Víkurfréttir - 15.10.2009, Síða 2
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00002 VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf og spennandi tækifæri
til að móta framtíð glæsilegrar veitingastarfsemi og ráðstefnu-
þjónustu á fjölsóttasta ferðamannastað Íslands.
Bláa Lónið leitar eftir metnaðarfullum veitingastjóra
til að stýra veitingastarfsemi Bláa Lónsins.
Veitingastjóri
Starfssvið:
˙Stjórnun daglegs rekstrar, þ.m.t. starfsmannamál ˙ Þátttaka í markaðs- og sölustörfum˙ Teymisvinna með öðrum stjórnendum Bláa Lónsins
Hæfniskröfur og eiginleikar:
˙ Faglærður framreiðslumaður, meistarapróf kostur˙ Almenn rekstrarþekking og reynsla af veitingarekstri nauðsynleg
˙Frammúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
˙ Frumkvæði, skipulagshæfileikar og metnaður til að ná árangri
˙ Vilji og geta til að vinna óreglulegan vinnutíma
Á baðstað félagsins eru reknar 3 veitingaeiningar,
LAVA restaurant, Blue Cafe og Lagoon Bar. Glæsilegir
funda- og ráðstefnusalir eru einnig á baðstað
og í Eldborg í Svartsengi.
Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður.
Frekari upplýsingar veitir Dagný H. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri
hjá Bláa Lóninu, netfang dagny@bluelagoon.is. Umsóknarfrekstur
er til 1. nóvember og eru umsækjendur beðnir um að sækja
um starfið á heimasíðu Bláa Lónsins,
www.bluelagoon.is/Um fyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/
Hús fyll ir var á borg ara fundi um at vinnu mál á Suð ur nesj um sem hald inn var á mánu
dag und ir yf r skrift inni Bar átt an um at vinnu. Á
fund in um var lögð fram álykt un þar sem þess er
kraf st að rík is stjórn in tefji ekki frek ar verk efni
sam skap að geta at vinnu strax um ára mót.
Álykt un fund ar ins:
Borg ara fund ur á Suð ur nesj um, hald inn í Fjöl
brauta skóla Suð ur nesja, mánu dag inn 12. októ ber,
krefst þess að rík is stjórn in standi með Suð ur
nesja mönn um í þeirri miklu at vinnu upp bygg ingu
sem nú gæti haf st á svæð inu um næstu ára mót og
haft já kvæð áhrif fyr ir allt land ið.
Rík is stjórn in verð ur að taka af skar ið um að verk
efni verði ekki taf n frek ar, sem feng ið hafa eðli
leg an und ir bún ing og hafa fylgt í öll um at rið um
eðli leg um stjórn sýslu leið um.
Stærstu áform in í at vinnu upp bygg ingu, s.s. ál
ver, kís il ver og gagna ver, krefj ast orku sem þarf
að flytja á milli staða. Þeim er teflt í tví sýnu með
ákvörð un Um hverf s ráð herra að tefja enn frek ar
vinnu við raf orku lagn ir um Suð ur nes. Óljóst er
hvort taf r á upp bygg ingu vegna ákvörð un ar ráð
herr ans þýða mán uði eða ár. Þá hef ur rík is stjórn in
ekki svar að því hvort og með hvaða hætti hún
hyggst styðja hafn ar gerð í Helgu vík sem langt er
kom in. Þessi mál verð ur rík is stjórn in strax að
leysa.
Öll um töf um í at vinnu upp bygg ingu er stefnt gegn
tekju lágu fólki og at vinnu laus um, sem beð ið hef ur
árum sam an eft ir nýj um at vinnu tæki fær um. Yfr
1600 manns eru nú at vinnu laus ir á Suð ur nesj um.
Borg ara fund ur inn minn ir á að brott hvarf banda
ríska varn ar liðs ins frá Suð ur nesj um, fyr ir að
eins þrem ur árum, hratt af stað stærstu hóp upp
sögn um í sögu þjóð ar inn ar á und an nú ver andi
kreppu. 900 störf töp uð ust.
Þau fjöl breyttu at vinnu tæki færi sem unn in hafa
ver ið á und an förn um árum í sam starf sveit ar fé
laga, laun þega hreyf ng ar og at vinnu fyr ir tækja á
svæð inu, eru nú til bú in til fram kvæmda og geta
skap að þús und um manna at vinnu frá ára mót um.
Nap ur veru leiki at vinnu leys is og lágra launa gæti
því breyst fyr ir mjög marga strax um næstu ára
mót með fyr ir hug uð um stór verk efn um á sviði
ál vinnslu í Helgu vík. Laun í ál veri eru um tals vert
hærri en þau með al laun sem íbú ar búa nú við.
Í fram haldi af því bíða fjöl mörg önn ur vel laun uð
og áhuga verð störf m.a. tengd raf rænu gagna veri,
heilsu upp bygg ingu, tón list ar sköp un, kolefn isnýt
ingu, flug þjón ustu og áfram hald andi styrk ingu
mennta stoða hjá Keili.
Ef ráð herr ar rík is stjórn ar inn ar vinna með Suð
ur nesja mönn um, geta þús und ir manna feng ið að
nýju at vinnu og aðr ir not ið bet ur laun aðra starfa
strax upp úr næstu ára mót um.
Rík is stjórn in
tefji ekki frek ar
Fjölmennur borgarafundur á Suðurnesjum ályktaði um atvinnumál
Fundarmenn settu hnefa á loft og sögðust mótmæla allir sem einn! VF-myndir: Páll Ketilsson
Ítarefni frá fundinum á vef Víkurfrétta:
· Sjónvarpsviðtal við Kristján Gunnarsson,
formann Verkalýðs- og sjómannafélags
Keflavíkur og nágrennis.
· Hljóðupptökur með öllum
framsöguræðum fundarins.
For svars menn Norð ur áls segja Svandísi Svav ars
dótt ur, um hverf is ráð herra,
hafa brot ið stjórn sýslu lög
þeg ar hún gaf þeim ekki kost á
að gæta hags muna fyr ir tæk is
ins er hún felldi úr skurð vegna
Suð vest ur lína.
Þetta kem ur fram í bréf Norð
ur áls til um hverf is ráð herra. Í
bréf nu er hvatt til þess að úr k
urð ur inn verði aft ura kall að ur.
Norð urál tel ur að fyri tæk ið
hefði átt að eiga kost á því að
and mæla um leið og kæru
Land vernd ar og Nátt úru vernd
ar sam taka Ís lands var tek in fyr ir
í ráðu neyt inu, enda séu hags
mun ir fyr ir tæk is ins gríð ar leg ir.
Í bréf nu er full yrt að kæra um
hverf s vernd ar sam tak anna haf
borist eft ir að kæru frest ur rann
út og ráð herra hafi úr skurð að
eft ir til skil inn frest sem hann
hafði.
Segja ráð herra hafa
brot ið stjórn sýslu lög
Ljósmynd: Oddgeir Karlsson