekstrinum.
Allir áhugasamir eru endilega beðnir um
að hafa samband við Hörpu Jóhanns í síma
861-1824.
Þetta er kjörinn vettvangur til að koma
sér og sínu á framfæri og um leið að halda
einni elstu handverksverslun á Suðurnesjum
gangandi.