Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 17
Hendir engu Hulda Björg Baldvinsdóttir vill helst ekki sjá á eftir nýtilegum hlutum í ruslið. Hún endur- nýtir gamlar flíkur og muni og gefur þeim nýtt líf. SÍÐA 2 Mikið úrval garðtraktora með og án safnkassa Opnunartími: Opið alla virka daga frá kl 8:00 -18:00 Lokað um helgar Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Það er ekki mikil hefð fyrir tálgun hér á landi nema helst tálgun ýsubeina og smámuna úr viði. Það var ekki fyrr en Guðmundur Magn- ússon, smíðakennari í Flúðaskóla, kynnti sér gamla tálgutækni í Dalarna í Svíþjóð að hann og Ólafur Oddsson, uppeldisráðgjafi og fræðslustjóri hjá Skóg- rækt ríkisins, settu saman námskeiðin Lesið í skóg- inn – tálgað í tré, að skriður komst á tálgun á Íslandi. Undanfarin ár hafa fjölmargir sótt námskeið í tálg- un þar sem fólk á öllum aldri og af báðum kynjum mætir og lærir réttu handtökin. Guðmundur Jón Stefánsson húsgagnasmíðameistari, betur þekktur sem Muggi, er einn þeirra sem hafa tálgað mikið undanfarin ár auk þess sem hann starfar í Hand- verkshúsinu í Kópavogi. „Það er mjög spennandi og skapandi að grípa í trjágrein og búa til eitthvað úr henni enda býr ákveðinn sköpunarkraftur í flestu fólki. Það er líka gefandi að geta haldið á einu verkfæri og á sama tíma búið eitthvað fallegt til.“ Hann segir tálgun einfalda og alls ekki kostnaðar- sama. „Góður hnífur skiptur mestu máli og hann þarf að vera beittur. Einnig skiptir máli að halda rétt á hnífnum og hafa þetta læsta grip þar sem báðar hendur eru tengdar saman. Þá fer hnífurinn ekki ranga leið og um leið er hægt að tálga nánast hvað sem er.“ Handverkshúsið heldur meðal annars kynslóða- námskeið í tálgun þar sem fullorðnir og börn læra saman að tálga. „Áhugi fyrir tálgun hefur vaxið stöðugt undanfarin ár og alls konar fólk sækir nám- skeiðin til að læra réttu handtökin. Stundum koma hingað þrír ættliðir og þá fólk á aldrinum 7 til 97 ára. Bæði kynin læra tálgun en í elsta aldursflokknum eru karlar vissulega fjölmennari og eru þar gjarnan að uppgötva nýtt áhugamál.“ Þar sem tálgarinn ákveður útkomuna, að sögn Mugga, verða gripirnir persónulegir og einstakir. „Þar sem unnið er með ferskan við beint úr nátt- úrunni, garði eða skógi þá er hann mjúkur og létt- viðráðanlegur. Það gerir tálgunina skemmtilegri og vinnan fer vel með bitið í áhöldunum.“ SKAPANDI VINNA TÁLGUN Vinsældir tálgunar fara vaxandi hér á landi. Fólk á öllum aldri sækir námskeið og lærir réttu handtökin. Beittur hnífur skiptir miklu máli. BEITTUR HNÍFUR „Góður hnífur skiptir mestu máli og hann þarf að vera beittur,“ segir Muggi. MYND/GVA 1 5 -0 9 -2 0 1 5 0 9 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 4 -8 2 A 8 1 6 2 4 -8 1 6 C 1 6 2 4 -8 0 3 0 1 6 2 4 -7 E F 4 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.