Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 2
9 Bcik fið ÍhaidS' tjOldiD. III. (Nl)v Eáðalaust ráðuneytl. Ráðuoeytls tvíburarnlr Jón Magnússon og Jón Þorláksson eru nú helmtlr aftur úr Dan- merkurför slnni, ferðalaginu fyrir íslandsbanka, sem landið greiðir kostnaðinn við. Þair þurftu að >aemja< um skuldir íslandsbanka við ríkissjóð Dana, en munu enga samninga hrfa fengið, ekksrt orðið ágengt um gjald- frest, enda óvíst, hversu rögg- samíega þeir hafa rekið erlndið. Danska stjórnin núverandi mun illa skiija það, að ríkissjóður ís- lands o g Landsbankinn hafi verið reyrðir við íslandsbanka af burgeisum, nema trygging væri fysir því, &ð bankinn gæti greitt upp ailur iáusar skuidír sínar er- Sendis. Danska stjórnin trúir því auðvitað, að ©kki þurfi annað en kre'ja íslandsbanka fullrar greiðsiu, og þá komi hún. íhalds- Jónarnir munu iíka varla Vera réttu mennirnir til þess að semja víð jafnaðarmannastjórn Dana, þar sðm þeir eru andieg af- kvæmi danska Ihaidsflokksins. Hcí'urinn stendur því í kúnni. Ráðuceytið okkar er í ráðaleysl. Hvernig fer nú, ef genglð er að bankanum um greiðslu þess- arar 5 milij. danskra króna eða 6 miiij. ísl. króná skuldar ait í einu? Hvaða manni getur dottið í hug, að íslandsbanki geti snar- að út þcssari fjárhæð? Hvað Iágt ixyndi íslenzkR krónan falia, ef ætti að greiða þessa skuld f elnu lagi? Hvernig myndi fara fyrir Islandsbanka, og hvað yrði um lán Landsbankans og ríkissjóðs og sparifjáreigenda tií bankáns? Hvar myndu svo Landsbánklnn og ríkiscjóður standa að öllu iúknu? Einhvern tíma kemur að skuldadögunum, og .því miður iítur út fyrir það nú í náinni framtíð. Þá súpa landsmenn aeyðið af’framkomu íhaldsflokks- ins og þeirra m nna, sem hafa ráðfð stefnu hans. Það er gott að gera sér falla grcin fyrir þessu máSi, eins og m&&’sr m w ss g. a m s & það er, þegar lyft er upp tjöid- umim og sýnd framkoma bur- gfiisanna í því. >Lausar skuldir landsmannat, sem geta haft svo mikil áhrit á verðgildi íslenz'srar krónu, eru lausur skuldlr Islandsbanka. Skuldirnar eru vlð ríkissjóð Ð&na. Þær eru orðn- ar til af því, að Idandsbankl yfirfœrði ekki penlngana frá póstsjóðnum, þegar honum voru greiddir þeir, þó að hann væri til þess skyidur, Á öilu þessu er milljónatap, sem hvergl er tilfæit í reikningum bankans. Rúmlega þriggja milljóna kr. tap mun vera á brezka láninu og hvergi afskrifað á bankareikn- ingnum. Skuldina vlð ríkissjóð Dana á Islandsbankl enn yfir höfði sér. Ihaldsstjórnin er ráða- laus. Spurnlogin kemur þá tram, hvernig fari, ef skuld þessi er incheimt hjá Islandsbanka, og hvað eigi að gera. Ætla má, að ráðalausa ráðuneyíið muni, þeg- ar í harðbakkann slær, nota þá aðferð að skelia allri byrðinni á rikissjóð Isiands, láta líta svo út, sem póstsjóður hafi I&gt greiðslurnar inn f raikniug sinn í Islandsbanka eða inn á reikn- ing ríkissjóðs Dana þar, o g lsíandsbanki sé því ábyrgðar- laus á þessu öllu þrátt fyrir yfirfærsiuskylduna. Ríkissjóður Islands taki á sitt brelða bak milljónatapið á gengisfaHinu, og því verði svo aftur skeít á skattgrelðendur þessa lands með toilaólögum, eins og verð- tollinum illræmda. >lsland fyrir Islandsbanka og Islandsbanki fyrir mig< hugsar Ihaldið. En þetta mun engri stjórn á Isiandi haidast uppi. Ráðið í þessu skuggalega máli er eitt, og það er að gera hreint borð. Danlr hreiusuðu fyrir síuum dyium í Landmands- bankamáiinu, og á þvi hagnast þeir, þegar til lengdar lætur, þótt sárt þættl í bilf. Islending- um er óhætt að íara að dæmi Dana í þessu máli. Fyrsta skll- yrðið er að steypa úr völdum þeim mönnum, sem ráðið hafa í besí.i: Island&bankamáli hingað tii og flækt landinn inn í þenna skuldavef. Laudsmenn eiga að heimta þingrof og nýjar kosn- ingor, gera hreint borð í stjórn- máiunum og þurka burt Ihaldið 8»(»a(sa(*oi«c»a(»M»(ðð{3a(so([Ei 1 Alþýðublaðlð | Ö S 5 ! kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 91/2—10Va árd. og 8—9 síðd. i ð ð ð ð I ð i ð 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Y e r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. l,0t á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. og vikapiita þess. I öðru lagi þarf fram að fara nákvœm rann- sókn á hag Islundsbanka, allri fjármálastjórn hans og sambandi hans við Landsbunkann og ríkis- sjóð, gerð at óháðum mönnum, svo að þjóðin getl séð, hvar hún stendur. Þá ©r hægt að taka endaniega afstöðu um málið og bjarga því, sem bjarga þarf, og láta þá menn háfa framkvæmdirnar, sem hugsa um heill alþjóðar, en skara ekfei eld að eigin köfeu. Vegfarandi. MeðaomkDn. Ettir Jeppe Aakjasr. (Jeppe Aakjær er eitt af kunnustu og þjóðlegustu nútima-skáldum Dana og eindreginn jafnaðarmaður.) Ef tii mín allir huudar heim héldu með sleiki-tungum, þá skyldi ég svipu sýna þeim með syngjandi höggum þungum. Ei ai!ur sáina-hirða her mig heimsækti’ og tæki &ð biðja, að guð náðí sál, >aem glötuð er<, hve glatt skál þá svipan iðja! Á brott með áila áumkun béd Ég aldrei íyr’ dauða hnípi. Þér hjálplð mérl —Nel; heldur ég fer ( heivítis kvala-dýpi. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.