Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.06.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 11.06.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Meirihluti fjölskyluráðs hefur lagt til að hætt verði við að byggja nýtt hjúkrunarheimili á einni hæð í Skarðshlíð og þess í stað verði byggt hjúkrunarheimili á nokkrum hæðum við hlið Sólvangs. Í greinargerð með til­ lögunni segir að staðsetning á Sól vangsreitnum styðji við mark mið um hug mynda fræði­ leg ar áherslur í samræmi við áherslur velferðarráðuneytisins, án þess að það sé útskýrt nánar. Lengi hefur verið deilt um stað setningu nýs hjúkrunar heim­ ilis en það var ákvörðun síðasta meirihluta að byggja í Skarðs­ hlíðinni. Búið er að kosta miklu til við undirbúninginn og var allri hönnunarvinnu m.a. lokið. Ekkert af því verður hægt að nýta við byggingu á Sólvangs­ svæðinu en skv. sam anburði Capacent á val kostum frá í haust var Sólvangs reitur inn hagkvæm­ asti kosturinn skv. veginni eink­ unn sem byggt var á mati. Undirbúningur mun hefjast á næstu vikum og miðað er við að nýtt hjúkrunarheimili taki til starfa í Apríl 2018. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 23. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 11. júní 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is Nýtt hjúkrunarheimili í apríl 2018 Verður byggt við hlið Sólvangs Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is - Sælkeraverslun - Helluhrauni16-18 Opið: mán.-föstud. 11-18:30 Laugardaga 12-15 Stofnuð 1983 HERJÓLFSGATA 36SUÐURGATA 82LÆKJARGATA 32 60 ára og eldriFallegt parhús60 ára og eldri 2ja herb. 96 m² Verð 32,5 millj. 162 m² Verð 45,9 millj. 2ja herb. 96 m² Verð 32,5 millj. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Pétur Magnússon (t.v.) fékk hjúkrunarheimilið ekki til sín en sigraði hins vegar Guðlaugu Kristjánsdóttur forseta bæjarstjórnar í pútti.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.