Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Side 47

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Side 47
Línudansinn Það eru fjöldamörg atriði í ritum hans, sem vekja hjá mér spurningar. Fyrst hef ég yfir smápóst úr „Tlön ..." og tvo úr Tom Castro1". Allt meistaralega uppdregið en stílbrögðin hófsamleg. Með fáum dráttum gerir hann grein fyrir þremur upphafsmyndum: „Faðir minn hafði tengst honum (óþörf sögn) þeirri ensku vináttu, sem felst í því að fyrst er trúnað- urinn útilokaður og síðan er hætt að ræðast við.“ Samtaka hlátur. „Hann bjó yfir [átt við negrann Bogle] annarri eigind, sem viss þjóðfræðirit telja fráleitt að fyrirfinnist hjá kynstofni hans: snilld." Hann brosir. „Það er heldur óraunhæft, en dauði þessa franskmenntaða ungmennis, sem talaði cnsku með undurfínum parísarhreim og vakti þá andúð, sem aðeins getur sprottið upp úr jarðvegi franskra gáfna, þokka og menntatildurs, var sá viðburður sem hafði djúp áhrif á örlög . . .“ Höfundur Rannsóknarréttar- haldanna (1925) hlær hjartanlegan barnshlátur eins og setningin væri höfð eftir öðrum. Ég tengi saman. — Ég ætla að prófa hvað þér munið. Bókartitill minn er sá sami og skáldið sendi Funes hinum minnuga. — Hum . . . — Er það bók Quicherats? — Ó já, auðvitað. Gradus ad Parnassum et Thesaurus Poedquus Lingua Latina. Hana á ég heima. Ég keypti hana í Genf. — Ég ætla að fara eins að og þér með „Inglés de La Colorada“, eða það sem e. t. v. hentar betur, að höfða til þeirrar ástríðunnar, sem er einna blindust: föðurlandsástarinnar. Telur Borges sig vera Argen- tínumann? — Já, auðvitað er ég argentínskur. Ekki þar með sagt að ég sé alltaf hreykinn af því. Stundum má heyra: „— Eruð þér Mexíkani? — Nei, ég er Argentínumaður. — Hverju munar? — Ekki veit ég það, en ég finn að ég er argentínskur en ekki mexíkanskur.“ Ég hef ekki ástæðu til að útskýra þetta. Hvað greinir í sundur kaffi og te? Það veit ég ekki en finn muninn ... — Ég hef áhyggjur af ástandinu í Argentínu. Þeir segja, að í Buenos Aires sé vissara að hrista dauða skrokkana úr dagblaðinu áður en lesturinn er hafinn. Það er talað um sex pólitísk morð að meðal- tali á dag ... 249
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.