Morgunblaðið - 29.12.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.2014, Blaðsíða 6
6 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2014 Deildabikar karla Undanúrslit: Valur – FH ................................ (frl.) 32:28 ÍR – Afturelding................................ 20:26 Úrslitaleikur: Valur – Afturelding............ (frl./víti) 34:33 Deildabikar kvenna Undanúrslit: Fram – ÍBV ....................................... 34:28 Grótta – Stjarnan .............................. 25:26 Úrslitaleikur: Fram – Stjarnan................................ 25:20 Þýskaland Hamburg – RN Löwen ..................... 25:26  Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmanns- son ekkert. Burgdorf – Friesenheim.................. 27:19  Rúnar Kárason skoraði 6 mörk fyrir Burgdorf en Ólafur Andrés Guðmunds- son lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Staðan: Kiel 21 18 0 3 613:502 36 RN Löwen 20 17 0 3 597:488 34 Flensburg 20 15 2 3 598:494 32 Magdeburg 21 15 1 5 620:561 31 Göppingen 21 11 2 8 577:568 24 Melsungen 21 10 3 8 617:581 23 Gummersbach 21 10 2 9 579:585 22 H-Burgdorf 21 9 3 9 588:586 21 Hamburg 22 9 2 11 601:592 20 Wetzlar 21 8 4 9 542:541 20 Füchse Berlín 21 9 2 10 563:581 20 Bergischer 21 9 1 11 562:611 19 N-Lübbecke 20 7 3 10 569:569 17 Balingen 20 8 1 11 487:531 17 Minden 21 7 0 14 556:606 14 Friesenheim 21 7 0 14 522:611 14 Erlangen 21 5 3 13 512:581 13 Lemgo 21 5 2 14 606:622 12 Bietigheim 21 3 1 17 543:642 7 B-deild: Nordhorn – Eisenach....................... 23:29  Bjarki Már Elísson skoraði 10 mörk fyrir Eisenach og Hannes Jón Jónsson 2. Aue – Bittenfeld ............................... 22:24  Hörður Fannar Sigþórsson skoraði 2 mörk fyrir Aue og Sigtryggur Rúnarsson 1 en Bjarki Már Gunnarsson ekkert. Árni Þór Sigtryggsson lék ekki með vegna meiðsla. Sveinbjörn Pétursson ver mark Aue og Rúnar Sigtryggsson þjálfar liðið. Danmörk KIF Kolding – Lemvig .................... 38:26  Aron Kristjánsson þjálfar KIF Kold- ing. Aalborg – Aarhus............................. 29:24  Ólafur Gústafsson skoraði ekki fyrir Aalborg. Mors-Thy – Skjern ........................... 27:23  Guðmundur Árni Ólafsson skoraði 5 mörk fyrir Mors-Thy en Róbert Aron Hostert var ekki með. Odder – Bjerringbro/Silkeborg ..... 22:29  Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði ekki fyrir Bjerringbro-Silkeborg. Noregur Nötteröy – Haslum........................... 29:26  Gísli Jón Þórisson skoraði 2 mörk fyrir Nötteröy en Einar Rafn Eiðsson ekkert. Svíþjóð Höör – Sävehof ................................. 26:31  Birna Berg Haraldsdóttir skoraði ekki fyrir Sävehof sem hefur unnið alla tíu leiki sína í deildinni. Heid – Tyresö ................................... 20:19  Sunna Jónsdóttir skoraði eitt mark fyr- ir Heid í fyrsta sigri liðsins í vetur. HANDBOLTI Í STRANDGÖTU Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Valur varð í gær deildarbik- armeistari karla, FI-meistari, í handknattleik karla þegar liðið lagði Aftureldingu í úrslitaleik. Framlengja varð í tvígang og það dugði ekki til heldur varð að grípa til vítakastskeppni til að knýja fram úrslit. Þar hafði Valur betur eftir að Stephen Nielsen varði þrjú vítaköst frá Mosfellingum og kór- ónaði þar með frábæran leik sinn. Lokatölur urðu 34:33 í hreint mögnuðum leik. Mosfellingar byrjuðu betur í gær og komust í 0:3 en Valsmenn jöfn- uðu 5:5 og voru síðan heldur með undirtökin fram í hálfleik, en þá var staðan 13:11. Á fyrstu sex mín- útum síðari hálfleiks gerðu Vals- menn síðan fimm mörk gegn engu marki Aftureldingar. Staðan því orðin 18:11 og fátt sem benti til þess að einhver spenna yrði í leikn- um. Valur var enn sjö mörkum yfir þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik, 20:13. Mosfellingar gáfust hins vegar ekki upp og tókst með gríðarlegri baráttu að jafna 23:23 þannig að framlengja varð leikinn. Aftureld- ing náði tveggja marka forystu, 23:25 en nú náðu Valsmenn að jafna, 27:27 þannig að aftur varð að framlengja. Aftur náði Afturelding tveggja marka forystu, 28:30, en Valur jafnar 31:31 og nú varð að fara í vítakeppni. Þar var Nielsen markvörður í miklum ham og varði þrjú vítakasta Aftureldingar og tryggði sigurinn. Nielsen var gríðarlega góður í markinu, varði 23 skot og þar af 4 vítaköst. Ómar Ingi Magnússon átti einnig flottan leik fyrir Val sem og fleiri í liðinu. Einhvern veginn átti maður von á að Valur yrði ekki í erfiðleikum þegar liðið náði sjö marka forystu í upphafi síðari hálfleiks. Hvort framlengingarnar daginn áður sátu í liðinu eða ekki skal ósagt látið, en úr varð gríðarlega spennandi og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið eiga hrós skilið. Hjá Aftureldingu var Böðvar Páll Ásgeirsson sterkur sem og þeir Jóhann Jóhannsson, Elvari Ásgeirssyni og baráttujaxlinum Gunnari Kristni Þórssyni. Tvær framlengingar hjá Val Það má með sanni segja að Vals- menn hafi unnið fyrir sigrinum í deildabikarnum að þessu sinni því framlengja varð í tvígang í báðum leikjum liðsins og síðan vítakeppni að auki í úrslitaleiknum. Í undanúrslitunum á laugardag- inn mætti Valur liði FH og lauk þeim leik með 32:28 sigri Vals eftir að staðan hafði verið 23:23 eftir venjulegan leiktíma og 25:25 eftir fyrri framlenginguna. Ómar Ingi var markahæstur Valsmanna með 8 mörk og Kári Kristján Kristjánsson gerði 7 en hjá FH var Ísak Rafnsson með 6 mörk og Andri Berg Haraldsson fimm. Afturelding tryggði sér sæti í úr- slitaleiknum með 26:20 sigri á ÍR í undanúrslitunum, en þar var stað- an 13:10 í hálfleik. Morgunblaðið/Styrmir Kári Bikarinn Orri Freyr Gíslason fyrirliði Valsmanna lyftir deildabikarnum í Strandgötunni í gær og félagar hans taka vel undir í fögnuðinum. Nielsen er magnaður Strandgata, deildabikar karla, úr- slitaleikur, sunnudaginn 28. des- ember 2014. Gangur leiksins: 0:3, 2:5, 5:5, 9:7, 11:8, 13:11, 20:14, 20:17, 23:21, 23:23, 23:25, 25:27, 27:27, 27:28, 28:30, 30:30, 30:31, 31:31, 34:33. Mörk Valur: Ómar Ingi Magnússon 7, Elvar Friðriksson 6/1, Sveinn Ar- on Sveinsson 5/1, Finnur Ingi Stef- ánsson 5/1, Alexander Örn Júl- íusson 4, Kári Kristján Kristjánsson 4/2, Vignir Stefánsson 3. Varin skot: Stephen Nielsen 23/4, Kristján Ingi Kristjánsson 3. Utan vallar: 6 mínútur Mörk Afturelding: Böðvar Páll Ás- geirsson 7, Jóhann Jóhannsson 6/1, Jóhann Gunnar Einarsson 5/1, Gunnar Kristinn Þórsson 4/3, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 2, Hrafn Ingvarsson 1, Birkir Benediktsson 1. Varin skot: Davíð Svansson 11/1, Bjarki Snær Jónsson 2/1. Utan vallar: 14 mínútur Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Áhorfendur: Um 600. Valur – Afturelding 34:33  Varði þrjú vítaköst frá Aftureldingu í vítakeppni úrslitaleiksins  Tvíframlengt hjá Valsmönnum um helgina  Valur fimmta liðið til að vinna deildabikarinn Spánn Unicaja Málaga – Estudiantes ........... 66:62  Jón Arnór Stefánsson lék í 14 mínútur með Málaga og skoraði 6 stig. Ellefti sigur liðsins í fyrstu þrettán leikjunum. Þýskaland Mitteldeutscher – Ludwigsburg ....... 66:78  Hörður Axel Vilhjálmsson lék í 28 mín- útur með Mitteldeutscher, skoraði 5 stig, átti tvær stoðsendingar og tók eitt frákast. Liðið er í 8. sæti af 18 liðum. NBA-deildin LA Clippers – Toronto....................... 98:110 Charlotte – Orlando ........................... 94:102 Washington – Boston ......................... 101:88 Miami – Memphis............................... 95:103 Chicago – New Orleans.................... 107:100 Brooklyn – Indiana............................. 85:110 Milwaukee – Atlanta ............................ 85:90 Utah – Philadelphia.............................. 88:71 Sacramento – New York ......... (frl.) 135:129 Golden State – Minnesota ................. 110:97 Efstu lið í Austurdeild: Toronto 23/7, Atlanta 22/8, Washington 21/8, Chicago 21/9, Cleveland 18/11, Mil- waukee 15/16, Miami 14/17, Brooklyn 13/ 16, Orlando 12/21, Boston 10/18. Efstu lið í Vesturdeild: Golden State 24/5, Portland 24/7, Houston 21/7, Memphis 22/8, Dallas 21/10, LA Clip- pers 20/11, San Antonio 18/13, Phoenix 17/ 14, New Orleans 15/15, Oklahoma 15/16. 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.