Alþýðublaðið - 25.07.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 25.07.1924, Page 3
 þessum lið sennilega um 2 mill- jónir oq 800 þúsund Jcrónur. Evergi er hœgt að sjá þetta tap tilfasrt í bankareikningnum, og sama sem ekkert at þvi mun enn hafa verið áfskritað. Ilvers virði eru svo loks útistandandi skuldir bankans? Nokkuð hefir verið afskritað, en vatalaust er töiuvert tapað at þvi, sem enn er bóktært þar fullu verði. M I O O o o o o o m o o 00 i> CO <N I I i-* M O O o o o o o o o o o 00 f-t <N a a c« fl & Q xn xz> .. o '5T CS 00 -1 s öi * X r-8 §5 S o o o o o o io o ^ CD CO CO ! i I M I ial I o> > S « « ® a I ?s B' s f-4 © co <M 05 fl « fl ís *fl\ « >to cS M "ö tSJ <D r>-* w S- f-s Cð H-t fl > » xo o o '« » CÖ Í-É CÖ O i> w g fl § s ÍB g m a 3 m fl *cð fl c3 X2 SD 03 H-l . cð 4-J ZQ #=> ‘fl ‘Cð r—I cð M N <0 AO cq ^ S I fl 1 00 "cð 4-3 a c8 CQ 00 rH a A CQ 'cS 4-> a c8 œ a -s § s fl 03 ’oS fl -H oí XD rO O fl •§ ►4 G c« n ca ft • i—8 >o ’oT SQ 3 * *>) -5« fl 'Cð Sýnlr þetta bezt, hvers bank- inn hefir verið þuríandi 2—3 síðustu árin, er hann hefir fenglð af opinberu fé að láni um 28,5 millj. kr. auk seðlanna og spari- íjár landsmanna, og átakanlega séit at þessu öllu, hversu bráð- Beykið ,Capstan‘ vindlinga! Smásöluvevð 96 aurar. Fást ails staðar. W.D.&H.O.Wills. Bristol & London. nauðsynleg er fullkomin rannsókn á hag bankam, eins og Alþýðu- flokkuiinn hefir barist fyrir. Hver hefir nú verlð tllgáng- * urinn hjá núverándi -íhaids- mönnum, >Heila Heiianna & Co.<, er þeir flæktu islenzka riklnu inn í þessi nár u sambönd og samábyrgð við Isíandsbanka? Það er ekki nema um tvent að ræða. Annaðhvort það sama, sem réð kaupunum og undlr- tökunum á >danska Moggat, enda hefir það blað barist mest fyrlr þessari skuldafiækju, — eða hluthafar Islandsbanka og stærstu skuldunautar hftns hata verið hræddir v?ð árangurlnn af fuilkominni rannsókn á hag hans, — hrceddir við, að gert yrði hreint borð, — haldið, að þeir myndu tapa fé á því og komist yrðl að, á hve völtum tótum þeir stæðu, þessar >stoðir þjóðfélagsins<. Aftur á móti gætu þelr bjargað sjálfum sér, að minsta kosti i biii, með því að flækja rikinu og Landsbank- anum inn i stórfeid lán til bankans. Til þess notuðu þeir svo íhaldsflokkinn, en skeyttu því engu, þó að hagsmunir þjóðarinnar væru hér gagnstæðir og islenzka ríkið yrði hér Ieitt undlr fjárhagsiegan klafa Dana. Hvorar tveggja þessar ástœður hafa sjálfsagt verið vakandi hjá leiðandi mönnum Iháldsins. (Frh.) Vegfarandi. Edgar Rice Burrougha: Tarzan og glmsteinar Opar-borgor. komst Mugambi ekld að neinu — að minsta kosti ekki i þá átt. En sú kom tiðin, að hann af tilviljun komst að þvi, er.vakti undrun hans. Þeir höfðu áð snemma um kvöld á árbakka i mollu- veðri. Möl var i árfarveginum, krókódilar engir i ánni og þvi óhætt að baba sig i henni. Abyssiniumennirnir notuðu sór það þvi duglega. Werper og Mugambi fengu lika að baða sig; þegar Werper klæddi síg úr, tók Mugambi eftir þvi, að hann losaði um eitthvað undir skyrtu sinni og gætti þeBS vandlega, ab þab væri hulið. Þab var varltárnin, sem dró athygli svertingjans að sér og kveikti forvitni i honum. Þrátt fyrir alla varúðina misti Werper þó hlutlnn í einhverju fáti og fór ur honum ögn af innihaldinu. Þetta sá Mugambi. Hánn hafði verið i Lundúnum með húsbónda sinum. Hann var ekki eins viltur og hann leit út fyrir. Hann hafði ferðast meðal milljónanna i stærstu borgheimsins; hann hafði lcomið á söfn og skobað l búðarglugga, og auk þess var hann næmur og greindur maður. Jafnskjótt 0g gimsteinar Oparborgar ultft Ijómandi A jörðinni fyrir augum hans, þekti hann, hvað þeir voru, en hann þekti líka annað, sem vakti enn meiri athygli hans en steinarnir. Otal sinnum hafði hann séð þessa leðurpyngju dingla við lendar húsbónda sins, þegar Tarzan apabróðir hafði að gamni sinu og til þess að lyfta sér upp lagt af stað með nöktum hermönnum sinum A ljónaveiðar eða pardusdýraveiðar og búið sig eins og þegar hann I æsku reikaöi um skógana. Werper sá, að Mugambi haföi séð steinana og pyngj- una. Hann safnaði steinunum saman i snatri og lót þá á sinn fyrri stað, en Mugambi lét sem ekkert væri ög lagði út i ána. BBB3BEBHEBBHEaaEBEBaSSBEB Tarzan'Sðgurnar fást á ísafirði hjá Jónasi Tómassyni bókBala, í Hafnarflrfii hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Vestmannaeyjum hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma- landf og á Sandi hjá Óiafl Sveinssyni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.