Alþýðublaðið - 06.08.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 06.08.1924, Page 2
5? m.\lv im wB'LSkmíim Y extirnir. Skattar til baukanna. Tekjur ríkissjóðsias á næsta ári eru áætlaðar llðlega 8 millj- ónir króna, verðá sjálfsagt meiri. Mestur hluti þeirra eru skattar, sem vegna ranglátr&r skattaiog- gjafar, samianar af sérhlífnum burgeisum, lenda aðallega á al- þýðu og þyngst á þeim, sem mlnst hafa gjaldþoiið. En auk þessá verða lands- menn að greiða skatt tii bank- anna, vexti af fé þvf, sem þeir lána tii atvinnureksturs, verzl- unar og þess háttar. Þessi skatt- ur lecdir einnig á aiþýðunni, þvf að burgelsar iáta hina end- urgreiði sér þá vexti. sem þeir í biii borga, með því ad van- gjalda viunu hennar og afnrðlr og hækka verð aðkeyptrar vöru. Þar sem nú vextirnir eru greiddir af alþýðu, og hækkua þeirra og lækkun hefir mikil áhrif á kaup gjald og vðruverð og alla af- komu hennar, á hún að sjálf- sögðu helmtlngu á, eð hún sé engu leynd um þessi efni, að henni só skýrt rétt og satt frá þvf, hve mikið hún geldur, hvort nauðsynlegt er, að vextirnir séu svo háir, sem þeir eru, og tli hvers þeim er varið. Það er bein og ótvíræð skylda bankastjórnanna að gera svo giögg og góð reikningsskil, að alt þetta verði almenningi Ijóst, og stjórn- inni ber að gætá þess, að þær bregðist ekki þessari skyldu slnni. í fyrra voru útlánsvextir Lands- bankans 6°/0 fyrrl hluta ársins og 7°/o binn síðari; vextir ís- landsbanka voru 61/a°/o o? 7%• Að öilum líkindum háfa lands- mean á árinu greitt bönkunum báðum í vcxti talsvart yfir 6 milljónir króna. Landsbankinn f srir f reikningi sínum bæði inn- og út-borgaða vexti, en íslands- banki færir aftur á rcóti í sínum reikningi að eins vaxtamun’nn; hann er ásamt ómakslaunutu bánkans Hðiega i'/a milljóo. Hve mlkla vrxti landsmenn hafa greitt bankanum á árinu, sést hvergi í reikningum hins. Því er haldið vandlega leyndú, eins og því !íka *r leynt þar, hve mikinn i rtyrk bankinn hefir þegið hin slðari ár af aimannafé, og hve mjög hum vanreiknar gengi á erlsndum skuldum sínum. Vextir af Innlánsfé munu nú vera um 41/s°/0 og enn lægri af innstæðufé á hlaupareikningl. Báðir eru bankarnir skattfrjálsir, og auk þess hefir ísUndsbanki seðlaútgáfuna. í-ílándsbankaseðl- ar í umferð um áramótin voru um 6% miiljón króna og meðal- umferð talsvert hærri. Verður af þessu skiljániegt, hvernig bankinn hefir farið að því að taká Hðl. 1 % mllljón króna, meira en þriðjung alls hlutafjárins, að eins f vaxtamnn og ómakslaun á einu ári, enda þótt eigið fé hans sé að eins lítið brot af þvf fé, sem hsnn hefir f veitu, en mestur hluti þess iagður bankanum til af al- menningi og þjóðinni sem heild. Snemma á þessu ári hækkuðu báðir bankarnir svo vextlna upp upp f 8 °/0; þar við bætast ómaks- launin % — 1 %; verður það samtals alt *ð 9 % eða nálægt einum elle'ta hluta af árlegum útlánum bankanna, sem þeir taka f sinn hlut. Að öllum Ifklndum nemur þessi skattur til bankanna í ár 7 — 8 milljónum króna eða nærfeit jafnmiklu og áætlaðar tekjnr rfkissjóðs næsta ár; hækk- unin ein mun nema 1 — 2 miíl- jónum króna. Var nú þessi vaxtahækknn nauðsynleg? Var óhjákvæmilegt að fþyngja alþýðu svo trekiega með skattaaukniogu tll bankanna samtímis verðtolilnum og tolla- hækkuninni? Hvað segja reikningar bank- anna þar um? Hvernig hafa þeir notað vaxtamuninn? Reksturskostnaður Landsbank- ans bér varð um 318 þús. kr.; þáð, sem þá var eftir, nottiði hann til að skrlfa af útistandandl skulduro og jrfná gengistap og tók auk þess úr varasjóði sínum fast að elnni miiljón k'óna f satca skyni. Samt virðist hínn ekki standa á þelm horleggjam, að vaxtahækkunin hafi verlð nauð- , synle,.. lians vegna, því að enn telst hann ei^a f vara»jóði um 2 milljónir 300 þúsund krónnr. Reksturskostnaður ísiands- banka hefir orðið um 570 þús. 1 kr.; þar af hefir bankastjórnln öll H»f»ocKKMiQ(«a(«GX9oe»(»9!»;p AlÞýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstig 2 (niðri) opin kl. 9i/a—lOVa árd. og 8—9 síðd. Símar: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ye r ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. I I 8 u ð ö ö Husapappi, panelpappi ávait fyrlrliggjaDdl. Herlui Clsusea. Sími 89. Málningarvðrur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk, — Að eins beztu tegundir. — KoniS og athugið veröið ábur en þér gerið kaup annars staðar. Hf. rafmf. Híti & L j 6s. Langavcgi 20 B. — Sími 830. Ný bók. Maður frá Suðup- Ameríku. Pantanip afgpelddar f sima 1289. fengið um 90 þúsund, en Claes- sen einn um 40 þúsnnd. Auk þess fengu endurskoðendur og fulltrúaráð 13 þúsund fyrir að skrifa undlr reikningana, svb upp- lýsandl sem þeir eru. Hluthafar ferguútbo gaðan 5% arð at hluta- bréfum slnum, kr. 225 þú-uud, og aukna semeign sína f bank- anum um liðlega 300 þús,, sam- tals þannig f sinn hlut nokkuð yfir hálfa mllljón. Ekkert var

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.