Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 12.03.2009, Blaðsíða 12
12 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR All nýttu 2.389 íbú ar Suð ur kjör dæm is sér sinn lýð ræð is leg an rétt til að raða á lista Sam fylk ing- ar inn ar í eina opna próf kjör inu í kjör dæm inu, að sögn Ey steins Eyj ólfs son ar, for manns stjórn ar kjör dæm is ráðs. Auk þess var um fyrsta hrein rækt aða net próf kjör ið á land inu að ræða þar sem öll um íbú um Suð ur kjör- dæm is gafst tæki færi á að kjósa á net inu eða mæta á kjör stað til um boðs manna víðs veg ar um kjör dæm ið og kjósa þar raf rænt. Fram kvæmd in tókst vel að sögn Ey steins, lít ils hátt ar agn ú ar komu fram í byrj un sem voru leyst ir jafn- harð an. Þakk aði hann vel heppn aða fram kvæmd öfl- ugri sveit sam fylk ing ar fólks í kjör dæmi öllu. Kosn ing fór fram dag ana 5.-7. mars og var kosn inga- þátt tak an vax andi, mest var hún á laug ar deg inum en kosn ingu lauk kl. 18:00. Tæp um klukku tíma síð ar var nið ur stað an kynnt á Hót el Sel fossi og varð röð 6 efstu manna þessi: 1. Björg vin G. Sig urðs son 1.114 at kvæði 2. Odd ný Guð björg Harð ar dótt ir 927 at kvæði sam- an lagt í 1.-2. sæti 3. Ró bert Mars hall 1096 at kvæði sam an lagt í 1.-3. sæti 4. Anna Mar grét Guð jóns dótt ir 960 at kvæði sam an- lagt í 1.-4. sæti 5. Guð rún Er lings dótt ir 979 at kvæði sam an lagt í 1.-5. sæti 6. Þóra Þór ar ins dótt ir 973 at kvæði sam an lagt í 1.-5. sæti. Þú stefnd ir á ann að sæt ið og náð ir því. Nið ur stað an hlýt ur því að vera ánægju- leg? Hvað tel ur þ ú a ð h af i ráð ið mestu um hana? Já nið ur stað an e r á n æ g j u - leg og það er alltaf góð til- finn ing að ná mark mið um sín um. Ég tel að mestu hafi ráð ið ein dreg inn stuðn ing ur Suð ur nesja manna en stuðn- ing ur kom einnig frá öðr um svæð um kjör dæm is ins. Ég er mjög þakk lát og snort in yfir þess ari stöðu. Þessi nið ur staða þýð ir að þú ferð vænt an lega á þing. Það mætti velta því fyr ir sér hvort bæj ar stjóra starf ið í vel stæðu sveit ar fé lagi væri ekki áhuga verð ara en þing- manns starf við þær erf iðu kring um stæð ur sem þjóð in stend ur frammi fyr ir. Hvað seg ir þú um það? Að stýra bæ eins og Garð- in um við þær að stæð ur sem tek ist hef ur að skapa þar er sjálf sagt þægi legra verk efni en þau verk efni sem al þing- is menn þurfa að glíma við í slæmri stöðu þjóð ar bús- ins. En það er einmitt þetta krefj andi verk efni sem verð ur til þess að kall að er eft ir nýju fólki til að taka þátt í lausn vand ans. Ef reynsla mín og líf sýn get ur nýst við að greiða úr vand- an um og skapa góða fram- tíð Ís lands er eng in leið fyr ir mig að skor ast und an því að leggj ast á ár arn ar. Hvern ig leggst kom andi kosn inga bar átta í þig? Kosn ing abar átt an leggst bara vel í mig. Með skýra stefnu og skarpt sjón ar horn á lausn vand ans verð ur ekki erfitt að fara út í bar átt una. Ég tel mik il vægt að nálg ast við fangs efn in út frá hug- sjón um jafn að ar stefn unn ar með sér staka áherslu á börn og mál efni fjöl skyldna í víð um skiln ingi og á von á góð um sigri jafn að ar manna. Hefur þú lent í slysi? Við könnum rétt þinn á bótum! Slys breyta öllum aðstæðum í starfi og leik. Fáðu góð ráð – það kostar þig ekkert. Fulltingi þér við hlið / www.fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18 Rvk. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Suð ur nesja kona í öðru sæti hjá Sam fylk ing unni „Úr slit in voru mjög fyr ir sjá- an leg. Kon urn ar sem voru fjór ar í próf kjör inu náðu all ar inn í 6 efstu s æ t i n v e g n a þess að all flest ir kusu að jafn aði 2 kon ur. Ekk ert nema gott um k v e n n a b y l g j - una að segja. Kon urn ar fengu all ar um og inn an við helm ing at kvæða, sem dugði þeim sæt in ofar en okk ur körlun um,“ sagði Skúli Thorodd sen, fram kvæmda- stjóri Starfs greina sam bands Ís lands en hann bauð sig fram í 1. sæti list ans, gegn Björg- vini G. Sig urðs syni, fyrr ver- andi við skipta ráð herra. „At kvæða dreif ing in var meiri á karl ana, við feng um minna. Bæði Björg vin og Ró bert höfðu hins veg ar for skot á okk ur hin, það var ljóst all an tím ann; Björg vin sem fyrr- ver andi ráð herra og al þing- is mað ur, Ró bert sem að stoð- ar mað ur sam göngu ráð herra og vara þing mað ur. Það var á bratt ann að sækja. Ég kom næst ur á eft ir þess um hópi, lenti í 7. sæti og má vel við una mið að við að stæð ur, stutta kynn ingu og aug lýs inga bann og nýja teg und kosn inga. Auð vit að náði ég ekki þeim ár angri sem að var stefnt, að leiða list ann, það ger ir Björg- vin sem fyrr. Hann var efst ur í 1. sæt ið með 46,6% í það sæti. Það er að vísu ekki hreinn meiri hluti en dug ar hon um samt til verks ins. Ég vildi vera val kost ur við hann, fannst það æski legt í ljósi þess sem á und an er geng ið en það gekk sem sagt ekki eft ir.“ Odd ný Harð ar dótt ir, verð ur í 2. sæti Sam fylk ing ar í Suð ur kjör dæmi: Eng in leið fyr ir mig að skor ast und an Skúli Thorodd sen bauð sig fram í 1. sæti hjá Sam fylk ing unni: Úr slit in fyr ir sjá an leg Njarð vík ing ur inn og þing- mað ur inn Helga Sig rún Harð ar dótt ir lenti í öðru sæti í próf- kjöri fram- sókn ar manna í Krag an um. Sem kunn ugt er færði Helga sig á mi l l i kjör dæma og bauð sig fram í fyrsta sæt ið gegn Siv Frið leifs dótt ur. Helga seg ir það áhyggju- efni hversu lít il þátt tak an var í próf kjör inu. „Nú er ljóst að mark mið ið um ný lið un, nýja hug- mynda fræði og ný vinnu- brögð, sem ég stefndi að með mínu fram boði, náði ekki fram að ganga hjá Fram sókn í Krag an um. Það vek ur sér staka at hygli hversu ótrú lega lít il kjör- sókn in var, því þrátt fyr ir að 700 manns hafi geng ið í flokk inn dag ana fyr ir próf- kjör, voru ein göngu 1.068 manns sem mættu á kjör- stað. Það voru því inn an við 40% skráðra fé laga sem mættu til að taka þátt. Ef tek ið er til lit til þess ara miklu ný skrán inga þá hlýt ur að vera veru legt áhyggju efni fyr ir fram sókn ar menn í kjör dæm inu hversu ótrú lega fáir ómaka sig á kjör stað til að segja sína skoð un. Fyr ir mér eru það stóru frétt- irn ar!“ seg ir Helga Sig rún Harð ar dótt ir í blogg færslu sinni und ir fyr ir sögn inni von brigði. Helga Sig rún Harð ar dótt ir: VON BRIGÐI Daglegar fréttir á vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.