Vesturbæjarblaðið - 01.02.2009, Page 1

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2009, Page 1
2. tbl. 12. árg. FEBRÚAR 2009Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Þessir KR-ingar fengu viðurkenningu fyrir 25 ára starf, f.v.: Jónas Kristinsson, Sigrún Sigurjóns- dóttir, Sigríður Sigmarsdóttir, Árni Guðmundsson, Birgir Þórisson, Eiríkur Jóhannesson, Gísli Georgs- son, Jón Sigurðsson og Svava Sigurjónsdóttir. Opnum snemma, lOkum seint Ís - pYlsuR - DVD Söluturninn Gotti GaRðastRæti 2 • s: 517 6960 Knatt spyrnu fé lag Reykja vík ur (KR) varð 110 ára á þessu ári. Fé lag ið var stofn að 16. febr ú­ ar 1899 og er talið hafa lengsta sam fellda starf semi allra ís lenskra íþrótta fé laga. En hvers vegna var þetta fé lag stofn að? Ein skýr ing in er sú að nokkr ir pilt ar hafi séð ástæðu til að stofna fé lag um kaup á bolt um og vegna ým issa ann­ arra skipu lags þátta sem tengj ast iðk un íþrótt ar inn ar. Sag an seg ir að fé lag ið hafi ver ið stofn að form­ lega í versl un Guð mund ar Ol sens í Að al stræti, en þar komu sam an hóp ur drengja sem skutu sam an fé til bolta kaupa. Fé lag ið hét fyrst Fót bolta fé lag Reykja vík ur. Í til efni af mæl is ins var boð ið til veislu í KR­heim il inu á af mæl is dag inn þar sem saga fé lags ins var rak in og ýms ir KR­ing ar heiðrað ir. Sjá nán ar á bls. 14. Sjónmælingar linsumælingar Organic bistro Tryggvagötu 8 / 101 Reykjavík Sími/Tel +354 5 11 11 18 KR orð ið 110 ára! Nautakjötsútsala Nautahakk 998.- kg Nautagúllas 1.398.- kg Nautainnralæri 2.198.- kg Nautafile 2.498.- kg Nautasnitsel 1.498.- kg St af ræ na p re nt sm ið ja n- 53 21 fimmtudag - föstudag - laugardag - sunnudag

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.