Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1924, Blaðsíða 4
■? ““ "r~ “ ——, híddið áíram óbreytt og innl- eign hans verið rojög misœun- j andi eítir því} sem á hefir staðið i viðskiítaiifinu. Síðastl. 12 mán- uði hefir innieignin verið hæ.t fer. 4.488 431,51, lægst kr. 461. 719,15, og er nú kr. 813297.85. Alt, --sem stendur í umræddum greinum hér að lútandl, er því algerlega rangt og vlllandi, þár á meðal einnig sú ásökun, að það sé »b!ekklng og gyiling á ® hahag bankansc að tilfæra viðskiftin við Landsbankann á hlaupareikningi, því þar elga þau beinlínis heima eftlr eðli sínu, enda svo um samið miHi bank- anna, að Landsbankinn leggi féð á hlaupareikning. Ég sé eigi ástæðu tii þess að eiiast við ónot og iliyrði í um- ræddum greinum á herjdur ís- iandsbánka; þ&u dæma sig vænt aniega sjáif, þegar hið sanna um þesai mál er upplýst, og elns þori ég óhræddur að leggja það undir dóm allra gætinna og sanngjarnra manna, hversu affarssæit það muni vera fyrir fjármáialíf Iandsíns, að Alþýðu- biaðið skuli hvað eftir annað og alveg tilefnislaust vera að ráðast á aðra aðalpeningastohun lands- ins með ósannindum og ástæðu- lausum tilraunum til þess að vekja tost<'yggni 0g óvild gegn b mkanum. Reykjavík, 29. júlí 1924. Eggert Claessen. Alþýðubiaðinu er það mikii ánægja að verða við þeim til- mælum £. Ciaessens bankastjóra að birta ofanritað bréi, þar sem það staðfestir öll ummæii blaðs- ins um bankann og er fullkomin viðurkenning þesa: 1) Að ríkissjóður Dana eigi á hlaupareikningi hjá bankanum um 5 milijónir króna, sem hægt er að krefja bankann um fyrir- varalaust eins og hvarja áðra hiauparéikningsinisstæðu og leynt hefir verið lyrir landsmönnum. 2) Að hluti bankans af enska I.nins sé reiknaður með um 10 króuum Iægra gengi á ster- iingspuudi en nú er bkrásett og skuldin þannlg bókfærð hjá hank> anum uoi 2 milljónum og 800 þúsundum króna (þ. e. talsvert meira e« allur varasjóður bank- ans nemur) of lágt og þassa fé ekki getið í reikniogunum. 3) Að innieign Landsbankans h*fi verið meiti en þær 3% milijón, sem blaðið gat urr, og styrkveitingar hins opinbsra til bankans því orðið nokkru hærri en upphæð sú, sem það tllnefndi. Þótt bankastjórinn segi, að banksnum beri ekkl að grelða gengismun áf skuldlnni við ríkis- sjóð Dana, verður biaðið að halda óbreyttri skoðun sinni á því máli, þar til eitthvað hefir heyrst frá hinum aðiljanum, rík- isstjórninni, um það, hvort hún ætiar ríkissjóði að greiða hann. Biaðið vill ekki að svo stöddu gera ráð fyrir þvf, en víst er hltt, áð Iánard1 ottinn rnun vilja háfa sitt. Blaðið kann ekki önnur íslenzk orð réttari um þá reikningsgerð bankans að fela stór styrktaxlán og vanreikna gengi á skuldum sínum en þau, sem það h. fir notáð,. þótt þau kunni að iáta ilia f eyrum hins hálaunaða bankastjóra. Áð öðru leyti mun bréfinu svarað nánara síðar. UmdagmDogTegiDD. Kæíurlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12. Sími 959. Skýrsla um störf Landssímans árið 1928 er komin út og að hessu sinni prentuð á Akureyri. Eftir henni hefir símakerfið verið aukið með símalínu að lengd 122 km. og ýmsum umbótum. 13 stöðvar hafa bæzt við, en 8 lagðar nifiur, og voru í árslok 184 lands- símastöðvar opnar fyrir almenning, Tekjur símans voru samtals kr. 1052678,95, en gjöld 986088.42. Tekjur bæjarsímans hór í Reykja- vík voru kr. 210621,11, engjöldin 216708,15, þar af varið til ný- iagninga kr. 158993,38, Að öðru leyti er skýrslan ljóst yfirlit yflr Btartiiv'v ’lu og hag símans, svo Ný bók. Maður frá Suður- ImniiffiRNíOffíOrffllW'ilMWi AbTÍGPÍEcÍIb PmntGHÍF* afgrelddar I sfmá 1800. Éurfiskur fæst á Bergþórugötu 43B. Sími 1456. Afgreiðsla 7—9 síðd. Hafliði Baldvinsson. Nýr bltur til sölu ásaœt skúr. A. v. á. sem vera ber um tjóðnýtt fyrir- tæki. Ef togararnir væru' þjóð- nýttir, myadi fást sams koaar skýrsla um alla útgerb þeirra. Fenger stórkaupmaður hinn danski skrifar í gær í »Mo?ga< sinn um viðtal, sem »Social De- mokraten< í Kaupmannahöfn, aðal- stuðningsblað jafnaðarmannastjórn- arinnar dönsku, hefir átt við Jón Baldvinsson alþingismann. Er Fenger mjög úrillur yfir því, a5 ekki hefir slæbst inn í viðtalið neinn misskilningur um alþýðu- hreyfinguna íslenzku, sem >danski Moggi< gæti notað til stuðnings rugli sínu um hana. Fingraför Fengers þekkjast á því, að Haraid Guðmundsson kallar hann Guð- mund, af þvi að á dönskunni stendur »Gudmundsson<. Heíði verið nær fyrir »danska Mogga< að verja rúmi þessa undir hlut- hafaskrána. 10 menn fóru með »Merkur« i gær til að sækja togara, sem h.f. »Kveldúlfur< hefir keypt nýsmíð- aðan í Noregi. Magnús dndmnndsson ráö- herra fór norður á sfldarstöðv- arnar í gær, segir »danski Moggi<, senniisga tii að íeggja á ráðln, hvernlg eigi að taka mildum tökum á Norðmönuum gagnvárt fiskveiðalöggjöfinni. — Sigfús Johnsen, «100 ai þjóaun- um úr stjórnarráðinu, mun eiga að verða sá mildl dómari. TaMö þátt í titsmíðaaarn- keppninni: >Hvers vegna ég er kaupfélagsmaður<. HtetjéEÍ ®g ébyrgðarasaöaz: Hallbjðra HaUióeas®* Pr#5s?3a*ið}6 Hiiigrássg BMMiJktnenar, Bsi-gsisðsstmtl *«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.