Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 17
Sendibréf hefði ekki alltaf verið að drekka þennan andskotans koges. Hann drap hvern köttinn á fætur öðrum með því að hella þá fulla. En ekki gekk það mótþróalaust fyrir sig, sagði vinur minn. — Ég sakna hans, því þótt ég neitaði öllum hans svaladrykkjum, þá var hann svo góður í sér, að jafnvel götustrákarnir áttu ekkert við það að stríða honum. Hann var aldrei við konu kenndur, en ekki held ég nú samt hann hafi verið geldingur. — Þú ættir nú að kveða um hann vísu og senda mér í pósti. 3 Ég hef eignazt nýjan vin. Hann er gifmr og heitir Hannes. Hann á sér konu sem stafar frá sér ljóma. Hún er af Þorskfirðingakyninu. Það eina vonda við þennan vin minn er það, að hann skuli ekki drekka brennivín. — O, ég er svo hræddur við að verða kannski gerður að bindindismanni. •—• Það er ekki gaman að því, þegar maður er búinn að venja sig á að vera fífl, þá skuli maður allt í einu verða neyddur til að sitja og horfa niður í klofið á sér eins og hvert annað skikkanlegt fólk. — Nei. Ég fæ mér einn og einn gráan í laumi. — Það voru sælustu smndir lífs míns, að sópa götur vel hífaður. Stundum sletti ég drullu upp á fótleggina á hofróðun- um og sagði: O, fyrirgefið mér frú. — Þetta var eins og að tala við vin sinn, og ég blessaði þær ofaní gömna og hélt áfram að sópa. — O, þér umliðnu dagar í rusli, brennivíni og skít. — Það er eins og stendur í vís- unni þinni: Þú komst og fórst eins og kátur vindur, sem kvaddi mig einhvern daginn. Eitt þótti mér að: Bæjaryfirvöldin voru að láta mann vera að þessu puði á nóttunni eða þá snemma á morgnana, þegar sem fæst er af fólki á götunni, og helzt ekkert nema rónar og hórur. Maður hafði sjaldan mikla gleði af þeim söfnuði. Þó kom það fyrir að maður og maður byði uppá snafs. En ég vildi aldrei þiggja hann, því í sópinu var maður í embætti hjá bænum. Það eru fleiri en hvítbrystingar sem komast í stöðu í henni Reykjavík. — Smndum fann maður eitthvað nothæft í rennusteinumnn, eins og til dæmis heillegan pakka með verju í. Hann seldi maður vinum sínum og hafði gott uppúr sér. Smndum fann maður pening og pening. Maður safnaði þeim saman þangað til komið var uppí verð eins pakka af síkarermm eða vindilsdrjóla. — Maður drakk kaffið sitt inni í húsasund- 223
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.