Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 3
XCKHOIC'KIII 3 undlr verndarvæng hennar, sbr. gengisbraskið og >lausu skuld- Lmar« íslaedsbanka. Frá ÐanmDrku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Á efnaíræðingafundi þeim, sem nýlega var haldinn í Khofn, gaf Einar Biilmann prófessor skýrslu um nýja aðíerö, sem hann hafði sagt frá 1920 og gerir auðvelt að finna, hve mikið af sýrum só i ýmsum efnum. Dr. med. Hen- riques seglr írá því í >Berllngske Tidende<, að Biilmann hafi tekist að koma lengra áleiðis rann- sóknam próí. Sörensens, for- stöðumanns Carlsberg-stofnunar- innar, á þessu sviði, svo að nú sé hægt að finna sýrumagn ræktaðra jarðefna með fullrl há- kvæmni og á styttrl tima en áður. Hingað tll hefir þurft 3 tíraa til rannsóknarinnar, en nú er hægt að gera hana 43—5 mínútum. Sýrumællngin verður því msklu þýðingarmeiri en áður, því nú má strax finna, hvernig á að fara með jarðveginn til þes?, að hann ionihaldi þau efni, sem gróðiinum koma bezt, og er þstta cinkum þýðingarmlkið fyrir kornyrkjuna, Akursvæði Suður- Jótlands eru það mikil, að með gömlu aðferðinni hðiði teklð heilt ár að rannsaka efnasam- satnlng þeirra, en með nýju að- fsrðioni h«fir þetta verið gert á tvelmur vikum. Nýja aðferðin er einnig þýðingarrnikil fyrir rann- sókn sýru i mjólkurafurðum, einkum i oitaefnl, og getur skift milljónum fyrir landbúnað Dana. Grrænlenzk fiskiinlð. Samkvæmt Rltzauskeytl írá Kristjaníu segir áhofnin á norska skiplnu >Stormgulen<, að feikna fisfcimergð sé á miðunum mðts við Godthaab. Þagar íslaust var orðið, fór skipið norður á lúðu- mlðin og fyltl þar á 8 dogum. Hefir skiplð flutt 30000 kg. af lúðu tll Englands. Er það állt manna á >StormgnIen<, að á þessum svæðum séu framtfðar- fisfcimið. Innlend tíðindi. (Frá fréítastofunni.) Læbnaþlngið. Akureyri 2. ágúst. Á læknaþinginu í dag flutti Sigur• jón Jónsson læknir á Dalvík mjög merkan fyrirlestur um skólamaL Læknaþingsmenn fóru nú í morgun fyrir tilstilli landlaaknis að skoða stærstu sildarverksmioju á landinu í Krossanesi. Sem stend- Hvers vegna er bezt að auglýsa í AlþÝðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða mest losið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddaet. að það er lttið og því avalt lesið fra upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þðss eru dæmi, að menn og m&l- efai hafa feeðið tjéa við' það að BHglýs* efcki í AlþýtuMsSinu. Hafið þár ekki lesið þetta? ur vinna þar 44 norskir og 69 islenzkir verkamenn, og er heil- brigðisáBtand fólksins ágætt. í fyrra keypti verksmiðjan síld fyrir 800000 kr. og ágóðinn af rekstr- inum þá sagður 600000 kr. Óvíst er enn um rekstur og ágóða verk- smiðjunnar í ár. Akureyri 3. ágúst; Á læknaþinginu í gær voru 15 mal á dagskrá. Gterðist þetta merkast: 1. Pundurinn þakkar sóma þanri, sem Ligue de la croix rouge sýnlr Læknafélagi íslands með því að sanda hingað fulltiúa sinn, yflr- lækni dr. Svendsen, og vill styðja að því, að vandlega sé athugað, hveraig horfur sóu á því, að stofna íslenzka deild af Rauða krossi. 2. Læknafélag íelands vill eud- urtaka fyrri áskorun sína til lands- Bdgar Rioé Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar>borgar. Hahn tók skikkjuna. upp um sig, hljóp til og stökk upp ft garðinn. Hann var hræddur um, að aparnir myndu rifa föt sin, ef þeir kæmu á eftir sér, svo að hann sagði þeim að biða. Þegar hann var kominn upp á garðinn, rétti hann Kulk annan enda spjóts sin$. Apinn greip um það og klifraði upp eftir þvi upp á garðinn. Á sama hátt komst Taglat upp. ÍTú stukku þeir allir inn fyrir. Tarzan fór fyrst með þá að kofanum, sem Jane Clayton var fangi f; hann reyndi að flnna á lyktinni, hvort hún væri þar enn. Apárnir þefuðu lika. Allir fundu þeir þefinn af henni, og hafði það ólik áhrif á þá eftir skapgerð þeirra og hugarfari. Kulk var sama. Tarzan átti kvenmanninn; — það, sem Kulk vildi, var að ná i matvæli Tarmangana. Hann var kominn til þess að kýla vömb sina fyrirhafnarlaust; — Tarzan hafði sagt honum, að það yrðu laun hans, og hann var ánægður. En Taglat dró saman augun, er hanU fann, að ætlun hans myndi brátt verða framkvæmd. Það er satt, ab hann haföi oft gleymt ætlun sinni, en alt af hafði Tarzan mint hann á hana einhvern veginn. Hann sleikti nú út um og bærði varirnar skringiiega, er hann dró andann. Tarzan var ánægður yfir þvi, að kvenmaðurinn var í kofanum, og fór með apana til tjalds Achmets Zeks. Arabi og tveir þrælar gáu þá, en dimt var, og klæðin huldu hár apanna og vöxt og stærð foringja þeirra, svo að þeir þektust ekki, endá settust þeir á hækjur sinar og letust masa saman, meðan hinir fóru hjá. Þeir fóru bak við tjaldið. Aehmet Zek var á ráðstefnu i tjaldinu með nokkrum mönnum sinum. Tarzan hlustaði. Tarzan-sögorsar fást á ísaftrði hjá Jónasi Tómassyni bóksaia, í Hafnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 10, í Vestmannaeyjt m hjá Magnvási MagniissfBi Bjarma- Jsndi Of; á Saadí hjá Óiafl Sveinssiytii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.