Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - 01.04.2014, Síða 11
föstudaginn langa 18. apríl 2014
skíðamót landsins föstudaginn langa, 18. apríl 2014.
Einstök verðlaun eru í boði fyrir keppendur í karla- og
minna en þyrluskíðun í boði Eleven Experience og Orra
Vigfússonar sem eru aðalbakhjarlar þessa móts. Verðlaun
fyrir annað og þriðja sætið eru einnig vegleg og glæsileg.
er því eitt elsta skíðafélag landsins. Starfsemi félagsins hefur
verið blómleg alla tíð síðan og státar félagið af mörgum
Tröllaskaga en Tröllaskagi hefur undanfarin ár verið helsta
Ofurtröllamótið á Tröllaskaga verður alþjóðlegt og
er tilgangur þess m.a. að vekja athygli umheimsins á
á Tröllaskaga, hreinleika svæðisins svo og sjálfbærni í
Fyrsta skíðamótið á Íslandi var haldið að Barði í Fljótum
voru tuttugu talsins. Sigurvegari í keppninni varð Ólafur
Gottskálksson frá Fjalli í Sléttuhlíð og hlaut hann 25 krónur í
verðlaun. Þá kostaði eitt lambskinn 24 aura. Fyrsta lands-
mót á skíðum var síðan haldið árið 1937 í Hveradölum og
Alfreð Jónsson, sem sigraði í stökki og Jón Þorsteinsson,
sem sigraði í göngu.
undirbúningsnefnd sem vinnur að skipulagningu mótsins
og það mun verða hið veglegasta.
Ef einhverjar spurningar vakna eða þörf er á frekari
Brynju í 692 4697 - brynjah66@gmail.com
Siggu í 899 1193 - sigga@primex.is
Tomma í 863 3119 - tomas@skiltagerdin.is
Rúnar í 893 1872 - runar@rammi.is
og geta áhugasamir skráð sig á
netföngin brynjah66@gmail.com eða sigga@primex.is
Fljótum.
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir
formaður SSS
Sigluarðarskarð í átt að Illviðrahnjúk, meðfram skíða-
Skíðafélag Sigluarðar var stofnað árið 1920 og
Skíðafélag Sigluarðar Skíðaborg.
allaskíðum og hefur Skíðafélag Sigluarðar Skíðaborg skipað
Fjölmargir gistimöguleikar eru á Siglurði, í Ólafsrði og í