Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.05.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 07.05.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Fulltrúum meirihlutans í bæj­ ar stjórn tókst ekki að sann færa óánægða foreldra ungra barna um að lausn á þeirra vanda væri í góðum farvegi. Á fjölmennum fundi í Hvaleyrarskóla var kvartað undan óljósum svörum og að greinilega væri verið að skera niður í leikskólamálum og að börn fengu seinni vist á leikskóla en undanfarin ár. Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað væri verið að skera niður í grunn þjón­ ustunni. Þá væri ekki verið að nýta þau pláss sem til væru á leikskólum bæjarins. Sjá nánar á Facebook síðu Fjarðarpóstsins. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 18. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 7. maí 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 – B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R – FR U M www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o .. Sími 564 0400 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Óljós svör um upphaf leikskólavistar Foreldrar undrast niðurskurð í leikskólamálum Sími: 555 6644 ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Öflugir sjúkraþjálfarar Greining og meðferð Fjölbreytt þjálfun Aukum þrek, kjark og bætum lífsgæði 1. maí kröfuganga og verkföll vofa yfir þjóðinni. -stöðin Hafnfirska leigubílastöðin 520 1212 T A X I Firði • sími 555 6655 Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Lj ós m .: K ris tja na Þ . Á sg ei rs dó tti r Næsta blað kemur út mið vikudaginn 13. maí Mikilvægt er að senda inn efni og auglýsinga pant anir tímanlega. - Sælkeraverslun - Helluhrauni16-18 Opið: mán.-föstud. 11-18:30 Laugardaga 12-15 Fjör í Firði Bjarni Ara, Bjartmar Guð­ laugs son og fl. lífga upp á stemmn inguna í Firði á morgun en opið verður til kl. 22. Boðið verður upp á léttar veitingar í versl unum en svo­ kölluð TaxFree helgi verður til laugar dags en þá er opið til kl. 16. Verður örugglega vel tekið á móti gestum í verslunar­ miðstöð Hafnfirðinga.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.