Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 22.06.2015, Qupperneq 43
KYNNING − AUGLÝSING Þvottur22. JÚNÍ 2015 MÁNUDAGUR 5 Kortleggja notkunarmöguleika Fyrsta skrefið í þvottahúsyfir- halningunni er að ákveða hvaða athafnir eiga að fara þar fram og þá hvort allar nauðsynlegar græj- ur og tæki séu til staðar til þeirra athafna. ● Er pláss fyrir bæði þvottavél og þurrkara? ● Er geymslupláss undir þvotta- efni ýmiss konar? ● Er pláss til að leggja í bleyti? ● Er pláss til að þurrka á snúrum? ● Er pláss til að brjóta saman þvottinn í þvottahúsinu? ● Er hægt að strauja? Hreinsa til Nú þegar komið er á hreint hvað á að gera í þvottahúsinu þarf að taka til. ● Fjarlægið alla hluti sem ekki eiga erindi í þvottahúsið eins og tóma brúsa og pakka undan þvottaefni. ● Gangið frá hreinum fötum strax, annars gætu þau bland- ast aftur við óhreinan þvott. ● Fjarlægið líka staka sokka úr þvottahúsinu ef sá á móti hefur ekki sést í þrjá mánuði. Skipuleggja vinnusvæðið Þegar búið er að taka til er hægt að raða inn í og skipuleggja þvottahúsið. ● Hafið öll þvottaefni innan seil- ingar frá þvottavélinni, flokkuð í þá röð sem þau eru notuð. ● Geymið jafnvel lítið saumasett á hillu ef festa þarf tölur eða laga saumsprettur. ● Komið upp hillum og/eða skápum og notið körfur eða poka undir klemmur. ● Ef lítið pláss er fyrir hillur mætti útbúa hengi á hurð- ina, nota körfur á hjólum eða hirslur sem hægt er að hengja utan á þvottavélina. ● Tengið vask ef mögulegt er til að geta lagt í bleyti og þvegið í höndunum. ● Til að þurrka þvott hentar ekki alltaf að hengja snúrur milli veggja. Skoðið frístandandi þurrkgrindur og hengi sem festa má á hurð eða vegg. ● Ef pláss er fyrir hendi fylgja því mikil þægindi að geta brotið þvottinn saman í þvottahús- inu. Komið upp einhvers konar borðplássi, jafnvel litlu borði sem fella má niður af vegg. ● Hengið strauborðið á hanka á vegg og straujárnið í hillu fyrir ofan. Þá má auðveldlega drífa það fram þegar þarf að strauja. www.home-storage- solutions-101.com Yfirhalning á þvottahúsinu Góð vinnuaðstaða og þaulhugsað skipulag mun auðvelda þvottadagana til muna. Allsherjar yfirhalning á þvottahúsinu þarf ekki að taka marga daga og jafnvel mætti nota fyrstu daga sumarfrísins í verkið. Það mun jafnvel skila ánægjulegra fríi. Notið körfur eða poka undir klemmur.Fallegar körfur undir tauið gera þvotta- dagana skemmtilegri. Hillur, hirslur og hengi ætti að velja í samræmi við þær athafnir sem fara fram í rýminu. Kortleggja þarf notkunarmöguleika þvottahússins. Bio-tex þvottaefni og blettaeyðir Fötin haldast lengur eins og ný! Bio-tex þvottaefnin eru sérhönnuð fyrir litaðan, hvítan og svartan þvott. Leikum okkur! ÍSLE N SK A /SIA .IS N AT 73835 05/15 1 5 -0 9 -2 0 1 5 0 9 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 2 5 -E 1 3 8 1 6 2 5 -D F F C 1 6 2 5 -D E C 0 1 6 2 5 -D D 8 4 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 6 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.