Fjarðarpósturinn - 16.04.2015, Síða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
bæjarblað
Hafnfirðin
ga
Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983
Tveir ungir drengir, 9 og 12
ára voru mjög hætt komnir er
þeir festust í fossinum á Reyk
dalsstíflu. Mjög mikið rennsli
var í Læknum og krafturinn í
fossinum með allra mesta móti.
Virðist sem yngri drengurinn
hafi ætlað að sækja bolta sem
fallið hafi í lónið og farið niður
fossinn og haldist þar. Við það
hafi hann fallið í vatnið og
krafturinn í fossinum hafi haldið
honum niðri en undir venjulegum
kringumstæðum er þarna um 60
cm dýpi þar sem mest er. Bróðir
hans reyndi að koma honum til
hjálpar án árangurs og lenti hann
sjálfur í fossinum. 11 ára systir
þeirra hringdi eftir hjálp og
maður á þrítugsaldri reyndi að
koma þeim til hjálpar. Hann lenti
einnig í vandræðum. Móðir
drengjanna reyndi líka að ná
þeim sem og íbúi í nágrenninu
og lögreglumenn sem komu á
vettvang. Náðist fólkið úr foss
inum og björgunartilraunir á
eldri drengnum skiluðu strax
árangri og er hann úr allri hættu.
Yngri drengnum er haldið sof
andi í öndunarvél.
Sjá nánar á baksíðu.
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is
15. tbl. 33. árg.
Fimmtudagur 16. apríl 2015
Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
Rúðuvökvi
ÞÚ PASSAR HANN
VIÐ PÖSSUM ÞIG
JEPPADEKKdriving emotion
EINFÖLD ÁKVÖRÐUN
VELDU ÖRYGGI
FYRIR ÞIG OG ÞÍNA
6
mánaða
V
AX
TA L A U SA
R
A
F B O R G A N
I R
www.solning.is
Nánari upplýsingar
Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is
Stofnuð 1988
Fjarðargötu 17
Opið virka daga kl. 9-17
Sími: 520 2600
as@as.is
www.as.is
Alvarlegt slys við Reykdalsstíflu
9 ára dreng haldið sofandi í öndunarvél
Iðandi fossinn þar sem drengirnir og björgunarfólk var hætt
komið.
Firði • sími 555 6655
Treystu
mér fyrir
veislunni!
www.kökulist.is
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Stofnuð 1983
SKIPALÓN 5LÆKJARGATA 30 REYKJAVÍKURVEGUR 52B
Nýbygging 2ja herbergja 50 ára og eldri
Glæsileg 3-4 herb.íbúð
120 m² á fyrstu hæð,
Verð: 36,5 millj.
Arkitektahönnuð Íbúð
í sérflokki. 75 m²
Verð: 28,9 millj.
- Sælkeraverslun -
Helluhrauni16-18
Opið: mán.-föstud. 11-18:30
Laugardaga 12-15
4 herb. 109 m², ný
fullbúin glæsileg íbúð
m/gólfefnum.
Verð: 32,9 millj.