Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.10.2009, Qupperneq 6

Víkurfréttir - 15.10.2009, Qupperneq 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00006 VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Jónsi fréttaritari Dagur læsis var 8. sept. en markmið hans er að vekja athygli á mikilvægi læsis og hvetja til aukins lestrar. Í tilefni af þessum degi munu Víkurfréttir birta framhaldssögu í átta köflum fyrir börn og er nú komið að sjötta kafla. Sagan fjallar um Jónsa fréttaritara og ævintýri hans og er birt í samvinnu við Alþjóðasamband fréttablaða, – WAN, World Association of newspapers and news publishers, sem gengst fyrir því að blöð geti birt árlega sögu fyrir börn í tilefni af degi læsis. Fréttateymið fær veð ur af nýrri frétt. Þau eru hik­ andi yfir að skrifa um hana í blað ið vegna þess að hún hef ur slæm ar frétt ir að færa. Eft ir að hafa rætt um efn ið til kynnti Matta um sína skoð un. „Ég legg til að við skrif um frétt ina. All ir hafa meiri áhuga á slæm um frétt um en góð um.“ „Það get ur ver ið rétt, Matta,“ sagði Kata blíð lega. „Ég vil bara ekki að við séum alltaf að segja slæm ar frétt ir.“ „Jæja, ég held að svo lengi sem við segj um bæði góð ar og slæm ar frétt ir séum við að vinna vinn una okk ar!“ sagði Jónsi stolt ur. „Frétt ir eru frétt ir og svo lengi sem við segj um sann leik ann finnst mér að við ætt um að segja frá öllu.“ „Við skul um kjósa,“ lagði Konni til. „Hver vill að við skrif um um nýju frétt ina? Rétt ið upp hend ur.“ Hægt og ró lega byrj uðu skor­ dýr in að rétta upp hend urn ar. Fyrst Matta, sem kom ekki á óvart, síð an lyftu Konni og Jónsi hönd um sín um hátt. All ir héldu niðri í sér and­ an um þeg ar Maggi lyfti öll um sín um örm um. En það varð ekk ert slys í þetta sinn. Síð an hófu Rikki og maura geng ið upp hend ur. Kata var síð ust til að gefa þessu at kvæði sitt og þá voru all ir sam mála. „Allt í lagi, þá er það klárt,“ sagði Konni. „Við höf um ákveð ið að flytja all ar frétt ir héð an í frá,“ og hann flutti yf­ ir lýs ingu sína á svo sann fær­ andi hátt að allt fréttateymi Frétta blaðs ins Fluga á vegg byrj aði að klappa. Til ör ygg is greip Kata sjúkra kass ann og hélt til Magga. „Ég hef ver ið að hugsa,“ sagði Konni og all ir þögn uðu. „Hvers vegna setj um við ekki ann að efni í blað ið með frétt­ un um okk ar?“ „Eins og hvað?“ spurði Jónsi. „Nú, ég held að það væri 6. kafli – Erfið ákvörðun gam an hafa líka ein hvers kon ar leik eða þraut í frétta­ blað inu okk ar,“ hélt Konni áfram. „Eins og til dæm is völ­ und ar hús eða orða þraut, hvað finnst ykk ur hin um?“ „Frá bær hug mynd!“ Kata gat ekki hald ið aft ur af spenn­ ingn um. „Ég gæti búið til eitt hvað í vefn um mín um og Maggi gæti af rit að það í blað ið.“ „Mér finnst þetta óspenn­ andi,“ sagði Matta og geispaði hátt til að reyna að líta út fyr ir að henni leidd ist. „En Matta, ég var að vona að þú mynd ir hjálpa mér við út­ vega svona efni í blað ið,“ sagði Maggi. „Uh, sagði ég ... óspenn andi?“ stam aði Matta. „Ég ætl aði að segja ... ég ætl aði að segja að það hljóm aði sem frá bær hug­ mynd,“ sagði Matta, og all ir brostu til hvers ann ars. Eng­ inn þeirra mundi eft ir því að hafa séð Möttu svona ákafa yfir ein hverju áður. Matta og Kata byrj uðu strax að vinna að þraut inni. „Ég held að þetta ætti að vera völ und ar hús,“ sagði Kata um leið og hún kraup á fram fæt­ urna. „Hvað um að láta fyrstu þraut ina vera um frétta blað ið okk ar?“ lagði Matta til. Hún var að reyna að vera ná­ lægt Kötu án þess að fest ast í vefn um henn ar. „Ég var að hugsa um að á öðr um enda þraut ar inn ar væri Jónsi og á hin um end an um væri hann að reyna að ná í frétt.“ „Full kom ið!“ hróp aði Kata, og gerði með því Möttu svo bilt við að hún varð að grípa í grein ina til að falla ekki af henni. Á með an Kata dans aði um vef inn bjó hún til krefj andi völ und ar hús í sam ræmi við til lög ur Möttu. Jónsi og Konni stóðu hin um meg in á grein inni og ræddu næstu út gáfu af Fluga á vegg. Rikki og fé lag ar biðu eft ir nýju verk efni. Græni belg ur inn í horn inu var ... ja, hann bara hékk þarna enn þá. „Hvað er þetta?“ hvísl aði Maggi. All ir litu á hann. Hann var fyrst ur til að heyra hljóð ið. Það byrj aði sem hljóð látt söngl, síð an hljóm aði það líkt og flaut og um það leyti sem hin ir í fréttateym inu heyrðu það, var það orð ið að org andi suði. Hnén á Magga titr uðu og því fylgdi enn meiri há vaði og laufi n á trján um hrist ust til. H l j ó ð i ð h æ k k a ð i o g h æ k k a ð i . B z z z z B z z Z Z BZZZZZZZZZZZ! Matta lét sig strax hverfa í bak grunn inn. Kata skreið út í horn á vefn um sín um. Maura­ lið ið stóð hetju lega í röð. Maggi faldi sig und ir vinnu­ borð inu sínu. Jónsi gerði sitt besta til að renna sam an við trjá grein arn ar og sagði án af­ láts: „Ég er tré, ég er tré.“ Konni var fast ur á ber svæði og beið eft ir því að óvin ur inn birt ist. Endurprentað í samvinnu við World Association of Newspapers and News Publishing og með leyfi The Curriculum Closet Production Inc. Öll réttindi áskilin. Höf und ur texta: Cathy Sewell Mynd ir: Bla ise Sewell Styrkt ar að ili: The Curricul um Clos et (www.curricul um close.com) Þýð ing: Starfs menn við Há skól ann á Ak ur eyri.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.