Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1924, Blaðsíða 1
dt af Aifr^faiflokimi v^^i-'í. ,-,,. .^- »9*4 Fimtudaglnn 7, ágúst. 182. tölublað. Erlead stoskeytí. Khöfn, 5. ágúst. Norðmenn taka lán. Movinkel-stjórnln hefir tekið lán í New York að upphæð 25 milljónir dollara til þess að ráða fram úr fjárhagsvar dræðum.— Rikisskuldir Noregs nema nú 1800 milfjónum króna. KÖIera í Rússlandf. Frá Moskva og Stokkhóimi er símað: Kólera geysar um þessar mundir í tyðri héruðunum við Volgafljótið meðal þeirra, setr* svelta þar. Minning falllnna. Frá Berlín er símsð: Sorgar- athöfn fór fram á sunnudaginn • í minnlngu þelrra, sem féllu og særðust í £fríðinu. Fimmtíu þús- ucd manns tóku þátt i hátíðinni, sem haldin var í Tlergáiten í Berlín. Lnndúnafnndarinn. HughesutanrikisráðherraBanda- ríkjanna kom á sunnudaginn á Landánafuadlnn aem opinber þátttakandi Bandarikjanna þar. S*ma dag komu þýzku fuíitrú- arnir, Ebert ríkisforseti og Strese- mann fjrrrv. íorsætisráðherra á fundinn, og fengu hinar vin- gjarntegujtu viðtökur vlðtökur. Hughes hefir undanfarið verið á ferðalagi um Belgíu og Frakk- land, en ekki heiir hann opin- b?rlega , farið þessa för semut- anrikUráðherra. Þrátt íyiir það hefir hún haft miklá þýðingu íyrlr ráðstefnuna í Lundúnum. Khöfn, 6. ágúst. Evrópumyntlr hœkka. Símfregnir Iiá Ne"w York segja, að Evrópumyntir séu að hækka í verði vegna þess, að útllt sé fyrlr, að góður árangur verðí Q MsnæBls- og atfinnöskrifstofan @> Grettisgötu 19. — Síml 1588. Útvegar fólkl húinæði og leigir út fyrir húseigendur. Leiðbeinlr farðamönnum á matsðla- og gistl-hús. Útvegar mönnum atvinnu bæði til ejós og lands. Gerir alls konar samning*, skritar kærur og stefour og annast önnur lögfræðlstörf. Skrifstofan verður opnuð föstud 8. þ. m. og verður íyrst um ainn opin kl. 7 */i — 9 % síðd. alla vlrka daga og sunnudaga kl. 3 — 6 e. m. ¦^WWW^MII^lWM^MMMOM^WWWCTMMM IIIIÉW !!¦ I——CMBW................. 1111^11111 I I —¦—— .............1II in—M——MPIMIIIM—!-¦ SÍID AF BEKNETJÁBÁTDM Tllfum vér kaupa á SigluflpðJ. Hf. Hrogn &Lýsi Síml 262 (kl. 1-8). af ráðstefnunnl í Lundúnum. Er álltið, að ameriskir fésýslu- menn muni verða fúslr til að leggja fram fé til að lána Þjóð- verjum. Ruhr- herinn og Þjóðverjar. Frá Berlín nr sfmað, að 1 blöðunum þar á mánudaginn var sé það talið sjA fsagt, að Lund- únafundurinn g-»ri út nm, hvort her Frakka verði áfram í Ruhr- héraði eða ekki. Herriot forsæt- isráðherra krefnt þess, að her- inn verði átram i Ruhr næstu tvö ár, en Þjóðverjar gera sennl ieara þetta mál að kappsmáli. Þýzku blSðin benda enn frem- ur á, að samþyktlr þær, sem gerðar hafa verið í Lundúnum, komi að sumu leyii í bága við Dáwes tillögurnar. Islandssnndið verour háo næst- komandi sunnudag úti við örflrisey. Meöal þátttakenda er Erlingur Pála- Bon* Á sama tíma verður háð 50 fSigne Liljeqolst | j heldur hljómleika i Nýja | f Bíó mánudaginn ni ágúst % Íkl. 7^/» með aðstoð ungfiú p Doris Á. von JKau'.baCb. — D Aðgðngumiðar seld'r á rrorg- |) Jun í bókaverzlunum ísafold ^ ar og Sigfúsar Eymundss || Að eins þetta eina slnn. 9 I I metra kvennasuhd. Bsejarbúar hafa því ástæðu til að íjölmenna á sunnudagiDn út í eyju. Heýrst heflr, að prófessor Sigurður Nor- dal muni halda ræðu að sundinu loknu. Til hægíarauka fyrir fólk, aem býr í austur- og mið bænum verða bátar látnir flytja fólk fyrir litla þóknun út i eyju frá Stein- bryggjunni. Að öllu athuguðu má biíast við, að margt verði um manninn út í Örfirisey næstkom- andi sunnudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.