Fréttablaðið - 10.08.2015, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 10.08.2015, Blaðsíða 10
10. ágúst 2015 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 Tugþúsundir mættu til fagna ástinni Tugir þúsunda komu saman í miðbænum á laugardag til þess að fagna fjölbreyti- leikanum þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram. Í kjölfar göngunnar voru tón- leikar á Arnarhóli. Gangan markar hápunkt Hinsegin daga og var mikið um dýrðir. VINSÆLL Páll Óskar Hjálmtýsson lét sig ekki vanta heldur mætti á glimmerskipi með landnámsdrottningum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ HART BARIST Þessar ofurhetjur berjast fyrir rétt- indum hinsegin fólks. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANDRI MARINÓ ÁHORFENDUR Mikill fjöldi kom í miðbæ Reykjavíkur til að fylgjast með göngunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ BIFHJÓL Gleðigangan er meira en bara ganga, en þátttak- endur mættu meðal annars á bifhjólum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI 0 9 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :1 3 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A F -1 8 6 4 1 5 A F -1 7 2 8 1 5 A F -1 5 E C 1 5 A F -1 4 B 0 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 4 8 s C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.