Alþýðublaðið - 23.07.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 23.07.1924, Page 3
AUkfBlí'i i fjöSdina stendur uppi atvinnu- Ihus. Þatta hafa þeir gert. Totraraeigendur aeta tyrir gróða- fíkn sína og duttlunga buadld togarana við garðinn og stöðvað alía framleiðslu með þ<?im. Þetta hafir lika verið gert. Ekki að eins tekjur rikissjóðs, heldur 511 velferð þjóðarinnar er undir því komirj, að togararnir sjnu þjóð- nýttir. Þess vegna er krafan: Yfirráðin til álþýðunnar. U. M, F. Rn I. @. I. íslandssundiö (500 stiba frjáls aðferð) verður háð í örfirisey sunnudaginn xo. ágúst nœst komandi kl. 3 eítir hádegi. Sá hlutskarpasti fær íslandebikarinn og heitir snndkonungur íslands. Nýr „uppvakniDgur:1 Enn fremur verður um leið h&ð 50 stiku kappsund fyrir konur (frjáls aðferð). Þátttakendur gefi sig sem fyrst fram við formann U. M. F. R. Sími 824 Nú er sú öld liðin, er menn trúðu því, að hægt væri að vekja upp dauða menn og láta dtauga vinna einstökum mönnum og heil- um ættkvíslum ógagu í marga liðu. fó verður ekki sagt, að menn séu algerlega hættir við að >vekja upp< nú á dögum. Einstaka >myrkrasendingar« skjóta enn upp höíði við og við, og pessar send- ingar eru jafnvel hættulegri en hinar gömlu, þótt þær sóu að vísu annars eðlis. Maður nefnir sig >Örn eineygða<. Pykist sá vera seiðmaður mikiil, og heflr hann tekið sér fyrir hend- ur að magna þá vofu, er hann kaliar >ríkislögreglu<. Hefir >Örn< skrifað um það í >Yísi< hvað eftir annað, að nauðsynlegt sé að koma hór á legg nokkurs konar her- sveitum. fær eiga að vera lög- regluliðinu til hjálpar, þegar svo ber undir, að það þykist þurfa að beita meiri háttar aga, en má eigi rönd við reisa þeim, er í móti standa. í fyrstu grein >Arnar< um þelta efni, er birtist rétt eftir að verkfallshreyfingin var um garð gengin hór í vetur, segir hann að það hafi þá sýnt sig, að brýn nauðsyn væri að geta gripið til >ríkisiögreglu<, því >að lögregla bæjarins með lögreglustjóra í broddi fylkingar hafi þá mátt til að hverfa frá fyrirætlun, er hún taldi sér skylt að framkvæma< o. s. frv. — Páð má heyra á 01 ð- um >Arnar eineygða<, að meining hans er einkum sú að halda vernd yflr minni hiuta flokkum, sórstak- *ega þegar um kaupdeilur er að ræða. Að vísu reynir hann ab dylja þessa skoðun og breiða yflr hana hér og hvar í greinum sín- um um >ríkislögreglu<-málið, en sú tilraun hans er gersamlega þýðingarlaus. Greinar hans eru einlitar, ósviknar kúgunar-hug- vekjur. Setjum nú svo, að lögreglulibið hefði venju fremur átt erindi niður á hafnarbakkann 12. apríl í vetur, þegar mótþróinn hófst þar milli verkamanna og atvinnurekenða. En hvað átti lögreglan þar að gera? Vitanlega það eitt ab reyna að halda friði og spekt milli aðilja, en ekki hitt að veita að eins öðrum þeirra lið og reyna að fella réttmætar kröfur verkamanna. .1 þessu er eigi fóigin hin almenna vernd, heldur hlutdrægni við vissa fiokka manna. I’að væri fröðlegt að heyra, hvernig sá >eineygði< fer að samrýma þetta tvent, að lögreglan og >ríkislögreglan< hans, eigi hvergi ab sýna hlutdrægni, heldur veita öllum jafna vernd, en þó á það að vera hlutverk hennar að sjá um það, að verkamenn nái eigi að koma fram þeirri mótspyrnu, er nauðsynleg þykir til þese að koma fram róttmætum launakröfum. Skiijanlegt er, að ef þeir, sem neyðast til að hefja verkfall, ekki reyndu að hamla því, að aðrir menn gangi inn í vinnu þeirra, meðan svo stendur, þá væru verkföll þýðingarlaus, — dauð og máttvana. En til verk- falla hafa menn orðið að grípa, þagar kauphækkunarkröfur fást eigi teknar til greina með öðru móti. AuÖvitað væri askilegast, að kjör verkamanna væru svo góð, að Húsa pappi, panelpappi úvalt ýyrlrliggjandl, Hevlut Olausen. Síini 89. Málningarvðrur. Við gerum okkur far um að selja að eins foeztu tegundir, eix þö eins ódýrt og unt er. Hf. rafmf. Hiti&Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 880. Ný bók. Maður fr>ð Suður> BiawiiiiiiwiBiimiiiiiiiiBi Ameríku. Pantanlr afgrelddar i sima I2B9. Til Þingvalla leigi ég 1. fl. bifrelðar fyrir lægra verð en nokkor annar. Talið við nxig! ZophóQías. aldrei þyrfti að vera misklíð út af of lágu kaupgjaldi. Svo er alment álitið nú á tím- um, að íslenzk alþýða sé óáreitin og umburðarlynd, þó án of mikils mjúklyndis eba bleyðiskapar. Þetta hefir oft sýnt sig og meðal annars, þegar fámennur flokkur braut stjórnarskrárlög vor, og vopnaðir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.