Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.06.2015, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 11.06.2015, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2015 HátíðaRHöld í miðbænum kl. 14:00-16:00 Á Thorsplani Konubörnin Eygló Hilmarsdóttir og Ebba Katrín Finnsdóttir kynna barna- og fjölskyldudagskrá. 14:00 ávarp formanns þjóðhátíðarnefndar, matthíasar Freys matthíassonar 14:05 Gunni og Felix 14:30 Sirkusdans meistarahóps bjarkanna 14:45 Víkingabardagi – Rimmugýgur 15:00 Skrímslin 15:30 lína langsokkur Austurgötuhátíð Íbúar Austurgötu bjóða Hafnfirðinga og nærsveitarmenn velkomna. Siglingaklúbburinn Þytur verður með báta og kajaka á Læknum og teymt undir börnum á hestum frá Hestamannafélaginu Sörla á Grundartúni. Hafnarborg Opið kl. 12-17. Í safninu standa yfir sýningarnar Enginn staður, ljósmyndasýning sem beinir sjónum sínum að samtíma ljósmyndum af íslenskri náttúru eftir ljósmyndara búsetta á Íslandi og Þinn staður, okkar umhverfi sem er opin vinnustofa um nýtt skipulag við Flensborgarhöfn. Ókeypis aðgangur. Við Hafnarborg kl. 14:00-16:00 14:00 Electric Elephant 14:45 línudans eldri borgara 15:00 Skylmingadeild FH 15:15 Dansar frá Listdansskóla Hafnarfjarðar Kvartmíluklúbburinn sýnir bíla og Mótorhjólaklúbburinn Gaflarar sýna mótorhjól fyrir framan Hafnarborg Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið kl. 11-17 í Pakkhúsinu, Sívertsens-húsi, Beggubúð, Siggubæ og Bungalowinu. Ljósmyndasýning á Strandstígnum. Ókeypis aðgangur. Strandgatan, stræti og torg Á Strandgötunni verða sölubásar, leiktæki, andlitsmálun og götulistamenn margrét björg Gylfadóttir jóðlar og margrét arnardóttir leikur á harmonikku Kaffisala skáta verður í og við húsnæði Rauða krossins við Thorsplan listahópur Vinnuskólans og Skapandi sumarstörf verða á ferðinni Á Kaupfélagsreitnum verður litli róló, körfuboltaþrautabraut og andlitsmálun Leiktæki, götulistamenn og borðtennis á Ráðhústorginu 16:00 FH - Haukar í Íþróttahúsinu við Strandgötu Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna í handbolta. Dómarar verða bjarni Viggósson og ægir örn Sigurgeirsson. dansíþróttafélag Hafnarfjarðar sýnir skemmtiatriði í hléi. Kynnir er Helgi ásgeir Harðarson. 20:00 Kvölddagskrá á Thorsplani Konubörnin Eygló Hilmarsdóttir og Ebba Katrín Finnsdóttir kynna kvölddagskrá á Thorsplani 20:00 milkhouse 20:10 ávarp nýstúdents – björn Skarphéðinsson 20:15 María Ólafsdóttir flytur „Unbroken“ 20:30 Friðrik dór 21:00 Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson Sjúkrastofnanir Ingibjörg Friðriksdóttir, söngkona og margrét arnardóttir, harmonikkuleikari, heimsækja sjúkrastofnanir og flytja eigin útsetningar af þjóðlögum og sjómannavölsum og rekja stemminguna í íslenskri tónlist. dagskrá 17. júní 8:00 Fánar dregnir að húni og fánahylling Skátafélagið Hraunbúar flaggar 100 fánum víðsvegar um bæinn í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 19. júní. 10:00 Frjálsíþróttamót í Kaplakrika Frjálsíþróttadeild FH stendur fyrir frjálsíþróttamóti fyrir 6-10 ára börn í frjálsíþróttahúsinu. 11:00 Þjóðbúningasamkoma í Flensborg annríki - Þjóðbúningar og skart veitir aðstoð við að klæðast þjóðbúningum og hvetur Hafnfirðinga til að taka fram þjóðbúninga allra landa. 13:00 Hátíðardagskrá á Hamrinum Lúðrasveit Hafnarfjarðar Karlakórinn Þrestir Ávarp fjallkvenna, hundrað hafnfirskar konur í þjóðbúningum Ljóð fjallkvenna: bergrún íris Sævarsdóttir Helgistund, sr. Þórhildur Ólafs sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju 13:30 Skrúðganga frá Hamrinum að Thorsplani Gengið nýja leið niður Hringbraut í átt að Læknum, beygt inn Lækjargötu og Strandgötu að Thorsplani. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Skátafélagið Hraunbúar leiða skrúðgönguna ásamt fulltrúum íþróttafélaga. 17. júní 2015 Gleðilega þjóðhátíð í Hafnarfirði GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! Bæjarbúar eru hvattir til að skilja einkabílinn eftir heima eða leggja honum löglega nærri miðbænum – og ganga eða taka Strætó í bæinn. Bendum á fjölmörg bílastæði við Lækjarskóla, Iðnskólann, Flensborg og Íþróttahúsið Strandgötu. Leggðu bílnum – gakktu í bæinn! Engin bílaumferð í miðbænum Miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð meðan á hátíðarhöldum stendur en fjölmörg bílastæði eru nærri miðbænum. Bílastæði fatlaðra verða við Linnetstíg 1. Ítarlegar upplýsingar um umferðar lokanir eru á hafnarfjordur.is og Facebook-síðu Hafnarfjarðarbæjar. NÁNARI UPPLÝSINGAR eRU Á hAfNARfjoRdUR.IS oG Á fACeBooK-SÍÐU hAfNARfjARÐARBÆjAR FJÖLBREYTT HÁTÍÐARDAGSKRÁ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA · Hátíðardagskrá á Hamrinum · Skrúðganga frá Hamrinum að Thorsplani · Skemmtidagskrá og iðandi mannlíf um stræti og torg: Á Thorsplani, á Strandgötunni, við Ráðhúsið, Hafnarborg og víðar · Austurgötuhátíð · Kvölddagskrá á Thorsplani Sjáumst í bænum á 17. júní! SAMGÖNGUR Skiljum hundana eftir heima Ekki er leyfilegt að vera með hunda á viðburða svæðunum – hvorki lausa né í taumi. UmFeRðaRLOKaniR miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð á meðan hátíðarhöldum stendur: Strandgata: lokað við lækjargötu austurgata: lokað við linnetstíg linnetstígur: lokað við Fjarðargötu og Hverfisgötu 23 mjósund: lokað við austurgötu

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.