Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.04.2015, Page 12

Fjarðarpósturinn - 16.04.2015, Page 12
12 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2015 Stofnað 1982 Dalshrauni 24 Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is reikningar • nafnspjöld • umslög bæklingar • fréttabréf • bréfsefni og fleira styrkir barna- og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund Framtíðin á Víðistaðatúni Nýlega hóf starfshópur á vegum Hafnarfjarðarbæjar störf við að móta framtíðarsýn fyrir Víðistaðatún með það í huga að að nýta svæðið enn betur. Starfshópurinn leitar nú til áhugasamra bæjarbúa um að leggja verkefninu lið og boðar til opins íbúafundar þar sem málin verða rædd, ásamt því að fulltrúar hópsins munu kynna nýjar áherslur. Nánari upplýsingar á www.hafnarfjordur.is OPINN ÍBÚAFUNDUR Í SKÁTAHEIMILINU HRAUNBYRGI, VÍÐISTAÐATÚNI, MÁNUDAGINN 20. APRÍL KL. 19.30 Næsta blað kemur út síðasta vetrardag, miðvikudaginn 22. apríl. Ath. skilafrestur auglýsinga er á mánudaginn. Að sögn ömmu barnanna hringdi 11 ára systir drengjanna tveggja, sem lentu í fossinum, strax eftir hjálp móður sinnar og lögreglumenn á tveimur bílum komu mjög fljótt á vettvang. Mikill viðbúnaður var hafður enda virtust menn strax átta sig á alvarleika málsins. Ungur veg­ farandi, maður í næsta húsi, móð irin og lögreglumaður fóru öll út í til að veita aðstoð. Erfitt var að fóta sig við fossinn, stór­ grýttur botn neðan við foss­ botninn og vatnið ískalt. Starfsmenn Hafnar fjarðar­ bæjar skoða nú aðstæður og kanna hvað hægt sé að gera til að fyrirbyggja að svona slys gerist ekki aftur. Systirin hringdi eftir hjálp 11 ára stúlka brást hárrétt við Þegar opnaður hafði verið botnloki og rennsli í fossinum hafði minnkað mikið sjást aðstæður vel. Steyptur íhvolfur botn með um 60 cm vatnsdýpi og framan við hann er stórgrýttur botn í lækjar­ farveginum. Stíflaður fiskistigi var ekki til að minnka rennslið. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Krafturinn í fossinum var mikill enda vatnsyfirborðið um 20 cm hærra en kanturinn á fossinum. Sjálfur botninn er ekki nema um 60 cm djúpur en þegar vatnsmagnið í fossinum er mikið breytist þetta í ólgandi vatnsflaum um hálfum metri dýpra. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.