Fréttablaðið - 22.06.2015, Síða 25

Fréttablaðið - 22.06.2015, Síða 25
HEGRANES- GARÐABÆ. Mjög gott 233,9 fm. einlyft einbýlishús á 1.288,0 fm. eignarlóð á Arnarnesinu að meðtöldum 55,7 fm. bílskúr. Tvær rúmgóðar stofur og fjögur góð svefnherbergi. Stofa með góðri lofthæð, arinn er í garðstofu. Opið eldhús með fallegri innréttingu úr kirsuberjaviði. Afgirt timburverönd með heitum potti og skjólveggjum sem umlykur húsið á tvo vegu í suður og suðaustur. Innkeyrsla er hellulögð. LINDASMÁRI - KÓPAVOGI. Mjög fallegt 171,0 fm. raðhús á tveimur hæðum að meðtöldum 21,2 fm. inn- byggðum bílskúr. Mjög góð eign með snyrtilegum innréttingum og möguleika á 5 svefnherbergjum. Góður sólskáli með útgengi út á stóran sólpall. Stórt hellulagt bílaplan fyrir framan bílskúr. KÓPAVOGSBRAUT - KÓPAVOGI. Glæsileg 61,9 fm. íbúð á 1. hæð með suðursvölum í sunnanverðum Kópavogi. Húsið var allt endurbyggt árið 2010 og er í mjög góðu ástandi að utan og innan. Á þessum tíma var íbúðin innréttuð uppá nýtt og skipt um gler og glugga. Húsið er klætt að utan með áli. LANGAMÝRI - GARÐABÆ. ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Falleg og þó nokkuð endurnýjuð 62,4 fm. íbúð á neðri hæð með sérinngangi og sér garði við Löngumýri í Garðabæ. Íbúðin skiptist í forstofu, hol/vinnuaðstöðu, stofu og borðstofu með útgengi í garð, opið eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Búið er að endurnýja m.a. baðherbergi og gólfefni. Stutt í alla þjónustu. SPÍTALASTÍGUR. Glæsileg 63,3 fm. íbúð á 2. hæð með rúmgóðum svölum auk um 5,0 fm. sér geymslu á jarðhæð, í mjög góðu bárujárnsklæddu þríbýlishúsi á einstökum stað við Spítalastíg í hjarta miðborgarinnar. Baðherbergi er nýlega endurnýjað. Húsið allt endurnýjað fyrir um 10-15 árum. Björt stofa með gluggum til norðurs og suðurs og útgengi á svalir. Mjög falleg lóð með hellulagðri sameiginlegri verönd. GARÐATORG 7 - GARÐABÆ. 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Falleg, björt og vel skipulögð 101,5 fm. íbúð á 3. hæð að meðt. geymslu í kjallara. Íbúðin er með sérinngangi af svölum og skiptist m.a. í rúmgóða stofu, tvö rúmgóð herbergi og eldhús með fallegum innréttingum. Stórar flísalagðar yfirbyggðar svalir til suðurs með fallegu útsýni úr stofu. Íbúð merkt 0303. ÁSVALLAGATA. EFRI HÆÐ OG RIS. Glæsileg 103,7 fm. efri hæð og ris í reisulegu steinsteyptu þríbýlishúsi á frábærum stað á horni Ásvallagötu og Ljósvallagötu. Mikið endurnýjuð hið innra á umliðnum árum og er í góðu ástandi. Samliggjandi stofur með gluggum í þrjár áttir. Aukin lofthæð er á hæðinni og gifslistar og rósettur eru í loftum. Lóðin er virkilega falleg og hellulagðar stéttir eru með lýsingu í og hitalögnum undir. SKAFTAHLÍÐ. NEÐRI SÉRHÆÐ AUK BÍLSKÚRS. Vel skipulögð 111,1 fm. neðri sérhæð í góðu fjórbýlishúsi auk 22,8 fm. bílskúrs. Fjögur svefnh. eru í íbúðinni auk bjartrar stofu, stórs eldhúss, gestasalernis og bað- herbergis. Tvær sér geymslur. Svalir til austurs og suðurs. Lóð afgirt með tyrfðum flötum fyrir framan og aftan húsið og fallegum gróðri. Frábær staðsetning í efri hluta Skaftahlíðar þaðan sem stutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. 24,9 millj. 23,9 millj. 34,9 millj 43,9 millj. 54,9 millj. 45,7 millj. 69,9 millj. 54,9 millj. Krókamýri 12 - Garðabæ Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Mjög fallegt og bjart 106,3 fm. parhús á tveimur hæðum á mjög góðum stað í Garðabæ. Húsið að utan og þak eru nýlega máluð. Að innan er húsið í mjög góðu ástandi. Stofa með gluggum í suður og vestur. Fjögur herbergi. Mögulegt væri að byggja bílskúr á lóðinni. Lóð með tyrfðum flötum og viðarverönd. Staðsetning eignarinnar er mjög góð og stutt er í skóla, íþróttasvæði og aðra þjónustu. Verð 44,9 millj. Verið velkomin. Bergstaðastræti 36. Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45 Glæsileg 181,9 fm. 8 herbergja hæð og kjallari á þessum vinsæla og eftirsótta stað við Bergstaðastrætið. Húsið er bárujárnsklætt timburhús og var flutt árið 1980 á nýsteyptan kjallara. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár m.a. eldhús. Allar lagnir hússins voru endurnýjaðar 1980. Hús var málað að utan 2013. Möguleiki er að hafa séríbúð í kjallara en þar er sérinngangur. Rúmgóðar vestur svalir út úr eldhúsi. Gróinn fallegur garður sem er afgirtur. Verð 64,9 millj. KRÓKAMÝRI 12 SÉRBÝLI 2JA HERBERGJA 3JA HERBERGJA 3JA HERBERGJA 5 HERBERGJA LANGALÍNA 28- 32, SJÁLANDI GARÐABÆ NÝJAR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR. Sérlega glæsilegt 3ja hæða álklætt fjölbýlishús í Sjálandi í Garðabæ. Íbúðirnar eru frá 105 -188 fermetrar og verða afhendar með vönduðum íslenskum innréttingum frá Brúnás og vönduðum AEG eldhústækjum. Íbúðirnar verða ýmist með tvennum svölum eða stórum timburveröndum og svölum. Stæði í bílageymslu fylgja öllum íbúðum. OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S MI ÐV IKU DA G OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Garðabær Höfum fengið í sölu eitt glæsilegasta einbýlishús landsins á skjólsælum stað í sunnanverður Ásahverfinu í Garðabæ. Eignin er samtals 540,0 fermetrar að stærð og innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta. Stór lóð, fallegt útsýni, stór bílskúr og möguleiki á aukaíbúð í hluta neðri hæðar hússins. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali í netfanginu gtj@fastmark.is BERGSTAÐASTRÆTI 36 1 5 -0 9 -2 0 1 5 0 9 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 2 6 -1 7 8 8 1 6 2 6 -1 6 4 C 1 6 2 6 -1 5 1 0 1 6 2 6 -1 3 D 4 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.