Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.07.1924, Blaðsíða 3
 5 E< hata ég þann, satn ltkn íær léð œeð Ijúflegri hecdi sinni, þann grálynda heldur, sem góð- semi með eér gæðir á aumkuninni! Ei hata ég þann, sem hnggun bar tll hreídra og var svo gerður, en ræningjann illa, sem áður var og eftir á — samverji verður! En réttinn í heimsins hásæti sét, og heimskuna látið fjara. Lát blóðið ei rennaum bræðraflet. Þá >brjóstgæðin< megld spara. Þá skortir el lengur barnið brauð, sem buslar í stræta-flórum, en árinn situr með augun rauð með engan í sínum tórum. Og sæll mun verða sérhver þá, er sjálfur hann kjör sín bætir. Þá hiýði ég sálmana ánægður á, er engan mann skortur grætir. Sigurjón Jónsson snaraði á islenzku. Innlend tíðindi. (Frá fréttastorunnl.) Yestmannaeyjum 22, júlí. Seglbáturinn »Leif EiriCEon< kom hingað í gærkveldi. Er hann t á leið til Ameríku og ætlar að koma við í Grænlandi. m skoðnn á bifniðnm 09 biihjðlim í iðgsagnarnmdæmi Reykjavíknr. Samkvæmt lögum nr. 88, 14. nóvember 1917, 4. gr., tilkynnist hér með bifreiði- og bifhjóla-eigendum, að skoðun fer fram sem hér segir: Mánudaginn 28. þ. m. á bifreifmm og bifhjólum RE. nr. 1— 30 Rriðjuðaginn 29. þ, m. » — — — — — 31— §0 Miðvikudaginn 30. þ. m. » — — — — — 61— 90 Fimtudaginn 31. þ. m. » — — — — — 91—120 Föstudaginn 1. n. m. » — — — — — 121—150 Mánudaginn 4. n. m. » — — — — — 151—180 Priðjudaginn 5. n. m. » — — — — — 181—210 Miðvikudaginn 6. n. m. » — — — — — 211—240 Ber bifreiða- og bifhjóla-eigendum að koma með bifreiðar sínar og bifbjól að tollMðlnni á hafnarbakkaunm (sími 88), og verður skoð- unin framkvæmd þar daglega frá kl. 1 til kl. 6. e. b. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyfgð samkvæmt ofangreindum lögum. Bifreiðaskattur, sem íéll í gjalddaga 1. júlí 1924, verður inn- heimtur um leið og skoðunln fer fram. Retta tilkynnist hór með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftir- breytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. júlí 1924. Jón Hermannsson. Sigluflrði 22. júlí. Veðrið var slæmt í nótt og lltið um afla. Én í dag hefir verið bezta veður, og er búist við, að skipin komi með mikið af sild í kvöld. Edgar Rice Burroughs: | Tarzan og gimsteinar Opap-borgap. Morguninn eftir var Abdul Mourak bœöi hryggur og reiður, er hann frétti, að svarti fanginn hefði strokið um nóttina, 0g Werper var af Sömu ástæöu skelkaður, unz flngur hans sögðu honum, að pyngjan væri á venju- i legum stað undir skyrtunni, og i henni fann hann móta fyrir hörðum steinunum. XVI. KAFLI. Tarzan verðup aftup fopingi ðHlangana. Achmet Zek og tveir manna hans voru komnir langt suður eftir til þess að leita að strokumanninum Werper. Aðrir höfðu farið i ýmsar áttir, svo að s íór mannhringur hafði verið gerður um nóttina. Nú voru allir á leið að miðpunkti hans. Achmet og þeir, sem með honum voru, áðu um ! stund rétt fyrir hádegið. Þeir sátu undir trjám að sunnanverðu i rjóðri. Foringinn var i illu skapi. Það var bölvað að láta vantrúaðan leika á sig, en þó var hitt verra að missa gimsteinana, sem hann girntist; — Allah hlaut að vera honum éeiður. En konan var enn i höndum hans. Hún myndi gefa ll drjúgan skiiding norður frá, og svo var fjársjóðurinn, sem graflnn vai- hjá rústum bústaðar Bretans. Oljóst skrjáf heyrðist i skóginum hinum megin rjóðurs- ins. Achmet Zek lagði við hlustirnar og hvesti augun. Hann hagræddi riffli sinum og benti félögum sinum að hafa hægt um sig. Þeir kúröu bak við runna og höföu gát á skóginum gegnt sér. Laufin greiddust til hliðar og kvenmannsandlit kom i ljós; skimaði það óttaslegið í allar áttir. Augnabliki siðar gekk stúlkan fram i rjóðrið, er hún sá enga hættu á ferðum. Achmet Zek tók andköf af undrun og gremju. Konan var fangiun, sem hann hélt að væri i gæzlu heima i búðunum! Hún virtist vera ein, en Achmet Zek beið til þess að verða vis um það áður en hann gripi hana. Jane Clayton gekk hægt yíir rjóðrið. Siðau hún strauk, hafði hún tvisvar með naumindum sloppið undan rándýrum, óg einu sinni var hún nærri hlaupin beint i fangið á einum leitarmanna. Þótt hún væri vondauf um undankomu, vildi hún samt brjótast áfram til hins itrasta. Meðan Arahamir horfðu á hana úr fylgsni sinu, og Achmet Zek hl ,kkaöi yfir þvi, að hún stefndl beint til þeirra. störðu t fö augu enn á hana úr tré skamt frá. Augun vorw vandræðaleg og flöktandi þrátt fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.