Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.2006, Qupperneq 28

Ægir - 01.08.2006, Qupperneq 28
Lánardrottnar sjávarútvegs eru sem fyrr einkum innláns- stofnanir, en auk þeirra ýmis lánafyrirtæki, áður sérstakir fjárfestingarlánasjóðir. Auk þess hafa fyrirtæki haft tæki- færi til beinna erlendra lán- taka og lánum frá lánssjóðum ríkis, einkum Atvinnutrygg- ingarsjóði, Ríkisábyrgðasjóði og Endurlánasjóði. Nú eru engin útlán fyrir hendi til sjáv- arútvegs úr atvinnutryggingar- deild Þróunarsjóðs sjávarút- vegsins enda var sjóðurinn lagður niður og eignar hans látnar renna til móðurfélags- ins. Á undanförnum árum hefir dregið hægt og rólega úr útlánum Endurlána- og Ríkis- ábyrgðasjóðs. Nú er svo kom- ið að þessir sjóðir fjármagna sjávarútveginn ekki á neinn hátt. Það eru því fyrst og fremst innlánsstofnanir sem fjármagna bæði rekstur og fjárfestingu útvegs. Af um hundrað fimmtíu og átta millj- arða króna skuld sjávarútvegs við megin hluta lánakerfis um liðin áramót voru fimm millj- arða króna skuldir við aðra en innlánsstofnanir. Það er ýmis fjármálafyrirtæki og beinar erlendar lántökur, eins og skýrt kemur fram í fyrstu töflu. Á fyrri helmingi yfir- standandi árs varð veruleg aukning skulda greinarinnar, einkum þeirra gengisbundnu eins og fram kemur í fjörðu töflu. Er sú aukning skulda að mestu rakin til lækkunar gengis krónunnar frekar en til vaxandi lántaka. Sýnir fyrsta myndin glöggt hvernig skuldir greinarinnar við megin hluta lánakerfis hafa þróast miðað við fast verðlag yfir tímabilið frá árinu 1980 til liðins árs. Þrátt fyrir allt tal um hagræð- 28 F J Á R M Á L Raunvextir og efnahagur sjávarútvegs árið 2005 Tafla 1 – Útlán til sjávarútvegs í árslok 2005 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 1 Bankakerfið 41,174 43,229 38,538 41,849 50,381 58,671 80,445 91,361 137,807 149,563 127,311 124,036 141,917 153,332 11 Afurðalán 7,890 8,394 6,612 8,663 8,245 6,467 6,133 6,867 6,765 7,152 11,105 9,343 8,587 5,120 111 Gengistr. 7,005 7,689 5,981 8,046 7,648 5,910 5,590 6,425 6,436 6,756 10,893 9,188 7,621 4,235 112 Önnur 885 705 631 617 597 557 543 442 329 396 212 155 966 885 12 Víxlar 1,053 975 797 727 624 613 564 542 423 321 320 217 152 80 13 Hlaupar. 1,614 1,839 2,043 2,407 4,579 5,572 5,736 5,427 5,711 6,201 5,269 4,993 5,526 4,379 14 Innl. ábyrgðir 318 229 229 196 115 70 12 31 23 19 14 15 Skuldabréf 8,673 8,817 10,003 14,321 16,084 20,694 20,398 17,175 91,096 133,361 110,603 109,483 127,651 143,752 151 Verðtryggð 6,589 6,907 7,504 7,896 9,004 8,427 9,022 9,567 10,488 9,553 8,854 6,231 5,743 15,106 152 Gengistr. 1,070 936 1,567 5,111 5,696 10,448 10,283 6,293 79,099 120,481 99,829 102,349 120,548 124,615 153 Önnur 1,014 974 932 1,314 1,385 1,819 1,093 1,315 1,509 3,327 1,920 903 1,360 4,031 16 Erl. endurl. 21,626 22,975 18,854 15,535 20,734 25,255 47,602 61,319 33,789 2,509 2 Fjárfestlsj. 34,268 37,643 40,764 38,965 38,879 42,044 38,739 38,510 10,772 11,630 9,731 8,079 6,013 3,700 21 Fiskveiðasj. 18,463 22,101 25,286 23,366 23,965 26,625 26,480 26,179 0 0 0 0 0 0 22 Byggðasj. 5,330 5,344 5,049 4,693 4,821 4,936 4,246 4,316 4,070 6,967 6,490 5,985 4,579 3,406 23 Framkvsj. 133 186 89 33 40 35 21 0 0 0 0 0 0 0 24 Aðrir 10,342 10,012 10,340 10,873 10,053 10,448 7,992 8,015 6,702 4,663 3,241 2,094 1,434 294 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 3 Beinar erl. lánt. 2,111 1,830 2,724 2,876 2,949 2,803 2,621 1,901 4,281 4,556 4,263 3,873 2,736 1,398 Alls 77,553 82,702 82,026 83,690 92,210 103,518 121,088 131,772 152,860 165,749 141,305 135,988 150,666 158,430 Kjaraskipting Erl. gengistr. 56,581 63,673 62,569 61,912 67,573 78,561 96,446 105,714 127,631 139,805 119,385 119,444 134,059 132,539 Innl. verðtr. 16,087 14,307 14,825 16,518 17,337 16,325 16,693 18,301 17,234 15,680 14,185 10,276 8,602 16,516 Innl. óverðtr. 4,884 4,722 4,632 5,261 7,300 8,631 7,948 7,757 7,995 10,264 7,735 6,268 8,005 9,376 Hlutfallstölur Erl. gengistr. 73.0 77.0 76.3 74.0 73.3 75.9 79.6 80.2 83.5 84.3 84.5 87.8 89.0 83.7 Innl. verðtr. 20.7 17.3 18.1 19.7 18.8 15.8 13.8 13.9 11.3 9.5 10.0 7.6 5.7 10.4 Innl. óverðtr. 6.3 5.7 5.6 6.3 7.9 8.3 6.6 5.9 5.2 6.2 5.5 4.6 5.3 5.9 Síst hefir dregið úr umræðu um skuldstöðu atvinnuveganna og greiðslubyrði þeirra að undanförnu þótt á móti vaxandi skuldum hafi eignir aukist þannig að eiginfjárstaða greinanna hafi styrkst. Þótt telja verði að eignastaða sjávarútvegs sé nokkuð góð sem heildar má þá þó alltaf búast við að um sjávarútveg gildi það sama og um fyrirtæki í öðrum rekstri. Þótt sum fyrirtæki berjist í bökkum, blómstra önnur þrátt fyrir að þau búi við ámóta rekstrarskilyrði. Oft ræðst það af útsjónarsemi stjórnandans sem ríður baggamuninn þegar kemur að uppgjöri fyrir árið. Kristjón Kolbeins, viðskiptafræðingur, skrifar. aegirsept2006 10/11/06 2:54 PM Page 28

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.