Ský - 01.12.2009, Síða 45

Ský - 01.12.2009, Síða 45
Fokker 50 er nýjasta gerð tegundar sem áratugareynsla er fengin af hér á landi. Fokker 50 vélarnar eru rúmgóðar, hraðfleygar og sérstaklega hljóðlátar og henta einkar vel til farþegaflutninga. Dash 8 flugvélin hefur kosti sem óþekktir eru hér á landi. Hún getur farið fullhlaðin af 800 m braut og þolir meiri hliðarvind en sambæri- legar flugvélar. Hægt er að breyta vélinni í fraktvél sem ber 4200 kg. Flugvélakostur Flugfélags Íslands Ekkert er mikið og ekkert er lítið án samanburðar við annað Gott næði og vinnufriður eru mikilvægar forsendur fyrir því að fundur takist vel og skili þeim árangri sem stefnt er að. Á áfangastöðum Flugfélags Íslands úti á landi er hvarvetna að finna fyrsta flokks funda- og gistiaðstöðu og mun meira næði og minni truflun en á starfsstöðvum fyrirtækja. Í samvinnu við hótel á þessum stöðum bjóðum við hagstæðar pakkaferðir, hvort sem menn vilja fljúga á fund að morgni og aftur heim að kvöldi eða ætlunin er að gista eina nótt eða fleiri. Við bjóðum fyrirtækjum að skipuleggja stuttar funda- og ráðstefnuferðir. Við bjóðum fundarsali vel búna tækjum, veitingaþjónustu og annað sem fyrirtækið þarf til að geta haldið árangursríkan fund í friði frá amstri dagsins. Sparið tíma og fyrirhöfn. Látið fyrirtækja- þjónustu Flugfélags Íslands sjá um skipu- lagninguna og njótið þess að halda góðan fund í friði. Flug er ábyrgt fyrir 2% af útblæstri CO2 á heimsvísu. Hlutur allra samgöngutækja í losun koltvísýrings á heimsvísu er 20% og þar af er hlutur vegasamgangna 80% en hlutur flugsins aðeins 12%. Skv. upplýsingum frá European Regions Airline Asscociation er losun koltvísýrings vegna raforkuframleiðslu til lýsingar þrisvar sinnum meiri á heimsvísu en losun koltvísýrings vegna flugsamgangna. Í löndum Evrópubandalagsins er hlutur flugsamgangna í losun koltvísýrings aðeins 1,5%. Samsvarandi hlutur vegasamgangna er 52% og til orkunotkunar á heimilum og í fyrirtækjum má rekja 39% af losun koltvísýrings í löndum Evrópubandalagsins. Þar sem Íslendingar eru svo lánsamir að framleiða nær alla raforku, sem þeir nota, í vatnsaflsvirkjunum og þeir kynda nánast allt húsnæði með jarðvarmaorku og raforku er hlutur flugsamgangna innanlands í heildarlosun koltvísýrings á Íslandi að sjálfsögðu eilítið meiri en samsvarandi hlutur flugsamgangna í Evrópubandalaginu. Samt sem áður leikur enginn vafi á að losun koltvísýrings á hvern einstakling er miklum mun minni þegar flogið er milli staða hér innanlands en þegar sama vegalengd er ekin. Fundafriður - Flogið og fundað Afköst, árangur, vellíðan www.flugfelag.is Svona bókar þú á flugfelag.is 1. Veldu áfangastað og brottfarardag. 2. Veldu fargjald. 3. Þú færð upplýsingar um bókunina og skilmála. 4. Sláðu inn nafn farþega, greiðslumáta og símanúmer. 5. Þú færð endanlegt, prentvænt yfirlit og bókunarnúmer. Tæknilegar upplýsingar: Jafnþrýstiklefi Áhöfn: 3 Farþegafjöldi: 50 Flughæð: 25.000 fet Flughraði: 490 km/klst. Flugdrægi: 2.100 km Flugtaksþyngd: 20.820 kg Hreyflar: 2xPW 125B hverfihreyflar, 2.500 hö hvor Farangursrými: 7,4 m3 í vöruhólfum og 3 fyrir handfarangur Tæknilegar upplýsingar: Jafnþrýstiklefi Áhöfn: 3 Farþegafjöldi: 37 Flughæð: 25000 ft Flughraði: 490 km/klst Flugdragi: 1800 km Flugtaksþyngd: 16.500 kg Hreyflar: 2 x PW 121 A Hverfihreyflar, 2150 hö hvor Farangursrými: 8,5 m3 í vöruhólfi og 2 fyrir handfarangur Alltaf hagstæðasta verðið Staðreyndir um umhverfisáhrif af völdum flugsamgangna Upplýsingar í síma 570 3075 eða á hopadeild@flugfelag.is • Frábært verð fyrir 12−16 ára unglinga sem fljúga mikið innanlands • Foreldrar kaupa 6 SMU fargjöld (3 ferðir fram og til baka) fyrir aðeins 35.940 kr. • Hver SMU pakki gildir fyrir einn ungling á aldrinum 12−16 ára • Ekkert breytingargjald • Unglingar fá senda gjöf þegar þeir skrá sig í SMU klúbbinn Bókanlegt í síma 570 3030. lug og Fríðindi flugfelag.is www.flugfelag.is Svona bókar þú á flugfelag.is 1. Veldu áfangastað og brottfarardag. 2. Veldu fargjald. 3. Þú færð u plýsingar um bóku ina og skilmála. 4. Sláðu i n nafn farþega, greiðslumáta og símanúmer. 5. Þú færð endanlegt, prentvænt yfirlit og bókunarnúmer. Alltaf hagstæðasta verðið Egilsstaðir Ísafjörður Akureyri Vestmannaeyjar Reykjavík súper mikilvægur unglingur EKKI FARA NEINAR KRÓKALEIÐIR REYKJAVÍK VESTMANNAEYJAR ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI EGILSSTAÐIR

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.